Fréttablaðið - 04.09.2012, Side 34

Fréttablaðið - 04.09.2012, Side 34
4. september 2012 ÞRIÐJUDAGUR30 BAKÞANKAR Kolbeins Óttarssonar Proppé 1 6 7 8 10 13 119 12 15 16 18 21 20 17 14 19 2 3 4 5 krossgáta ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman LÁRÉTT 2. jurt, 6. 49, 8. stykki, 9. útdeildi, 11. voði, 12. afkima, 14. sveigur, 16. kind, 17. líða vel, 18. vel búin, 20. bardagi, 21. ána. LÓÐRÉTT 1. reigingslegur gangur, 3. í röð, 4. starf, 5. hallandi, 7. sælgæti, 10. aur, 13. vefnaðarvara, 15. rétt, 16. iðka, 19. ónefndur. LAUSN LÁRÉTT: 2. gras, 6. il, 8. stk, 9. gaf, 11. vá, 12. skoti, 14. krans, 16. ær, 17. una, 18. fín, 20. at, 21. asna. LÓÐRÉTT: 1. rigs, 3. rs, 4. atvinna, 5. ská, 7. lakkrís, 10. for, 13. tau, 15. satt, 16. æfa, 19. nn. Jæja, vertu nú hreinskilinn við mig? Hversu langt frá því er ég? Elsa... Hugsaðu að þetta epli sé stjörnukerfið okkar... Já, já, það er bara þannig...! ...og að þessi appelsína sé stjörnukerfi sem við erum ekki enn þá búin að uppgötva? Flott! Sami tími á morgun? En það er nafnið þitt er það ekki, Valli? Mér finnst mjög óþægilegt þegar þú kallar mig „Valla“, Jói. Jú, en... Skammastu þín fyrir nafnið þitt, Valli? Nei, það er bara... Hvað er þá vandamálið Valli? Ég er ekki heimskur, Valli. Þú kallar ekki hana mömmu þínu með nafni, er það nokkuð? Það er páfagauka- baka! Þegar það er kominn tími til að endur- skoða ellilífeyrinn... Hvernig líst þér á? Ég er enn þá hrifnari af hinum hefðbundna góða nótt-kossi. TRYGGÐU ÞÉR ÁSKRIFT | 512 5100 | STOD2.IS THE BIG BANG THEORY KL. 20.05 MIKE & MOLLY KL. 20.30 HOW I MET YOUR MOTHER KL. 20.50 THE SINKING OF THE LACONIA SEINNI HLUTI KL. 21.15 SKEMMTILEGRA ÞRIÐJUDAGSKVÖLD Fyrirtæki nokkurt hér í bæ hefur mælt væntingarvísitölu Íslendinga um nokkra hríð. Hún á að sýna hversu mikil bjartsýni einkennir þjóðina og gott ef sama könnun er ekki gerð í fleiri löndum þannig að alþjóðlegur samanburður náist. Ofurtrú ýmissa á hvers kyns skoðana- könnunum er reyndar slík að hún hefur litað pólitískan málflutning meira en góðu hófi gegnir. Um þessa könnun er hins vegar ekkert nema gott að segja, hún mælir hverjar væntingar við höfum til framtíðarinnar. Það hefur enda verið talið órækt merki þess að hlutirnir mjakist eilítið fram á við að þessi blessaða vísitala hefur aukist. UM þessar mundir í fyrra, í októ- ber nánar tiltekið, bar hins vegar svo við að vísitalan féll og þjóðin hafði allt í einu mun verri væntingar til framtíðarinnar en mánuðina á undan. Yfirlega leiddi í fyrstu ekk- ert í ljós sem gæti skýrt þessa svartsýni þjóðarinnar, en eftir að færasta fólkið í þessu fagi hafði rýnt og greint um hríð var svarið aðeins eitt; Alþingi var að hefjast. ÞJÓÐIN var með öðrum orðum tiltölulega bjart- sýn á lífið og tilveruna miðað við efni og aðstæður. Áföll og harðindi höfðu vissu- lega sett mark sitt á hana, en svo virtist sem landsmenn tryðu því að landið væri nú loks að rísa. Þar til þing kom saman að nýju. Þá dró úr væntingunum, svartsýnin jókst. Íslendingar trúðu því síður að fram- tíðin væri björt. ÞETTA er umhugsunarefni, ekki síst þar sem þing hefst að nýju um miðjan mán- uðinn. Ábyrgð kjörinna fulltrúa þjóðar- innar er mikil og þeirra er að sýna að þeir standi undir henni. Sýna að fyrir þeim sé seta á Alþingi ekki ávísun á málfundar- brögð og klæki, heldur heiðarleg vinnu- brögð með heill þjóðarinnar í huga. GAMALL kjaftaskur eins og ég getur nefnilega upplýst þingmenn um að vermir- inn af meintum rökfræðisigri er skamm- góður. Haldi einhverjir þeirra að upp til þeirra sé litið vegna þrástöðu í pontu eða flóknum tengingum við óskyld mál er það blekking. Það getur vel veitt stundarsælu að finnast maður leggja andstæðing sinn á rökfræðilegu ipponi, en mikið ristir það grunnt í hinu stóra samhengi hlutanna. Slíkt vaggar aðeins vaðalsmönnum. HEIÐARLEIKI, réttsýni og hreinskiptni vekja hins vegar virðingu. Svo einfalt er það nú. Vald vaðalsmannanna

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.