Fréttablaðið - 04.08.2012, Side 42

Fréttablaðið - 04.08.2012, Side 42
4. ágúst 2012 LAUGARDAGUR30 BAKÞANKAR Brynhildar Björnsdóttur ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Pondus Eftir Frode Overli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Barnalán Eftir Kirkman/Scott 1 6 7 8 10 13 119 12 15 16 18 21 20 17 14 19 2 3 4 5 krossgáta Þú stóðst þig vel í dag, Jói! Er gott að vera kominn aftur á milli markstanganna? Frábært! Markvarð- arstaðan er MÍN! Aðeins mín! Damn right! Sér- staklega eftir að Þór-Pedro tilkynnti um brottför sína yfir til FC Sprungu! Jú, jú … Þó hann sé orðinn tileygður og slefi svolítið fengum við samt 6 kaffipoka og krús af vöffludeigi fyrir hann! Annað félags- met! Bless him! Anyways ... það er eitthvað huggandi við að fá þig aftur í markið. Líkt og allt sé á sínum stað í alheiminum! Njóttu! Við erum á uppleið núna, mate! Við töpuðum 10-12 í dag, Jói! Jú, jú ... Ertu t.. ti... t...tii..t.t...tii.. t... til í að keyra mig til Hektors? Reyndu núna að segja þetta án þessa hræðilega svips. HVAÐ ERU MARGIR í þessari niðurstöðu Má Anna gista hérna í nótt? Ég hélt að þér líkaði ekki við Önnu. Það er satt. Af hverju viltu fá hana í heimsókn? Þegar foreldrar hitta Önnu byrja þeir að meta eigin börn að verðleikum. LÁRÉTT 2. samtök, 6. skammstöfun, 8. kæla, 9. blóðhlaup, 11. fyrir hönd, 12. tregða, 14. tárfelldu, 16. nafnorð, 17. sarg, 18. veitt eftirför, 20. pfn., 21. drulla. LÓÐRÉTT 1. tilraunaupptaka, 3. golf áhald, 4. tré, 5. skip, 7. hafgúa, 10. magur, 13. eru, 15. kk nafn, 16. tangi, 19. í röð. LAUSN LÁRÉTT: 2. stef, 6. eh, 8. ísa, 9. mar, 11. pr, 12. ófýsi, 14. grétu, 16. no, 17. urg, 18. elt, 20. ég, 21. saur. LÓÐRÉTT: 1. demó, 3. tí, 4. espitré, 5. far, 7. hafgola, 10. rýr, 13. séu, 15. uggi, 16. nes, 19. tu. ÁSG EIR P ÁL L Á FERÐINNI UM LANDIÐ VIÐ VERÐUM ÚT UM ALLT og í beinu sambandi við íslenska tónlistarmenn og skemmtikrafta. LÉTTUR LEIKUR MEÐ TAL – 3G inneignir og Samsung Galaxy S3 í verðlaun. BREKKUSÖNGURINN á Þjóðhátíð í beinni á sunnudagskvöld. HAFÐU BYLGJUNA MEÐ ALLA HELGINA og skemmtu þér vel – með góðu 3G Tal-sambandi í símann getur þú hlustað nær hvar sem er! BYLGJAN NÆST UM NÆR ALLT LAND Á FM TÍÐNINNI Kort með öllum sendum Bylgjunnar um landið má finna á www.bylgjan.is Í flestum bílum má stilla á RDS og tækið finnur næsta sendi sjálfkrafa. FRÉTTIR, VEÐUR OG VEGA- UPPLÝSINGAR ALLA HELGINA Fréttastofa Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar er á vaktinni alla helgina og dagskrárgerðarmenn færa nauðsynlegar fréttir af veðri og umferð. BYLGJAN Fyrir austan, vestan, norðan og sunnan. Í bílnum, tjaldinu og heima! ÍV A R G U Ð M U N DS SO N SIGGI HLÖ BJARNI ARA SIMM I O G J ÓI Hemmi Gunn, Ívar og Ásgeir Páll byrja fjörið eftir kvöldfréttir föstudag. Simmi og Jói verða í Eyjum og fagna 5 ára afmæli þáttarins á laugardagsmorgun. Hemmi og Ásgeir Páll gera allt vitlaust eftir hádegi og Siggi Hlö klikkar ekki síðdegis á laugardag. Bjarni Ara í loftinu eftir hádegi sunnudag og mánudag. Partívakt öll kvöld. Ásgeir Páll fylgir öllum heilum heim síðdegis á mánudag. Það var á Bindindismótinu í Galtalæk 1986 sem Greifarnir léku lagið Úti hátíð í fyrsta sinn um verslunarmannahelgi og meitluðu í tón um eilífð stemninguna þessa fyrstu helgi í ágúst, sem er jafnframt síðasta helgi í sumarleyfi hjá mörgum og stærsta ferða-, útihátíða- og áfengisneyslu- helgi ársins hjá öllum, að minnsta kosti að meðaltali. Ég man þetta af því þetta var mín fyrsta og síðasta útihátíð. Síðan hef ég reynt að eyða verslunarmannahelgum, sem og flestum öðrum dögum ársins, í tæri við kranavatn, heitt og kalt, útveggi og kaffivélar og ekki innan um of margt fólk. En það er bara ég og ég fagna þeim sem streymdu út úr bæjum og borgum í gær á hátíðasvæði eða sumarbústaði og vona að þeir skemmti sér vel. ÞEGAR sumarið kemur með sínar björtu nætur í júníbyrjun eru vænt- ingar miklar eftir langan vetur. Skemmtun á að vera meiri en áður hefur þekkst, ástin að blómstra og lífið ýmist að byrja eða halda áfram. Um verslunarmanna- helgi er sumrinu að ljúka, nætur teknar að dökkna og síðustu forvöð að kreista gefin loforð út úr sumrinu. Inn í þessa þrjá daga á að koma svo mörg- um upplifunum að afar hægt er að svelgj- ast á. Meira áfengi er keypt en fyrir allar aðrar helgar og drukkið hratt og hressi- lega svo fljóti út um eyru og nef og grill- kjötkveðjuhátíð við hvert tjald og hjólhýsi á hverju kvöldi, karnival marineringarinnar og holulambsins. Sólin, fríið og áhyggju- leysið kvatt með einni hressilegri flugelda- sýningu áður en alvara haustsins tekur við. Uppi á palli, inni í tjaldi, úti í fljóti… SJÁLF ætla ég að vera heima. Ég ætla að njóta sólríkra morgna á svölunum með undur samlegan kaffibolla eða þrjá og fylgj- ast með þröstunum tína ber af trjánum í friði og spekt frá köttum hverfisins sem ná ekki upp á toppinn heldur verða að láta sér nægja að mæna löngunaraugum upp í greinarnar. Ég ætla að njóta þagnarinnar frá kyrrum görðum og fjarverandi fólki. Ég ætla að hjóla mann- og bíllausar göt- urnar miðjar, dansa hægfara og tignarlegt konga niður auðan Laugaveginn og leika hafmeyju ein í Laugardalslauginni. Ég ætla að klappa öllum dýrunum í Húsdýragarð- inum og prófa öll tækin. Alls staðar næg ókeypis bílastæði. Brynhildur var ein í heiminum. Allir aðrir voru út úr bænum. Í raunveruleikanum verð ég sennilega í Kolaportinu að berjast við túrista um síðasta harðfiskpakkann. En vonandi skemmtum við okkur vel. Vonir og væntingar

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.