Fréttablaðið - 29.06.2012, Side 28

Fréttablaðið - 29.06.2012, Side 28
10 • LÍFIÐ 29. JÚNÍ 2012 Stór hangandi iðnaðarljós sáust yfirleitt aðeins á veitinga- stöðum þar til nú en síðasta árið hafa ljós af þessu tagi sést í auknum mæli inni á heimilum. Umfang þeirra getur verið meira en gengur og gerist og þau undirstrika því oft rýmið. Hægt er að fá þessi ljós í mismunandi litum og stærðum og ættu því að passa inn á flest heimili. Ljósin koma einstak- lega vel út yfir eldhúseyjunni, borðstofuborðinu eða jafnvel yfir náttborðinu. Hægt er að finna þessi ljós í fjársjóðskistum eins og Góða Hirðinum, á mörkuðum erlendis en einnig ættu allir að geta fundið sitt ljós í flestum almennum húsgagna- verslunum. Bríet Ósk stundar nám í innanhúss- arkitektúr í Barce- lona á Spáni. IÐNAÐAR LJÓS FYRIR HEIMILIÐ Stór ljós gera mikið fyrir heildina. Andrúmsloftið í svefnherberg- inu breytist eins og sjá má. Ljósin undir- strika rýmið. PIPA R/TBW A • SÍA • 102927 Bjóðum það besta í evrópskri húsgagnahönnun og glæsilegt úrval gjafavöru. M-SÓFINN íslensk framleiðsla sniðin að þínum þörfum. Bjóðum það besta í evrópskri húsgagnahönnun og glæsilegt úrval gjafavöru.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.