Fréttablaðið - 04.08.2012, Page 29

Fréttablaðið - 04.08.2012, Page 29
LAUGARDAGUR 4. ágúst 2012 3 Hefur þú brennandi áhuga á heilsuvörum ? Heilsuver óskar eftir að ráða starfsmann í heilsuvöruverslun að Suðurlandsbraut 22. Reynsla af verslunarstörfum, mikil þjónustulund, þekking og brennandi áhugi á heilsuvörum, nærigarfræði og heilsusamlegu líferni er skilyrði. Fyrirspurnir sem og umsóknir ásamt ferilskrá skulu sendar á netfangið alli@lyfjaver.is fyrir 11. ágúst . AMS hefur það að meginmarkmiði að afla starfa fyrir fatlað fólk á almennum vinnumarkaði, sinna þjálfun í störf og eftirfylgni. Vinnustaður/starfsstöð: Vinnumálastofnun Kringlunni. Hæfniskröfur: • Hæfni í mannlegum samskiptum. Stundvísi, heiðarleiki og kurteisi. • Geta sýnt frumkvæði og sjálfstæði í starfi sem og hæfni til að vinna í teymi. • Reynsla af störfum með fötluðu fólki er kostur. • Vinnutími getur verið breytilegur. • Skilyrði er að hafa bíl til umráða. • Til að stuðla að jafnari kynjaskiptingu á vinnustað er fremur óskað eftir karlmanni til starfa. Öllum umsóknum verði svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Launakjör skv. kjarasamningi. Upphafsdagur ráðningar er samkomulag. Umsóknarfrestur er til 15.ágúst 2012. Rafrænar umsóknir sendist til: bryndis.theodorsdottir@vmst.is Upplýsingar um starfið veitir: Bryndís Theódórsdóttir verkefnisstjóri Atvinnu með stuðningi í síma 8601319. Vinnumálastofnun óskar eftir að ráða ráðgjafa hjá Atvinnu með stuðningi (AMS) tímabundið í 100% starfshlutfall. MÚRBÚÐIN LEITAR STARFSMANNA Múrbúðin óskar eftir að ráða í eftirtalin störf. Sölumaður í verslun á Kletthálsi, leitað er að einstaklingi, 25 ára eða eldri með reynslu af sölu gólfefna og hreinlætistækja. Samviskusemi, þjón- Sölu- og afgreiðslumaður í verslun,. Leitað er að einstaklingi, 25 ára eða eldri, með reynslu af sölu- störfum. Samviskusemi, þjónustulund, metnaður. Framtíðarstarf. Starfsmaður á kassa. Samviskusemi, þjónustulund, metn- Umsóknir ásamt ferilsskrá óskast sendar á netfangið: baldur@murbudin.is. ustulund og metnaður. Framtíðarstarf. Leitum að starfsmanni til að afgreiða á kassa. Starfsmaður í Grófvörudeild. Leitum að sölu- og afgreiðslumanni. Þekking á timbri og plötum nauðsyn- leg. aður. Óskar eftir áhugasömum og skap- andi grunnskólakennurum til starfa Við leitum eftir kennurum sem hafa áhuga á þróunarstarfi, fjölbreyttum kennsluháttum og síðast en ekki síst vilja verða hluti af mannlífsflóru norðlensks sjávarþorps. Við leitum að umsjónarkennara í teymi 5. – 7. árgangs og stærðfræði og raungreinakennara á unglingastig. Nemendur skólans koma frá Þórshöfn og nærsveitum og eru um 80 talsins í 1. – 10. árgangi. Á Þórshöfn búa um 400 manns og á staðnum er ágæt verslun, veitingahús og söluskáli. Sund- laugin og íþróttahúsið okkar eru sérlega glæsileg og landslag og aðstæður allar, bjóða upp á fjölbreytt útivistartækifæri. Góðar samgöngu eru til Þórshafnar, t.d. daglegt flug alla virka daga. Nánari upplýsingar veitir skólastjóri, Ingveldur Eiriksdóttir í síma 852 – 6264. Umsóknir skal senda á netfangið ingveldur@thorshafnarskoli.is, fyrir 15. ágúst 2012. Grunnskólinn á Þórshöfn Starfsmaður í mötuneyti Aðföng óskar eftir aðstoðarmanni í mötuneyti. Vinnutími er frá 10-14 virka dag og annan hvern laugardag frá 8-13. Starfið felst m.a. í aðstoð við eldamennsku, frágangi og þrifum. Reiknað er með að störf hefjist um miðjan ágúst. Hægt er að fylla út umsókn á heimasíðu Aðfanga, www.adfong.is eða senda með tölvupósti til heida@adfong.is. Starfsmaður óskast í hluta- eða fullt starf á skammtímavistun fyrir fötluð ungmenni í Hafnarfirði. Um framtíðarstarf í vaktavinnu er að ræða. Starfssvið • Aðstoða þjónustunotendur við athafnir daglegs lífs með tilliti til fötlunar hvers og eins • Efla félaghæfni þjónustunotenda og stuðla að þátttöku í tómstundum • Hvetja þjónustunotendur til útivistar og hreyfingar • Undirbúningur fyrir sjálfstæða búsetu • Almenn heimilisstörf Menntunar og hæfniskröfur • Reynsla af starfi með fötluðum er kostur • Háskólamenntun á sviði fötlunarfræða eða sambærilegt nám er æskilegt en ekki nauðsynlegt • Góðir samskiptahæfileikar • Frumkvæði og sjálfstæði í starfi • Metnaður til að ná árangri í starfi. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Starfsmannafélags Hafnarfjarðar og launanefndar sveitarfélaga. Upplýsingar um starfið gefur Eydís Hulda Jóhannesdóttir forstöðumaður í síma 565-2545 / 664-5799. Umsóknum skal skila rafrænt ásamt ferilskrá á netfangið eydisj@hafnarfjordur.is fyrir 20. ágúst 2012. Öllum umsóknum verður svarað. Laus störf Grunnskóli Seltjarnarness auglýsir fyrir skólaárið 2012-2013: Grunnskólakennari óskast vegna forfalla (tímabundin ráðning). Upplýsingar veitir: Guðlaug Sturlaugsdóttir skólastjóri, gustur@grunnskoli.is Sími: 595 9200 Stuðningsfulltrúar og skólaliðar Upplýsingar veita: Helga Kristín Gunnarsdóttir aðstoðar- skólastjóri, helgakr@grunnskoli.is og Ólína Thoroddsen aðstoðarskólastjóri, olina@grunnskoli.is Sími: 595 9200 Í samræmi við jafnréttisáætlun Seltjarnarnesbæjar eru konur jafnt sem karlar hvött til að sækja um auglýst störf. Á Seltjarnarnesi eru um 500 nemendur í heildstæðum grunnskóla. Skólinn er rekinn í tveimur starfstöðvum; Mýrarhúsaskóla fyrir nemendur í 1. - 6. bekk og Valhúsa- skóla fyrir nemendur í 7. -10. bekk. Í Skólaskjóli eru um 100 nemendur. www.grunnskoli.is Umsóknarfrestur er til 9. ágúst 2012. Fræðslusvið Seltjarnarnesbæjar www.seltjarnarnes.is S E L T J A R N A R N E S B Æ R Laun samkvæmt samningi viðkomandi stéttarfélags og fjármálaráðherra. Sótt er um starfið rafrænt á; www.landspitali.is, undir „laus störf“. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar á spítalanum. Nánari upplýsingar um forsendur ráðningar er að finna á heimasíðu Landspítala. » Ábyrgð á rekstri og mönnun deildar í fjarveru hjúkrunardeildarstjóra » Er leiðandi í klínísku starfi og framþróun hjúkrunar á deildinni » Vinnur í samráði við hjúkrunardeildarstjóra að skipulagningu á starfsemi deildar » Sérstök ábyrgð á tilteknum verkefnum sem aðstoðardeildarstjóra eru falin » Íslenskt hjúkrunarleyfi » Starfsreynsla » Stjórnunarþekking og leiðtogahæfni » Umsóknarfrestur er til og með 18. ágúst 2012. » Upplýsingar veita Ingibjörg Tómasdóttir, deildarstjóri, netfang iingibjo@landspitali.is, sími 543 9533 / 824 5769 og Þórdís Ágústa Ingólfsdóttir, mannauðsráðgjafi, netfang thoring@landspitali.is, sími 543 9106 / 824 5480. » Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá. » Ráðning byggir m.a. á innsendum gögnum og viðtölum. Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar – Öldrunardeild L-2 Landakoti Starf aðstoðardeildarstjóra á öldrunardeild L2 er laust til umsóknar. Á deildinni eru 18 rúm fyrir sjúklinga sem hafa gilt vistunarmat og eru að bíða eftir vist á hjúkrunarheimili. Um er að ræða 90-100% starf frá 1. september 2012 eða eftir samkomulagi til tveggja ára með möguleika á áframhaldandi ráðningu. Starfsmann vantar í fiskeldi Fiskeldisfyrirtæki í næsta nágrenni við Húsavík vantar starfsmann. Menntun eða starfsreynsla í fiskeldi kostur en ekki skilyrði. Upplýsingar í síma 893-9995, umsóknir sendist í netfangið nordurlax@tpostur.is.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.