Fréttablaðið - 11.06.2012, Side 14

Fréttablaðið - 11.06.2012, Side 14
FÓLK| LISTRÆN AMMA „Það er erfiðast að skera glerið og oft ákveðin spenna sem fylgir því: Brotnar það eða brotnar það ekki?“ hangandi í glugganum hjá sér. „Ég hef til dæmis gert landslagsmyndir, blóma- mynstur, engla og fleira. Upp á síðkasti hef ég unnið að fuglamyndum. Í raun og veru snýst þetta um að búa til eitthvað fallegt og það er alveg sama úr hverju það er, hvort það er prjónað, heklað, saumað eða unnið úr gleri og flísum eða öðru. Svo er gaman að breyta til og prufa eitthvað nýtt.“ FJÖLL OG FIRNINDI Fallegar landslagsmyndir sem hleypa ljósinu í gegnum sig . Sæmilega stór blómapottur eða bakki á svalahandriðið er einfald-asta leiðin til að fá sumarið upp á svalirnar ef enginn er garðbletturinn. Í netheimum er þó að finna aragrúa hugmynda að öðruvísi og sniðugum svalagörðum sem með smá fyrirhöfn gefa svölunum ævintýralegan blæ. Á síðunni www.lifeonthebalcony.com eru margar skemmtilegar hugmyndir. Þar er meðal annars hægt að finna leið- beiningar að „lóðréttum garði“ úr vöru- bretti sem tekur lítið pláss á svölunum. Annarri hlið brettisins er einfaldlega lokað með plastdúk áður en það er fyllt af mold. Rétt er að pússa yfir fjalirnar með sandpappír til að fá ekki flísar. Þá er blómunum plantað í rifurnar og byrj- að neðst og svo skal vökva vel. Mælt er með því að láta brettið liggja fyrstu dagana svo plönturnar nái að róta sig áður en það er reist upp við vegg. SUMAR Á SVALIRNAR Lítið pláss þarf ekki að standa í vegi fyrir sumrinu. Handlagni og útsjónarsemi er allt sem þarf til að skapa lítinn ævintýragarð á svölunum eða veröndinni. Á SVALIRNAR Sniðug- ur garður úr vörubretti. MYND/STEPH LAWRENCE FALLEGT ÚTI Nú er rétti tíminn til að þrífa stéttina og pallinn. Hægt er að lífga upp á umhverfið með stór- um leirpottum og setja falleg blóm í þá. Á myndinni eru leir- pottar frá versluninni Pottery Barn í Banda ríkjunum. Nýlega opnaðist möguleiki á að panta beint frá versluninni til Íslands. Sjá www.potterybarn.com. FALLEGIR FULGAR Fallegar kríur prýða stofugluggana hjá Vigdísi. Lítill kollur getur breyst í fagurt listaverk. KRUMMINN Á SKJÁNUM Hér flýgur krumminn glerfínn. ■ FRAMHALD AF FORSÍÐU Ryðfríir neysluvatnshitarar, hitöld (element), hitastillar, hitastýringar, rafhitarar til húshitunar og flest annað til rafhitunar. Við hjá Rafhitun erum sérfræðingar í öllu sem við kemur rafhitun. Við bjóðum einungis úrvals tæki sem hafa sannað sig með áralangri reynslu. íslensk framleiðsla í 20 ár Rafhitarar fyrir heita potta Skipholti 29b • S. 551 0770 ÚTSALA HAFIN! Kynntu þér úrvalið á www.okkarbakari.is og á facebook.com/okkarbakarí Mikið úrval af skemmtilegum kökum í afmælið GOTT Í BARNAAFMÆLIÐ Okkar bakarí | Iðnbúð 2 | 210 Garðabær | Sími: 565 8070 Tangled, Cars, Hello Kitty, Spiderman, Barbie, Svampur Sveinsson og margt fleira. Bjóðum einnig upp á eggjalausar tertur HEIMILI FÓLK ER KYNNINGARBLAÐ sem býður aug- lýsendum að kynna vörur og þjónustu í formi viðtala og umfjallana ásamt hefðbundnum auglýsingum. Blaðið fylgir Fréttablaðinu daglega. Útgefandi: 365 miðlar | Ábyrgðarmaður: Jón Laufdal Sölumenn: Jónína María Hafsteinsdóttir, jmh@365.is, s. 512 5473 Sverrir Birgir Sverrisson, sverrirbs@365.is, s. 512 5432 Elsa Jensdóttir, elsaj@365.is, s. 512-5427 | Hönnun: Silja Ástþórsdóttir

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.