Fréttablaðið - 04.09.2012, Page 28

Fréttablaðið - 04.09.2012, Page 28
4. september 2012 ÞRIÐJUDAGUR24 SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700 www.hagvangur.is Verkefnastjóri Upplýsingar veita: Þórir Þorvarðarson thorir@hagvangur.is Vaka Ágústsdóttir vaka@hagvangur.is Umsóknarfrestur er til og með 9. september nk. Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is Olíudreifing ehf. óskar að ráða verkefnastjóra í Þjónustudeild félagsins í Reykjavík. Á Þjónustusviði Olíudreifingar eru unnin fjölbreytt verkefni vegna viðhalds og uppsetningar á tækjabúnaði fyrir eldsneytisafgreiðslu. • Gerð framkvæmdaáætlana, áætlana um mannafla og efnisnotkun. Menntun og hæfniskröfur: • Rafvirki með meistararéttindi. • Stjórnunarreynsla mjög æskileg. Starfssvið: • Umsjón með skipulagningu og framkvæmd verka sem heyra undir verkefnastjóra hverju sinni ásamt aðstoð við þjónustu- stjóra við áætlun mannafla og verktíma í nýjum verkefnum. • Samhæfa og skipuleggja framkvæmd verka á verkstæði og verkstað, fylgjast með framvindu, bregðast við frávikum. Olíudreifing ehf. sér um dreifingu á fljótandi eldsneyti fyrir N1 og Olís um land allt. Einnig rekur félagið þjónustudeild sem sér um uppbyggingu og viðhald eldsneytisafgreiðslubúnaðar á bensínstöðvum og birgðastöðvum. Félagið hefur starfað frá 1996 og þar starfa um 130 manns. Sjá nánari upplýsingar á www.odr.is. Borgartún 31 - 105 Reykjavík - www.fjarfesting.is - fjarfesting@fjarfesting.is Pétur Þ. Sigurðsson hrl. löggiltur fasteignasali Óskar Þór Hilmarsson L ggilt r fasteignasali TIL LEIGU – Askalind 2 – Kópavogur Til leigu gott 215 fm. skrifstofuhúsnæði með innkeyrsluhurð við Askalind 2 í Kópavogi. Tilvalið fyrir heildsölur. TIL LEIGU – Skógarhlíð 12 – Reykjavík Til leigu glæsilegt skrifstofuhúsnæði við Skógarhlíð 12 í Reykjavík, þar sem Pricewaterhouse er til húsa. Húsið er allt mjög glæsilegt að innan og utan. Um er að ræða jarð hæðina sem er skipt niður í ca. 150 til 300 fm. einingar. TIL LEIGU – Vegmúli 2 – Reykjavík – 2. hæð Til leigu 280 fm. skrifstofuhúsnæði á 2. hæð við Vegmúla 2 í Reykjavík. Eignin er öll nýinnréttuð á glæsilegan hátt. Upplýsingar gefur Gunnar í síma 693-7310. Til leigu húsnæði, 910 fm., sérinnréttað fyrir matvælaiðnað við Dugguvog 8 í Reykjavík, þar sem Esja var áður til húsa. TIL LEIGU – Dugguvogur 8 – Reykjavík ÓÐINSGÖTU 4, SÍMI 570 4500, OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9-17. Netfang: fastmark@fastmark.is - www.fastmark.is Jón Guðmundsson, sölustj. og lögg. fast.sali. Guðmundur Th. Jónsson, lögg. fast.sali. Straumsalir 6 -Kópavogi 5 herbergja íbúð með 4 svefnherbergjum. OPIÐ HÚS Á MORGUN, ÞRIÐJUDAG FRÁ KL. 17.00-18.00 Mjög falleg 129,8 fm. 5 herbergja íbúð á 3. hæð í 5 íbúða húsi. Fjögur svefnher- bergi. Björt stofa og borðstofa með útgangi á um 12 fm. svalir til suðvesturs. Opið eldhús með fallegum innréttingum úr mahony. Frá íbúðinni nýtur stórkostlegs útsýnis að Reykjanesi, til Snæfellsjökuls og víðar. Stutt í skóla, sundlaug og íþrót- tasvæði. Hús nýlega málað að utan. Verð 36,9 millj. Eignin verður til sýnis á morgun. Verið velkomin. Íbúð merkt 0302. Halldór og Anna á bjöllu. OP IÐ HÚ S Sigrún Stella Einarsdóttir lögg. fasteignasali GSM 824 0610 Breiðavík 13 Opið hús kl. 17:30-18:00 í dag þriðjudaginn. Sölumaður verður á staðnum. Verið velkomin! Vel skipulögð 92,7 fm þriggja herbergja íbúð á efstu hæð í góðu þriggja hæða fjölbýlishúsi á góðum stað í rótgrónu hverfi. Íbúðin er með stórum suður svölum og góðu útsýni. Stofan er björt, með parketi á gólfi og dyr út á svalir. Hjónaherbergið og barnaherbergið eru með góðum skápum. Baðherbergið er stórt, það er með fallegri innréttingu, sturtu, baðkari og flísum á veggjum og á gólfi. Þvottahúsið er innan íbúðar. Eldhúsið er með ljósri beyki innréttingu, flísum á milli skápa, korkflísum á gólfi. Verð 22,9 milljónir. Nánari upplýsingar í síma 696 7070 Örn Helgason OP IÐ HÚ S Til leigu glæsilegt og mikið endurnýjað einbýlishús við Þinghólsbraut í Kópavogi. Húsið er um 290 fm og stendur á glæsilegri sjávar- lóð og með frábæru útsýni. Húsið var allt tekið í gegn fyrir fáeinum árum að innan. Húsið er nýlega standsett að utan. Aðeins traustir leigjendur koma til greina. Allar nánari upplýsingar gefur Stefán Hrafn Stefánsson hdl s: 895-2049, stefan@storborg.is Þinghólsbraut – einbýlishús á sjávarlóð til leigu Atvinna Fasteignir Þú færð Blaðberann þinn í Skaftahlíð 24 alla virka daga frá kl. 9-17. óðar fréttir fyrir umhverfiðBlaðberinn... Blaðberinn bíður þín

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.