Fréttablaðið - 11.06.2012, Side 17
2JA HERB.
EINBÝLISHÚSALÓÐIR
Í GARÐABÆ
Lóðirnar nr. 11, 13 og 15 við Rjúpnahæð í
Garðabæ eru til sölu.
Lóðirnar eru frá 782,0 upp í 858 fm. og
geta selst saman eða í sitthvoru lagi.
Byggingarhæfar strax, með greiddum
gatnagerðargjöldum.
Verðtilboð.
Heilsárshús
í Skorradal
Njálsgata.
Falleg og björt 69,7 fm. íbúð á 1. hæð
á þessum eftirsótta stað í miðbænum.
Íbúðin var nánast öll tekin í gegn að innan
árið 2004. Nýtt rafmagn sett í á sama
tíma. Hátt til lofts og góð lýsing. Stór
bakgarður með mikla möguleika. Nýlegt
gler í gluggum. Verð 19,9 millj.
Bárugata
Mikið endurnýjuð 72,4 fm íbúð að meðt.
geymslu í þríbýlishúsi á þessum eftirsótta
stað. Íbúðin skiptist í anddyri, opið rými
sem samanstendur afopnu eldhúsi, stofu
og borðstofu, eitt herbergi og baðher-
bergi. Sérsmíðaðar innréttingar. Halogen
lýsing og hljóðkerfi. Verð 19,9 millj.
Grettisgata
Falleg 40,7 fm. íbúð á 2. hæð ásamt 31,0 fm. sér
geymslu með gluggum í kjallara í miðbænum. Eld-
hús og baðherbergi endunýjað fyrir nokkrum árum.
Nýlegar svalir til suðurs úr svefnherbergi. Rúmgóð
og björt stofa. Óeinangrað risloft með glugga er yfir
allri íbúðinni. Stór baklóð í séreign. Verð 16,9 millj.
Nýbýlavegur –Kópavogi.
2ja herb. íbúð með sérinngangi ásamt íbúðarher-
bergi og sér geymslu á jarðhæð. 20,9 fm. bílskúr.
Birt stærð 98,3 fm. Góðar svalir til suðurs. Nýlegar
innréttingar í eldhúsi. Nýlegt parket á gólfum.
Verð 22,9 millj.
ATVINNUHÚSNÆÐI
250-300 FM SNYRTILEGT LAGER- OG SKRIFSTOFUHÚSNÆÐI
ÓSKAST TIL KAUPS Í LINDUM, SMÁRUM, DALVEGI OG VOGUM EÐA
NÁGRENNI
STRIKIÐ 2-10 SJÁLANDI- GARÐABÆ
3JA HERBERGJA ÍBÚÐ ÓSKAST
MEÐ YFIRBYGGÐUM SUÐURSVÖLUM OG STÆÐI Í BÍLAGEYMSLU
MIÐSVÆÐIS Í REYKJAVÍK
ÓSKUM EFTIR UM 1.000 FM. LAGERHÚSNÆÐI MEÐ GÓÐRI
LOFTHÆÐ AUK UM 300 FM. VERSLUNARÝMIS. VÖRUMÓTTAKA MEÐ
AÐKOMU OG AÐSTAÐA FYRIR GÁMA SKILYRÐI.
100 FM ATVINNUHÚSNÆÐI ÓSKAST Á JARÐHÆÐ
MEÐ SÉRINNGANGI Í HLÍÐUM, HOLTUM, MIÐBÆ EÐA VESTURBÆ
VANTAR Í EFTIRFARANDI PÓSTNÚMERUM
101 - ÓSKUM EFTIR 2JA,3JA OG 4RA HERBERGJA ÍBÚÐUM
101 - ÓSKUM EFTIR EINBÝLISHÚSUM OG SÉRHÆÐUM
105 - ÓSKUM EFTIR 2JA, 3JA OG 4RA HERBERGJA ÍBÚÐUM
105 - ÓSKUM EFTIR SÉRHÆÐUM
107 - ÓSKUM EFTIR 2JA, 3JA OG 4RA HERBERGJA ÍBÚÐUM
107 - ÓSKUM EFTIR EINBÝLISHÚSUM OG SÉRHÆÐUM
210 - ÓSKUM EFTIR ÖLLUM GERÐUM EIGNA
EIGNIR ÓSKAST
Hverfisgata.
Vel staðsett 359,5 fm. atvinnuhúsnæði á jarðhæð og í kjallara. Eignin er vel sjáanleg og hefur gott auglýsinga-
gildi. Stórir gluggar og góð aðkoma.Á hæðinni eru rúmgóður sýningarsalur, 2 skrifstofur, aðstaða fyrir starfsfólk
og snyrting. Góð lofthæð í kjallara.
Viðarhöfði- iðnaðarhúsnæði
360 fm iðnaðarhúsnæði með tveimur góðum innkeyrsludyrum við Viðarhöfða. Húsnæðið er með mikilli
lofthæð og ofanbirtu og er í raun tvær einingar, en opið á milli þeirra.. Allt klætt að innan með stáli. Góð lýsing.
Malbikuð lóð. Laust til afhendingar strax. Tilboð óskast.
3JA HERB.
Furugrund-Kópavogi. 4ra – 5 herbergja.
Góð 102,0 fm. íbúð á 2. hæð að meðtöldu 15,3 fm. aukaherbergi í kjallara. Stofa
með útgangi á suðursvalir. Eldhús með borðkrók og glugga til austurs. Þrjú her-
bergi. Eign á góðum stað, stutt í alla þjónustu, skóla og leikskóla. Verð 24,8 millj.
Línakur – Garðabæ. 4ra herbergja
Falleg 133,6 fm. 4ra herbergja íbúð á 3. hæð með góðu útsýni til suðurs í góðu
fjölbýli Akrahverfinu í Garðabæ. Úr stofu er útgengi á suðursvalir með góðu
útsýni. Opið eldhús. 3 rúmgóð herbergi með skápum. Þvottaherbergi innan
íbúðar. Stutt í skóla og leikskóla. Verð 35,9 millj.
Hallveigarstígur. Hæð og ris.
110,5 fm. hæð og ris í góðu steinhúsi í hjarta miðborgarinnar. Á hæðinni eru
forstofa, eldhús, samliggjandi rúmgóðar stofur, 1 herbergi og baðherbergi. Í risi
eru 3 rúmgóð herbergi. Nýlega var skipt um gler og glugga í suðurhlið hússins.
Sameiginleg hellulögð baklóð. Verð 34,9 millj.
Strandvegur- Sjálandi Garðabæ. Glæsileg 4ra her-
bergja íbúð
Mjög falleg og vönduð 4ra herbergja íbúð á efstu hæð með mikilli lofthæð í
vönduðu litlu álklæddu fjölbýlishúsi. Stórar stofur með 4,5 metra lofthæð og gólf-
síðum gluggum. Flísalagðar svalir. Opið eldhús við stofu með eyju. Þrjú rúmgóð
herbergi, öll með fataskápum. Sér stæði í bílageymslu. Verð 36,9 millj.
Sléttahraun-Hafnarfirði. 4ra herbergja með bílskúr
105,2 fm. íbúð á 3. hæð auk 21,8 bílskúrs við Sléttahraun. Rúmgóð forstofa. Stofa
með útgengi á suðursvalir. Eldhús með nýlegri innréttingu, Þvottaherbergi innan
íbúðar. 3 svefnherbergi. Verð 20,8 millj.
Brekkubyggð –Garðabæ. 3ja herbergja íbúð með
sérinngangi.
92,0 fm íbúð með sérinngangi og glæsilegu útsýni á góðum og grónum stað í
Garðabæ. Stór sér lóð fylgir íbúðinni. Íbúðin skiptist í forstofu, þvottaherbergi
innaf forstofu, hol, 2 svefnherbergi, rúmgóða stofu, eldhús og flísalagt baðher-
bergi. Útsýni út á sjóinn, að Snæfellsjökli, yfir borgina og víðar. Verð 23,9 millj.
Hjallabrekka - Kópavogi. 3ja herb. íbúð með
sérinngangi
Mikið endurnýjuð og vel staðsett 110 fm. íbúð á 2. hæð, íbúð 0202. Rúmgóð
stofa og borðstofa. Eldhús með nýrri sprautulakkaðri innréttingu og góðum
borðkrók. Þvottaaðstaða innan íbúðar. Hiti í gólfum að hluta. Sér bílastæði og sér
útigeymsla. Verð 24,9 millj.
Bjarkarás – Garðabæ. Efri sérhæð.
Falleg 145,0 fm. íbúð á efri hæð með sér inngangi í nýlegu og vönduðu litlu
fjölbýli. Sér stæði í lokaðri og upphitaðri bílageymslu fylgir íbúðinni. Stórar
svalir til suðvesturs út af stofu með útsýni til sjávar. Opið eldhús við stofu með
eikarinnréttingum. 2 herbergi. Geymsla innaf þvottaherbergi. Íbúðin er laus til
afhendingar við kaupsamning. Verð 47,9 millj.
Vesturvallagata.
Vel skipulögð og vel staðsett 77,4 fm. íbúð í góðu steinhúsi. Björt stofa með
útgangi á flísalagðar svalir til suðurs. Falleg ar uppgerðar eldri innréttingar í
eldhúsi. Tvö góð herbergi. Sér geymsla í kjallara. Laus til afhendingar strax. Verð
22,9 millj.
Heiðargerði.
Góð 77,7 fm. íbúð á jarðhæð í tvíbýlishúsi með góðum garði á rólegum og
barnvænum stað. Nýleg ljós innrétting í eldhúsi. Tvö herbergi. Parketlögð stofa.
Aðkoma góð og garður í rækt. Verð 18,6 millj.
Lundur-Kópavog.
3ja herbergja 98,6 fm. íbúð
á 2. hæð (gengið inn á
götuhæð) með sér verönd
til suðurs og sér stæði í
bílageymslu auk 7,1 fm sér
geymslu í kjallara. Íbúðin
skiptist í forstofu, sjón-
varpshol, baðherbergi með
sturtu og baðkari, hjóna-
herbergi með fataherbergi
innaf, barnaherbergi, stofur,
eldhús og þvottaherbergi.
Íbúðin skilast fullfrágengin
án gólfefna, en votrými
verða flísalögð. Gólfhiti.
Verð 34,0 millj.
Glæsilegt 57,6 fm. vel
staðsett heilsárshús
í landi Indriðastaða,
Skorradal. Húsið er
byggt árið 2004 og
stendur á 3.853,0 fm.
leigulóð með miklum
náttúrulegum gróðri.
Viðarverönd í kringum
bústaðinn. Frábært útsýni
til Snæfellsjökuls og
niður að Skorradalsvatni.
Bátaskýli fylgir niður við
vatn. Verð 19,8 millj.