Fréttablaðið - 30.07.2012, Page 21

Fréttablaðið - 30.07.2012, Page 21
ATVINNUHÚSNÆÐI SUMARBÚSTAÐIR HÆÐ ÓSKAST Í 107 – MELAR – HAGAR ÓSKUM EFTIR UM 120-150 HÆÐ FYRIR TRAUSTAN KAUPANDA VANTAR Í EFTIRFARANDI PÓSTNÚMERUM • 101 - ÓSKUM EFTIR 2JA,3JA OG 4RA HERBERGJA ÍBÚÐUM • 101- ÓSKUM EFTIR EINBÝLISHÚSUM OG SÉRHÆÐUM • 105- ÓSKUM EFTIR 2JA, 3JA OG 4RA HERBERGJA ÍBÚÐUM • 105 – ÓSKUM EFTIR SÉRHÆÐUM • 107 – ÓSKUM EFTIR 2JA, 3JA OG 4RA HERBERGJA ÍBÚÐUM • 107- ÓSKUM EFTIR EINBÝLISHÚSUM OG SÉRHÆÐUM • 210- ÓSKUM EFTIR ÖLLUM GERÐUM EIGNA ÓSKUM EFTIR ÚTSÝNISÍBÚÐ Í REYKJAVÍK, NEÐAN ELLIÐAÁA. VERÐ ALLT AÐ KR. 50 MILLJÓNUM. STRIKIÐ 2-10 SJÁLANDI- GARÐABÆ 3JA HERBERGJA ÍBÚÐ ÓSKAST MEÐ YFIRBYGGÐUM SUÐURSVÖLUM OG STÆÐI Í BÍLAGEYMSLU ÓSKUM EFTIR 80 – 100 FM ÍBÚÐ Í LEITUM FYRIR TRAUSTAN KAUPANDA EIGNIR ÓSKAST 3JA HERB. Strandvegur- Sjálandi Garðabæ. Glæsileg 4ra herb. íbúð Mjög falleg og vönduð 4ra herbergja íbúð á efstu hæð með mikilli lofthæð í vönduðu litlu álklæddu fjölbýlishúsi. Stórar stofur með 4,5 metra lofthæð og gólf- síðum gluggum. Flísalagðar svalir. Opið eldhús við stofu með eyju. Þrjú rúmgóð herbergi, öll með fataskápum. Sér stæði í bílageymslu. Verð 36,9 millj. Kríuhólar- 4ra herbergja ásamt bílskúr 116,1 fm. 4ra herbergja íbúð á 2. hæð auk 25,9 fm. frístandandi bílskúrs. Eldhús opið að hluta. Rúmgott hjónaherbergi og tvö barnaherbergi. Svalir til austurs. Lóð í rækt og góð aðstaða fyrir börn. Verð 24,7 millj. Mánatún Góð 102,7 fm. íbúð á 6. hæð, efstu, í þessum eftirsóttu fjölbýlum. Stofa og borðstofa með útgengi úr stofu á flísalagðar svalir til suðurs. Tvö svefn- herbergi. Eldhús með fallegri viðarinnrétt- ingu . Baðherbergi, flísalagt og með sturtuklefa. Íbúðinni fylgir vel staðsett sér bílastæði í lokuðu bílskýli. Útsýnis nýtur til suðvestusrs. Verð 36,5 millj. Laugavegur Glæsileg 88,7 fm. íbúð á 2. hæð í nýlegu húsi í mið- bænum Svalir eru út á Laugaveginn frá stofu og útgangur í þakgarð með heitum potti til suðurs úr hjónaherbergi. Nýtt parket og flísar eru á gólfum og nýjir gólflistar. Hús nýlega málað að utan. Mjög falleg og vönduð íbúð á frábærum stað. Verð 34,9 millj. Skipasund 70,9 fm. íbúð á jarðhæð í þríbýlishúsi. Íbúðin skiptist í anddyri með geymslu- plássi undir innistiga, gang, stofu, eldhús með eldri innréttingu, tvö herbergi og flísalagt baðherbergi. Stór lóð í góðri rækt og hellulögð aðkoma. Laus fljótlega. Verð 18,2 millj. Espigerði. Falleg 93,3 fm. 3ja – 4ra herbergja íbúð á 3. hæð, efstu, í góðu fjölbýli á þessum eftirsótta stað auk sér geymslu í kjallara. Útgangur á suðursvalir út af stofu og hjónaherbergi. Tvö herbergi í dag, en eru þrjú á teikningu. Þvottaherbergi innan íbúðar. Mikils útsýnis nýtur frá íbúðinni. Verð 27,0 millj. 2JA HERB. Trönuhjalli – Kópavogi. Góð 77,6 fm. íbúð á 4. hæð í góðu fjölbýli í suðurhlíðum Kópavogs með suður- svölum og góðu útsýni. Stofa og borðstofa með útgengi á svalir. Tvö herbergi, bæði með skápum. Flísalagt baðherbergi með þvottaaðstöðu. Verð 19,8 millj. Hallveigarstígur Mikið endurnýjuð og vel staðsett 57,3 fm. 2ja – 3ja herbergja íbúð á jarðhæð í miðborginni. Íbúðin skiptist í gang, opið eldhús, stofu og 1 svefnherbergi auk útigeymslu með sjónvarps- og nettengingu sem í dag er nýtt sem herbergi. Sam- eiginlegur garður. Verð 18,9 millj. Vesturvallagata Vel skipulögð og vel staðsett 77,4 fm. íbúð í góðu steinhúsi. Björt stofa með útgangi á flísalagðar svalir til suðurs. Falleg ar uppgerðar eldri innréttingar í eldhúsi. Tvö góð herbergi. Sér geymsla í kjallara. Laus til afhendingar strax. Verð 21,9 millj. Heiðargerði Góð 77,7 fm. íbúð á jarðhæð í tvíbýlishúsi með góðum garði á rólegum og barnvænum stað. Nýleg ljós innrétting í eldhúsi. Tvö herbergi. Parketlögð stofa. Aðkoma góð og garður í rækt. Verð 18,6 millj. Hofsvallagata Vel skipulögð 48,9 fm. íbúð á 1. hæð í góðu steinhúsi í gamla vesturbænum auk 17,6 fm. íbúðarherbergis í kjallara. Eldhús með nýlegum innréttingum. Rúmgóð og björt stofa. Laus til afhendingar strax. Verð 16,9 millj. Nýbýlavegur – Kópavogi 2ja herb. íbúð með sérinngangi ásamt íbúðarherbergi og sér geymslu á jarðhæð. 20,9 fm. bílskúr. Birt stærð 98,3 fm. Góðar svalir til suðurs. Nýlegar innrétt- ingar í eldhúsi. Nýlegt parket á gólfum. Verð 22,9 millj. Reykjavíkurvegur - Hafnarfirði 46,6 fm. íbúð á 3. hæð við Reykjavíkurveg í Hafnarfirði. Íbúðin skiptist í alrými sem samanstendur af anddyri, stofu, opnu eldhúsi og borðkrók. Eitt svefnherbergi og baðherbergi með þvottaaðstöðu. Geymsla á stigagangi. Verð 11,8 millj. Suðurlandsbraut 131,7 fm. skrifstofuhúsnæði á tveimurhæðum. Afar góð staðsetning miðsvæðis í Reykjavík. Neðri hæðin skiptist í fjórar skrifstofur og alrými og efri hæðin er eitt opið rými með kaffiaðstöðu. Tilboð óskast. Borgartún – skrifstofu- hæð til leigu Til leigu 358 fm. skrifstofuhúsnæði á 3. hæð , efstu hæð, í góðu lyftuhúsi við Borgartún. Húsnæðið er laust til afhendingar strax. Hæðin skiptist í alrými/móttöku, fjölda skrifstofa, eldhúsaðstöðu, matsal, snyrtingar o.fl. Sameign nýlega flísalögð. Góð aðkoma og næg bílastæði. Möguleiki að fá leigt til viðbótar rými í kjallara t.d. undir skjalageymslur. Húsnæðið er laust strax. Sumarhús – Svínadal Glæsilegt 84,2 fm. sumarhús við Neðstaás í landi Kambhólslands, Svínadal. Húsið skiptist í gang, stofu og eldhús í opnu rými með góðri lofthæð , þrjú svefnherbergi, bað- herbergi með sturtu- og gufuklefa, þvottaaðstöðu auk rúmgóðs svefn- lofts með geymslurými. 12 fm. gesta- hús á lóð. Lóðin er leigulóð 4.500 fm. að stærð, gróin og kjarri vaxin. Viðarverönd um 270 fm. umlykur bú- staðinn. Heitur pottur á verönd. Flyðrugrandi 16 OPIÐ HÚS NK. MIÐVIKUDAG FRÁ KL. 17.00-17.30 Eldhús opið að hluta. Tvö svefnherbergi. Útgengi á svalir til norð urs úr hjónaher g j ý p g - bergi. Þvottahús sameiginlegt á stigagangi. Lóð í rækt með leiktækjum. Verð 19,7 millj. Íbúðin verður til sínis á miðvikudag. Íbúð merkt 0304. Katrín á bjöllu. Tjaldanes – Garðabæ Mikið endurnýjað 256,2 fm. einbýlishús á einni hæð með innbyggðum tvöföldum bílskúr á sunnanverðu Arnarnesi. Stórt hol/ arinstofa með útgangi á verönd til suðurs. Stórar samliggjandi bjartar stofur. Eldhús með vönduðum hvítum innréttingum. Hjónaherbergi með fataherbergi innaf, forstofuher- bergi og tvö barnaherbergi. Húsið hefur verið mikið endurnýjað að utan sl. ár. Stór eignarlóð sem snýr til suðurs. Verð tilboð TJALDANES Frábært fjárfestingartækifæri í Þingholtunum Um er að ræða þrjá eignarhluta sem seljast í einu lagi. Verslunarhúsnæði er á jarðhæð auk tveggja eignarhluta á 2. hæð samtals 240,1 fermetrar. Eignarhlutana á 2. hæð hússins sem eru tilbúnir undir innréttingar mætti mögu- lega fá samþykkta sem tvær íbúðir og innrétta þá sem slíka. Kjörið tækifæri fyrir fjárfesta eða iðnaðarmenn til að innrétta eignina og útbúa íbúðir á efri hæð. Verð 54,9 millj. OP IÐ HÚ S

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.