Fréttablaðið - 11.06.2012, Qupperneq 16
ÓÐINSGÖTU 4
SÍMI 570 4500, OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9-17.
Netfang: fastmark@fastmark.is - www.fastmark.is
Jón Guðmundsson, sölustj. og lögg. fast.sali. Guðmundur Th. Jónsson, lögg. fast.sali.
SÉRBÝLI
GLÆSILEG SKRIFSTOFUBYGGING
Vegna flutnings höfuðstöðva Ístaks hf. að Bugðufljóti 19, Tungumelum í Mos-
fellsbæ er þessi glæsilega skrifstofubygging til leigu eða sölu.
Sjálf skrifstofubyggingin er 2.809,0 fm að stærð, þrjár hæðir og kjallari auk
1.051 fm bílakjallara. Fasteignin skiptist í móttöku, afstúkaðar skrifstofur og opin
vinnurými, fundarsali, fyrirlestrarsal, tæknirými, skjalageymslur, eldhús með
matsal o.fl.
Möguleiki er að leigja eignina út í hlutum skv. nánara samkomulagi.
Húsið er byggt árið 2003 og er samstarfsverkefni á milli dönsku arkitektastofunn-
ar KHR arkitektar og Arkís arkitekta. Byggingin er hönnuð sem opin, gegnsæ og
gagnvirk bygging sem hvetur til samskipta fólks. Dagsbirta og árstíðirnar endur-
speglast innanhúss í stórum gluggaflötum. Byggingin er vel staðsett miðsvæðis í
Reykjavík og í góðum tengslum við Laugardalinn.
Eignin getur verið laus til afnota fljótlega.
ENGJATEIGUR 7
TIL LEIGU EÐA SÖLU
GARÐABÆR
Vel staðsett 310 fm. einbýlishús
með innbyggðum 36 fm. bílskúr
alveg niður við lækinn. Eign sem
þarfnast nokkurra endurbóta.
Nánari upplýsingar veitir
Guðmundur Th. Jónsson
lögg. fasteignasali.
Dalsbyggð – Garðabæ
Fallegt, vel skipulagt og vel staðsett 217,7 fm. einbýlishús á tveimur hæðum með inn-
byggðum tvöföldum bílskúr. Bjartar og rúmgóðar stofur með útgangi á svalir til suðurs.
Eldhús með eikarinnréttingum. Fjögur herbergi. Möguleiki er á aukaíbúð á jarðhæð Húsið
var málað að utan árið 2011 og skipt þá um þakkant. Hiti í innkeyrslu, sem er hellulögð.
Stutt í barnaskóla og framhaldsskóla. Húsið stendur á mjög góðum stað við opið svæði á
1.034 fm. lóð. Verð 62,9 millj.
Mávanes- Garðabæ
Glæsilegt einbýlishús á sunnanverðu Arnarnesi. Vandað og vel skipulagt 312,0 fm. einbýlishús
á tveimur hæðum á frábærum stað á sunnanverðu Arnarnesinu. Húsið er mjög fallegt „funkis“
hús með kopar þakkanti og gólfsíðum gluggum að hluta. Útsýni til sjávar er á milli húsa, úr
stofum. Samliggjandi bjartar stofur. Borðstofa með útgangi á verönd. Eldhús með innréttingum
úr aski. Sex svefnherbergi. Tvö baðherbergi auk gestasalernis. Aðalbaðherbergi hússins er ný-
lega endurnýjað. Húsið er nýlega málað að utan. Stór, ræktuð og skjólsæl lóð með veröndum
og stéttum. Hiti er í innkeyrslu og göngustígum við húsið. Tvöfaldur bílskúr. Tilboð óskast
Klettás– Garðabæ
Mjög vandað og vel skipulagt 180,0 fm. tvílyft raðhús með 22,2 fm. innbyggðum bílskúr
á skjólgóðum útsýnisstað í Ásahverfinu. Vandaðar hvítar sprautulakkaðar innréttingar og
fataskápar eru í húsinu. Á teikningum eru 5 svefnherbergi , en í dag eru 3 svefnherbergi og
stofurými á efri hæð stórt og opið. Aukin lofthæð á efri hæð og innfelld lýsing í loftum. Suður-
svalir út at stofum. Stór verönd með skjólveggjum. Hiti í innkeyrslu og stétt. Verð 54,9 millj.
Þingasel
Glæsilegt 363,9 fm. einbýlishús á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr. Húsið hefur
verið mikið endurnýjað á sl. árum m.a. er búið að skipta um öll gólfefni, innréttingar, inni-
hurðir, bæði baðherbergi o.fl. Stórt opið rými sem í eru samliggjandi stofur með útsýni að
Esjunni. Stórt eldhús með eyju og góðri borðaðstöðu. Sjónvarpsstofa inn af holi. Mjög stórt
hjónaherbergi með miklum fataskápum og innréttingum. 3 barnaherbergi. Innaf tvöföldum
bílskúr eru góðar geymslur og rými sem nýtt hefur verið undir líkamsrækt. Stór lóð með
skjólgóðum veröndum. Verð 67,0 millj.
Melgerði
Glæsilegt einbýlishús á frábærum stað með glæsilegri afgirtri og gróinni lóð með miklum
hellulögðum veröndum. Nýlega endurnýjað eldhús. Bjartar og rúmgóðar stofur. Sólskáli.
Tvö svefnherbergi (þrjú á teikningu ). Flísalagðar svalir út af hjónaherbergi. Húsið hefur
verið mikið endurnýjað á sl. árum m.a. er nýr marmarasalli á húsinu að utan og nýleg
skífa á þaki. Fallegt lítið hús á baklóð. Verð 47,0 millj.
Máshólar.
Fallegt, vel skipulagt og afar vel viðhaldið 242,9 fm. einbýlishús á þremur pöllum með 57,8
fm. 2ja herbergja aukaíbúð á jarðhæð. Aðalíbúðin skiptist m.a. í rúmgott hol með útgangi
á verönd til suðurs, fjögur herbergi, eldhús með þvottaherbergi/búri innaf, samliggjandi
rúmgóðar stofur með útgangi á flísalagðar svalir og flísalagt baðherbergi. Fallegt útsýni úr
stofum út á sundin, að Esju og víðar. Nýlega hellulagðri innkeyrslu og stéttum. Garðhús á
lóðinni með rafmagni og köldu vatni. Tilboð óskast.
Dverghamrar.
Fallegt 182,1 fm. einbýlishús á einni hæð að meðtöldum 46,1 fm. bílskúr. Húsið hefur nánast
allt verið tekið í gegn á síðustu árum að innan sem utan. Opið eldhús með nýrri innréttingu
og vönduðum tækjum. Sjónvarpshol. Stofa og borðstofa með uppteknu lofti og útgengi í
nýja um 16 fm. flísalagða sólstofu með gólfhita. Þrjú svefnherbergi. Bílskúr með millilofti að
hluta. Lóð er í góðri rækt með viðarpöllum og steyptri upphitaðri aðkomu.
Unnarbraut - Seltjarnarnesi
320,2 fm. heil húseign með tveimur íbúðum á sunnanverðu Seltjarnarnesi. Eignin skiptist í
160,0 fm. 5 herbergja efri sérhæð ásamt 37,8 fm. geymslu á jarðhæð og 39,0 fm. bílskúr. Á
neðri hæð er 83,3 fm. 3ja herbergja íbúð með sérinngangi. Frá efri hæð er frábært útsýni til
suðurs og vesturs. Vel staðsett eign sem býður upp á mikla möguleika. Verð 67,0 millj.
Bláskógar.
Vandað og þó nokkuð endurnýjað um 290,0 fm. einbýlishús á tveimur hæðum að með-
töldum bílskúr á fallegum útsýnisstað. Í húsinu eru tvær íbúðir og er sér inngangur í hvora
fyrir sig. Aðalíbúðin skiptist m.a. í samliggjandi stofur með arni, rúmgott eldhús,nýendur-
nýjað baðherbergi og 4 herbergi. Ræktuð lóð með skjólgóðri verönd. Hiti í innkeyrslu.
Þakkantur, gluggar og hús að utan eru nýlega máluð. Verð 69,0 millj.
4 - 6 HERB.
Gullsmári –
Kópavogi. 4ra
herbergja íbúð.
Falleg og vel skipulögð
94,4 fm. íbúð á 5.
hæð að meðtalinni sér
geymslu í kjallara. Rúm-
góð stofa með útgangi
á svalir til suðausturs.
Þrjú svefnherbergi.
Sjónvarpshol. Eldhús
með sprautulökkuðum
og mahogny innrétt-
ingum. Baðherbergi
með þvottaaðstöðu.
Sameign til fyrirmyndar.
Stutt í þjónustumiðstöð
eldri borgara. Verð
26,9 millj.
Miðhús
Fallegt 210,2 fm. einbýlishús á tveimur hæðum að meðtöldum 32,0 fm. bílskúr. Rúmgóð og
björt stofa. Fallegt eldhús með góðri borðaðstöðu. Sjónvarpsstofa. Fjögur svefnherbergi.
Útgengi á svalir til suðurs úr hjónaherbergi og einu barnaherbergi. Lóð hönnuð af Stanislas
Bohic. Hellulagt upphitað bílaplan. Verð 52,9 millj.
Ásakór-Kópavogi. 5 herbergja íbúð með bílskúr.
Glæsileg 154,7 fm. 5 herbergja íbúð á efstu hæð auk bílskúrs með 8,4 fm. geymslu innaf.
Tvennar svalir eru á íbúðinni til suðurs og austurs og fallegt útsýni. Rúmgóð stofa, eldhús
opið við stofu og 4 rúmgóð herbergi. Stutt í skóla, sundlaug og verslanir. Verð 39,9 millj.
Fjölnisvegur- efri sérhæð
Góð 4ra herbergja 109,3 fm. efri sérhæð auk riss í tvíbýlishúsi á þessum eftirsótta stað.
Aukin lofthæð er á hæðinni og útsýnis nýtur frá íbúðinni. Hæðin skiptist í samliggjandi
opnar stofur, eldhús, tvö herbergi, flísalagt baðherbergi og þvottaaðstöðu. Í risi lítið rúmi
(geymsla). Svalir út af stigapalli. Verð 37,5 millj.
Straumsalir-Kópavogi. 5 herbergja með 4 svefnherbergjum
Mjög falleg 129,8 fm. 5 herbergja íbúð á 3. hæð í 5 íbúða húsi. Fjögur svefnherbergi. Björt stofa
og borðstofa með útgangi á um 12 fm. svalir til suðvesturs. Opið eldhús með fallegum innrétt-
ingum úr mahony. Frá íbúðinni nýtur stórkostlegs útsýnis að Reykjanesi, til Snæfellsjökuls og
víðar. Stutt í skóla, sundlaug og íþróttasvæði. Hús nýlega málað að utan. Verð 39,5 millj.