Fréttablaðið - 04.08.2012, Side 27

Fréttablaðið - 04.08.2012, Side 27
atvinna Allar atvinnuauglýsingar vikunnar á visir.isSölufulltrúar Viðar Ingi Pétursson vip@365.is 512 5426Hrannar Helgason hrannar@365.is 512 5441 Síðumúla 5 108 Reykjavík Sími 511 1225 www.intellecta.is ráðgjöf ráðningar rannsóknir Vörustjóri Verkefnastjóri Meðalstórt þjónustufyrirtæki óskar eftir vörustjóra (brand manager) fyrir þekkt vöru- merki. Um er að ræða áhugavert tækifæri fyrir hugmyndaríkan og metnaðarfullan einstakling. Höfum verið beðin um að leita að drífandi og fjölhæfum verkefnastjóra fyrir stórt framsækið fyrirtæki sem býður starfsmönnum góða aðstöðu. Bandalag íslenskra skáta auglýsir eftir verkefnastjóra á sviði fjármála og reksturs í fullt starf. Starfsvið: • Fjáraflanir og nýsköpun • Fjárhagsáætlanagerð • Stuðningur við rekstur skátafélaga • Önnur verkefni í samráði við framkvæmdastjóra Menntunar- og hæfniskröfur: • Háskólamenntun og reynsla sem nýtist í starfi • Lipurð í samskiptum, frumkvæði og sjálfstæði í starfi • Reynsla af fyrirtækjarekstri og þekking á sölumennsku • Stjórnunar- og leiðtogahæfileikar með áherslu á frumkvæði, samskiptahæfni og skipuleg vinnubrögð • Góð íslensku- og enskukunnátta ásamt hæfileika til að tjá sig í ræðu og riti • Reynsla af skátastarfi eða öðru sjálfboðastarfi er æskileg Nánari upplýsingar gefa Hermann Sigurðsson, framkvæmdastjóri í síma 550 9800, hermann@skatar.is Umsóknarfrestur er til 15. ágúst 2012 www.skatar.is VILTU MÓTA FRAMTÍÐ MEÐ OKKUR? SKÓLA- OG FRÍSTUNDASVIÐ REYKJAVÍKURBORGAR óskar eftir fólki til starfa næsta vetur við fjölbreytt störf með börnum og unglingum. Undir sviðið heyrir meðal annars rekstur leikskóla, grunnskóla og frístundamiðstöðva Reykjavíkurborgar. Hlutverk skóla- og frístundasviðs er að veita börnum og ungmennum í Reykjavík bestu mögulegu tækifæri til leiks, menntunar og frístundastarfs í samvinnu við fjölskyldur og nærsamfélagið. Í boði eru heilsdagsstörf og hlutastörf. NÁNARI UPPLÝSINGAR Á: WWW.REYKJAVIK.IS/STORF STERK SJÁLFSMYND HEILBRIGÐI GLEÐI VÍÐTÆK ÞEKKING FÆRNI ÁBYRGÐ VIRKNI VÍÐSÝNI LÝÐRÆÐI FJÖLBREYTNI SAMÞÆTTING NÝBREYTNI FAGMENNSKA FORYSTA HVATNING Umhyggja • Fagmennska • Öryggi • Framþróun Laun samkvæmt samningi viðkomandi stéttarfélags og fjármálaráðherra. Sótt er um starfið rafrænt á; www.landspitali.is, undir „laus störf“. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar á spítalanum. Nánari upplýsingar um forsendur ráðningar er að finna á heimasíðu Landspítala. Helstu verkefni og ábyrgð » Fagleg ábyrgð » Fjárhagsleg ábyrgð » Starfsmannaábyrgð Hæfnikröfur » Íslenskt sérfræðileyfi í almennum lyflækningum með innkirtla- og efnaskiptalækningar sem undirgrein » Leiðtogahæfileikar og stjórnunarreynsla er mikilvæg » Reynsla af kennslu og vísindastörfum er mikilvæg » Jákvætt viðmót og góð hæfni í mannlegum samskiptum » Frumkvæði og metnaður til að ná árangri Nánari upplýsingar » Umsóknarfrestur er til og með 27. ágúst 2012. » Upplýsingar veitir Vilhelmína Haraldsdóttir, framkvæmdastjóri lyf- lækningasviðs, vilhehar@landspitali.is, sími 8245498. » Umsóknum fylgi vottfestar upplýsingar um nám, fyrri störf og reynslu af kennslu-, vísinda- og stjórnunarstörfum, ásamt afriti af helstu ritsmíðum sem umsækjandi hefur ritað eða átt þátt í. » Umsóknargögn sem ekki er hægt að senda rafrænt skulu berast í tvíriti til Vilhelmínu Haraldsdóttur, framkvæmdastjóra lyflækningasviðs, LSH, E7 Fossvogi. » Starfið er bundið við sjúkrahúsið eingöngu sbr. yfirlýsingu LSH vegna kjarasamnings sjúkrahúslækna dags. 2. maí 2002, sbr. breytingu 5. mars 2006. » Allar umsóknir eru sendar til stöðunefndar lækna hjá Landlæknisembættinu. » Viðtöl verða höfð við umsækjendur og byggist ákvörðun um ráðningu í starfið einnig á þeim auk mati stöðunefndar á innsendum umsóknargögnum. Yfirlæknir innkirtla- og efnaskiptalækninga Laust er til umsóknar starf yfirlæknis innkirtla- og efnaskiptalækninga á lyflækningasviði Landspítala. Yfirlæknirinn er bæði yfirlæknir sérgreinarinnar sem og göngudeildar sykursjúkra. Starfshlutfall er 100% og veitist starfið frá 1. október 2012 eða eftir nánara samkomulagi, til 5 ára, sbr. 2.ml., 5.mgr., 9.gr. laga um heilbrigðis- þjónustu nr. 40/2007.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.