Fréttablaðið - 29.06.2012, Qupperneq 1
veðrið í dag
MEST LESNA
DAGBLAÐ Á ÍSLANDI*
Sími: 512 5000
*Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup janúar - mars 2012
Föstudagur
skoðun 14
2 SÉRBLÖÐ
í Fréttablaðinu
Fólk
Lífið
29. júní 2012
151. tölublað 12. árgangur
GRÆNT ER GOTTGrænt kál eins og spergilkál, grænkál og rósakál
auk annarra tegunda er ákaflega heilsusamlegt.
Nú þegar salatið vex í mörgum heimilis görðum
ætti fólk að borða mikið grænt og fá í sig um
leið nauðsynleg vítamín og andoxunar efni.
Nýsprottið kál er veislumatur.
M atreiðslumaðurinn Kristján Þór Hlöðversson sér um þáttinn Eld-að með Holta á sjónvarpsstöð-inni ÍNN. Þar matreiðir hann skemmtilega og litríka rétti með Holtakjúklingum frá Reykjagarði. Í dag býður hann upp á kjúk-lingalundir á spjótum í engifermariner-ingu, sírópsgljáðan ananas á spjóti ásamt girnilegu salati með bláberjum og gulum
og rauðum paprikum. Léttur og skemmti-
legur sumarréttur sem tilvalið er að skella á grillið í góðum félagsskap. Hægt
er að fylgjast með Kristjáni matreiða þennan kræsilega rétt í kvöld klukkan 21.30 á sjónvarpstöðinni ÍNN. Þættirnir
eru endursýndir yfir helgina, en einnig
er hægt að horfa á þá á heimasíðu ÍNN,
www.inntv.is.
ELDAÐ MEÐ HOLTAHOLTA KYNNIR Sjónvarpskokkurinn Kristján Þór Hlöðversson í þáttunum
Eldað með Holta á ÍNN gefur kjúklingauppskriftir alla föstudaga. Nú býður
hann grillaðar kjúklingalundir á spjótum í engifermarineringu.
KJÚKLINGALUNDIR Á SPJÓTI Léttar og ljúffengar kjúklingalundir og ananas á grillspjóti. Fylgist með Kristjáni á ÍNN í kvöld grilla
þenna kræsilega rétt.
MYND/ERNIR EYJÓLFSSON
KJÚKLINGUR Í KRY
SKJÁVARPAR
MIKIÐ ÚRVAL AF SKJÁVÖRPUM FYRIR SKÓLA, FYRIRTÆKI OG HEIMABÍÓ UPPLIFUN Í STOFUNNI HEIMA.
EM TILBOÐÁ HEIMABÍÓSKJÁVÖRPUM
1080p
EH-TW6000W*EH-TW6000 and EH-TW6000W
29. JÚNÍ 2012
ÍSLENSK MYND
Í ÍTALSKA VOGUE
IÐNAÐARLJÓS
FYRIR HEIMILIÐ
KUNNUGLEG ANDLIT Á
LANDSMÓTI
Semja
kvikmyndatónlist
Dúettinn Lady & Bird
semur tónlist fyrir mynd
Óskarsverðlaunahafa.
popp 30
Staðgreiðum
allt gull,
silfur, demanta
og vönduð úr.
Græddu á gulli
á Grand Hótel
Í dag frá kl 11:00 til 19:00
Upplýsingar og tímapantanir,
Sverrir s. 661-7000 • sverrir@kaupumgull.is
ƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒ
ƒ
ƒ
ƒ
ƒ
ƒ
ƒ
ƒ
ƒ
ƒ
ƒ
ƒ
ƒ
ƒ
ƒ
ƒ
ƒ
ƒ
ƒ
ƒ
ƒ
ƒ
ƒ
ƒ
ƒ
ƒ
ƒ
ƒ
ƒ
ƒ
ƒ
ƒ
ƒ
ƒ
ƒ
ƒ
ƒ
ƒ
ƒ
ƒ
ƒ
ƒ
ƒ
ƒ
ƒ
ƒ
ƒ
ƒ
ƒ
ƒ
ƒ
ƒ
ƒ
ƒ
ƒ
ƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒ
ƒ
ƒ
ƒ
ƒ
ƒ
ƒ
ƒ
ƒ
ƒ
ƒ
ƒ
ƒ
ƒ
ƒ
ƒ
ƒ
ƒ
ƒ
ƒ
ƒ
ƒ
ƒ
ƒ
ƒ
ƒ
ƒ
ƒ
ƒ
ƒ
ƒ
ƒ
ƒ
ƒ
ƒ
ƒ
ƒ
ƒ
ƒ
ƒ
ƒ
ƒ
ƒ
ƒ
ƒ
ƒ
ƒ
ƒ
ƒ
ƒ
ƒ
ƒ
ƒ
ƒ
ƒ
ƒ
ƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒ
ƒ
ƒƒƒ
ƒƒƒƒƒƒƒƒ
ƒƒƒ
ƒ
ƒƒƒƒ
ƒƒƒƒƒƒƒƒ
ƒƒ
ƒ
ƒ
ƒ
ÍÞRÓTTIR Þátttaka stelpna í hestaíþróttum
hefur farið vaxandi. Hér á landi hafa strák-
ar verið duglegri við að stunda íþróttina
þótt kynjahlutföll skráðra meðlima í hesta-
mannafélögum á Íslandi séu nokkuð jöfn.
Haraldur Þórarinsson, formaður Lands-
sambands hestamannafélaga, bendir á að
erlendis taki konur meiri þátt en karlar,
þar sem konur eru um 80 prósent hesta-
manna sem starfa í skipulögðum félögum.
Landsmót hestamanna fer nú fram í
Víðidal í Reykjavík. Haraldur segir stelpur
vera að sækja á. „Ef við horfum á yngri
flokkana á landsmótinu þá sjáum við mikið
fleiri stelpur skráðar til leiks.“ Skýringuna
segir hann hugsanlega felast í því að strák-
ar kjósi heldur meira kapp en stelpur og
fái ekki nóg af því í hefðbundnum keppnis-
greinum hestaíþrótta. Á mótinu í ár er þó
í fyrsta sinn í nokkurn tíma keppt í stökki
ásamt hefðbundnum greinum.
„Nú er þróunin að snúast við. Íslenskar
stelpur eru að sækja á,“ segir Haraldur.
- bþh / sjá síðu 10
Þrátt fyrir jöfn kynjahlutföll innan félaga eru fleiri stelpur skráðar í yngri flokkum:
Fleiri stelpur í hestaíþróttinni
HARALDUR
ÞÓRARINSSON
HLÝJAST SV-TIL Í dag verður
víða hægviðri en hvassara við
A-stöndina og NV-til. Líkur á stöku
skúrum bæði vestan og austan til.
Hiti 8-18 stig.
VEÐUR 4
9
14
9
9
11
Lady Gaga-jakki seldur
Jakki sem Vera Þórðardóttir
hannaði fyrir Lady Gaga
var seldur á 2,2 milljónir.
popp 30
FORSETAKOSNINGAR Fjöldi kjósenda hefur kosið utan kjörstaðar undanfarna daga. Í Laugardalshöll hefur verið örtröð og allt að fjörutíu mínútna bið. FRÉTTABLAÐIÐ/ERNIR
KÖNNUN Ólafur Ragnar Grímsson
er líklegur til að hljóta endurkjör
til næstu fjögurra ára í embætti
forseta Íslands ef marka má niður-
stöður nýrrar skoðanakönnunar
Fréttablaðsins og Stöðvar 2 sem
gerð var í gær og fyrrakvöld.
Ólafur Ragnar nýtur samkvæmt
könnuninni stuðnings 57 prósenta
kjósenda og hefur stuðningur við
hann staðið í stað frá könnun sem
gerð var fyrir tveimur vikum.
Þóra Arnórsdóttir fengi sam-
kvæmt könnuninni 30,8 prósent
atkvæða og hefur stuðningur við
hana heldur aukist frá síðustu könn-
un.
„Munurinn á Ólafi og Þóru sam-
kvæmt þessari könnun er mjög mik-
ill, og má nánast segja að hann sé
óyfirstíganlegur,“ segir Gunnar
Helgi Kristinsson, stjórnmálafræði-
prófessor við Háskóla Íslands.
Aðrir frambjóðendur eru ekki
líklegir til stórræða í kosningunum
á morgun samkvæmt könnuninni.
Alls segja 7,5 prósent þeirra sem
afstöðu taka að þeir ætli að kjósa
Ara Trausta Guðmundsson. Um
2,6 prósent kjósenda styðja Herdísi
Forskot Ólafs Ragnars stórt
Ólafur Ragnar Grímsson nýtur stuðnings 57% samkvæmt könnun Fréttablaðsins og Stöðvar 2. Tæpt 31%
styður Þóru Arnórsdóttur. Tæpur fjórðungur hefur ekki enn gert upp hug sinn þó kosið verði á morgun.
Fylgi forsetaframbjóðenda
Ólafur Ragnar
Grímsson
Þóra
Arnórsdóttir
60
50
40
30
20
10
%
57,0%
30,8%
Heimild: Skoðanakönnun
Fréttablaðsins og Stöðvar 2
dagana 27. og 28. júní 2012
Þorgeirsdóttur samkvæmt niður-
stöðum könnunarinnar, 1,7 prósent
Andreu J. Ólafsdóttur og 0,3 prósent
Hannes Bjarnason.
Enn hefur stór hluti þjóðarinnar
ekki gert upp hug sinn til frambjóð-
endanna. Um 23,2 prósent þeirra
sem þátt tóku í könnuninni sögð-
ust ekki búin að ákveða hvern þau
myndu kjósa. Það er heldur lægra
hlutfall en í síðustu könnun Frétta-
blaðsins og Stöðvar 2, sem gerð var
fyrir tveimur vikum, en mjög hátt
svo skömmu fyrir kosningar.
- bj / sjá síðu 4
Ítalir í úrslit á EM
Gianluigi Buffon og félagar
í ítalska landsliðinu lögðu
Þjóðverja 2-1 og mæta
Spánverjum í úrslitaleik.
sport 27