Fréttablaðið - 11.06.2012, Blaðsíða 19
Hæðir
Barmahlíð 22 - sérinngangur
Falleg 111,6 fm íbúð á annarri hæð í fjórbýlis-
húsi. Íbúðin hefur sérinngang og skiptist í
forstofu með stigagangi, hol, eldhús, stofu,
borðstofu með góðum svölum (unnt að
hafa samliggjandi), úr svefnherbergisgangi er
gengið inn í baðherbergi, hjóna- og barnaher-
bergi. V. 33,5 m. 1600
Grenimelur 35 - björt og góð hæð
Mjög björt og góð 3ja herbergja 97 fm hæð
við Grenimel í vesturbæ Reykjavíkur. Íbúðin
er á 1. hæð í fallegu húsi með suður svalir.
Snyrtileg og góð hæð í vesturbænum sem
getur verið laus mjög fljótlega. V. 29 m. 1616
Stigahlíð - glæsileg sérhæð
Glæsileg mikið endurnýjuð 131,2 fm efri
sérhæð ásamt 27 fm bílskúr sem er inn-
réttaður sem stúdíóíbúð á mjög góðum stað
í Hlíðunum. Húsið er STENI klætt að hluta.
Yfirfarið þak. Endurnýjað eldhús, baðherbergi,
gólfefni, innihurðir og fl. Mjög snyrtileg sam-
eign í kjallara. V. 44,0 m. 1617
Kvisthagi - neðri sérhæð
Falleg og mikið endurnýjuð 124 fm neðri
sérhæð á þessum eftirsótta stað í Vestur-
bænum. Hæðin skiptist í anddyri, hol, eldhús,
stofu, borðstofu, barnaherbergi, hjónaherbergi
og baðherbergi. Geymslur er í kjallara. Húsið
er mjög fallegt og hefur verið skipt um allt
gler íbúðinni og pósta í gluggum. Einnig var
skipt um opnanleg fög. V. 39,0 m. 1614
4ra-6 herbergja
Hvassaleiti - með bílskúr
4ra herbergja 127.2 fm íbúð á 4.hæð (efstu)
ásamt 21,6 fm bílskúr. Húsið er að sjá í ágætu
standi. Þrjú svefnherbergi og stofa með suð-
vestursvölum. Fallegt útsýni. Snyrtileg sam-
eign. Ágæt sameign. Sérþvottahús í sameign.
Laus strax. V. 29,5 m. 1619
Flúðasel - fallegt útsýni
Flúðasel 40 er 4ra herbergja 103,7 fm íbúð
á 2.hæð í fjölbýli ásamt stæði í bílageymslu.
Íbúðin er þrjú svefnherbergi, stofa, eldhús
og baðherbergi. Íbúðin þarfnast lagfæringa.
Fallegt útsýni af suðaustursvölum. Sérgeymsla
í kjallara og góður garður ofan á bílskýlinu.
Laus strax. V. 19,5 m. 1620
Smyrilshólar - laus strax
Falleg 4ra herbergja lítið niðurgrafin íbúð í
kjallara í ágætu fjölbýlishúsi á mjög góðum
stað í Hólum. Endurnýjað eldhús, parket og fl.
Góður möguleiki að leigja eitt herbergi með
sérinngangi á gangi en má auðveldlega sam-
eina íbúð. Laus strax. V. 19,9 m. 1637
3ja herbergja
Berjarimi - sérverönd
Falleg og vel umgengin 3ja herbergja
endaíbúð á jarðhæð með sér timburverönd
til vesturs við Berjarima. Góðar innréttingar.
Fallegt baðherbergi. Stæði í bílageymslu.
V. 21,9 m. 1553
Norðurbakki - útsýnisíbúð
Glæsileg fullbúin 105,3 fm 3ja herbergja íbúð
á 3. hæð í lyftuhúsi ásamt stæði í bílgeymslu.
Húsið stendur fremst á Norðurbakkanum í
Hafnarfirði með óskert útsýni á sjóndeildar-
hringinn. Tvennar svalir eru á íbúðinni.
V. 34 m. 1602
Hamraborg - 3ja herb. með
glæsilegu útsýni
Falleg 3ja herbergja 70 fm íbúð auk geymslu
í kjallara. Íbúðin er á 6.hæð í lyftuhúsi með
glæsilegu útsýni. Sameiginlegt þvottaherbergi
á hæðinni. Baðherbergi er nýlega endurnýjað.
Innangengt er í bílageymslu og er stutt í versl-
anir og þjónustu. Falleg eign. V. 17,9 m. 1604
2ja herbergja
Reykás 49 - mikið áhvílandi - falleg íbúð
MIKIÐ ÁHVÍLANDI - NÁNAST YFIRTAKA - Mjög
falleg og vel umgengin 2ja herbergja íbúð
á 2. hæð við Reykás. Tvennar svalir. Mikið
áhvílandi. Gott útsýni. Samkvæmt skráningu
er íbúðin 66 fm en að auki er sérgeymsla
íbúðarinnar í kjallara óskráð. Áhvílandi lán frá
Arion banka ca 16,5 millj. V. 17,3 m. 1596
Hafnarbraut - atvinnuhúsnæði. - vinnustofa.
Hafnarbraut 11 er skráð 98,7 fm vinnustofa á jarðhæð í góðu húsi sem byggt var 1988 og stendur
rétt ofan við höfnina í Kópavogi. Húsnæðið er einn salur með máluðu gólfi og hátt er til lofts,
salernisaðstaða og ein stór skrifstofa í enda þar sem gengið er út á svalir til suðvesturs. Góð stað-
setning, laust strax. V. 10,9 m. 1448
Auðbrekka - þarfnast endurbóta.
Sérhæft atvinnu/skrifstofuhúsnæði á mjög góðum útsýnisstað, samt. 398,8 fm. Húsnæðið
þarfnast talsverðra endurbóta. Húsnæðið er skráð sem sérhæfð bygging með stórum samkomu-
sal í miðju húsnæðinu þar sem hátt er til lofts og ca 10 skrifstofuherbergjum. Hluti er í rishæð.
Stórt og gott húsnæði. V. 19,9 m. 1608
Atvinnuhúsnæði
Sumarbústaður - Þingvellir
Glæsilegur sumarbústaður með fallegu útsýni yfir
Þingvallavatn. Um er að ræða vandað timburhús, byggt
árið 2003 og er grunnflötur hússins skráður 83 m² en í
heild er gólfflötur hússins um 110 m². Umhverfis húsið á
þrjár hliðar er um 120 m² timburverönd með vönduðum
skjólveggjum og handriðum. Lóðin er skógi vaxin, þ.e.
bæði af staðbundnu kjarri og háum trjágróðri og fellur
húsið vel að landinu og gróðrinum og teygir sig í átt að óviðjafnalegu útsýni út á vatnið og fjalla-
hringnum umhverfis Þingvallavatn. Eign í sérflokki á einum eftirsóttasta stað á landinu.
V. 49,9 m. 1639
Hafnargata 13 - Stykkishólmur
Fallegt og mikið endurnýjað einbýlishús við höfnina í
Stykkishólmi. Húsið er úr timbri og byggt árið 1906. Það
er 109,8 fm. að stærð. Húsið er kallað Knudsens-húsið og
var byggt af Lárusi Knudsen, athafnamanni í Stykkishólmi.
Glæsilegt útsýni er yfir Breiðafjörð, Breiðafjarðareyjar og
höfnina sjálfa. V. 29,8 m. 1584
Heiðarhjalli 45 - glæsileg efri sérhæð
Glæsileg efri sérhæð í tvíbýlishúsi með frábæru útsýni
til austurs, suðurs og vesturs. Hæðin er 145,7 fm, sér-
geymsla er 8,3 fm og innbyggður bílskúr er 25,8 fm,
samtals 179,8 fm. Sér inngangur. Allar innréttingar eru
hannaðar af Tryggva Tryggvasyni arkitekt og eru sérsmíð-
aðar úr spónlagðri eik eða hvítsprautaðar. V. 47,9 m. 1606
Háaleitisbraut 71 - glæsilegt raðhús
Glæsilegt og mikið endurnýjað, vel skipulagt 182,2 fm
raðhús á einni hæð með bílskúr. Þrjú svefnherbergi, bað-
herbergi og gestasnyrting. Verönd til suðurs og góður garður.
Endurnýjað eldhús, baðherbergi, gestasnyrting, innihurðir,
rafmagn og fl. Verið er að endurnýja þak hússins.
V. 53,0 m. 1612
Tjarnargata - Falleg íbúð
Mjög góð og töluvert endurnýjuð 115,7 fm eign í fallegu húsi
við Tjarnargötu í Reykjavík. Falleg lóð er við húsið. Íbúðin er
sérstaklega björt. V. 44 m. 1641
Kirkjusandur - glæsilegt útsýni
Falleg og rúmgóð 3ja herbergja 103,7 fm íbúð á 3. hæð
í lyftuhúsi á frábærum stað með Snæfellsjökul beint af
augum út um borðstofugluggann. Húsvörður. Stæði í bíla-
geymslu. Stór sameiginlegur garður fyrir Kirkjusand 1-5 með
púttvelli og grillaðstöðu. V. 38,5 m. 1636
Hólmgarður - endurnýjuð efri hæð
Falleg og mikið endurnýjuð fimm herbergja 128,5 fm íbúð,
önnur hæð og ris með sérinngangi. Á jarðhæð er forstofa. Á
hæðinni er hol, stórt eldhús, stofa, borðstofa og baðher-
bergi. Á rishæð er gangur, þrjú svefnherbergi og baðher-
bergi. V. 34,5 m. 7163
Vesturtún 32 – Álftanesi
Fallegt og vel staðsett 123 fm endaraðhús á einni hæð með
innbyggðum bílskúr í Bessastaðahrepp. Húsið er í botn-
langagötu við opið svæði rétt við skólann og sundlaugina.
Skjólsæll garður með timburverönd og hellulögð bílastæði.
OPIÐ HÚS Í DAG (MÁNUDAG) FRÁ KL. 17:30 - 18:00
V. 35,9 m.1417
OP
IÐ
HÚ
S