Fréttablaðið - 04.09.2012, Side 48
DREIFING: dreifing@postdreifing.is
EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060
VIÐ SEGJUM FRÉTTIR SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 VÍSIR
Ritstjórn: 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is Auglýsingadeild: auglysingar@frettabladid.is PRENTUN: Ísafoldarprentsmiðja
Mest lesið
FRÉTTIR AF FÓLKI
FRÉTTIR VIÐSKIPTI ÍÞRÓTTIR LÍFIÐ UMRÆÐAN
Meiri Vísir.
Bono horfði á Sigur Rós
Bono og The Edge úr írsku hljóm-
sveitinni U2 voru á meðal gesta á
tónleikum Sigur Rósar á írsku tón-
listarhátíðinni Electric Picnic síðast-
liðið föstudagskvöld. Þeir félagar
höfðu samband við herbúðir Sigur
Rósar og báðu um að fá að horfa
á tónleikana frá sviðsvængnum. Að
sjálfsögðu var góðfúslega orðið við
þeirri beiðni. Upp úr dúrnum kom
að Bono vissi mikið um hljóm-
sveitina og var greinilega alvöru
aðdáandi. Minntist hann sérstaklega
á hvað Georg Hólm væri flottur
bassaleikari. Sigur Rós er þessa
dagana á tónleikaferð
um Evrópu og spilaði
sveitin í kastala í
ítölsku borginni
Verona á sunnudags-
kvöld fyrir framan
tólf þúsund manns.
Íslendingar þurfa að
bíða til 4. nóvember
til að berja Sigur Rós
augum á tónlist-
arhátíðinni Iceland
Airwaves.
Listhúsinu LaugardalBaldursnesi 6
Listhúsinu Laugardal, 581 2233 • Baldursnesi 6, Akureyri, 461 1150
Opið virka daga kl. 10.00 - 18.00 – laugardaga 12.00 - 16.00
12 mán
aða
vaxtal
ausar
greiðs
lur
Nýjar hágæða heilsudýnur
á kynningarverði
í september
*3,5% lántökugjald
Ný sending
af hágæða
sængurverasettum
BOAS RAFDRIFNIR
Leður hægindasófar
og stólar
i
l
NÝT
T
Svæðisskipt þrýstijöfnunardýna sem veitir
fullkominn stuðning. Tveir stífleikar.
Verðdæmi á Queen 153x203 cm
á íslenskum botni 179.900 kr.
Gerið gæða- og verðsamanburð
TRYGGÐU ÞÉR ÁSKRIFT | 512 5100 | STOD2.IS
SEINNI HLUTI HÖRKUSPENNANDI
FRAMHALDSMYNDAR Á STÖÐ 2
Í KVÖLD KL. 21.15
Stefnir á frekari fjölmiðlun
Edda Sif Pálsdóttir, íþrótta-
fréttakona á RÚV, stefnir á að starfa
við fjölmiðlun í framtíðinni því hún
hefur nú mastersnám í fjölmiðla-
fræði við Háskóla Íslands. Edda
Sif útskrifaðist í vor með BA-próf
í almennum málvísindum. Henni
þykir hins vegar ekkert ofboðslega
þægilegt að vera með þeim eldri
á Háskólatorgi og sá ástæðu til að
minnast á það á Twitter í gær. Edda
Sif hefur starfað hjá Ríkisútvarpinu
síðan árið 2007, fyrst
sem skrifta. Í byrjun
árs var hún ráðin
íþróttafréttakona á
RÚV og plumar hún
sig vel á skjánum.
Hún á ekki langt að
sækja hæfileikana
því faðir hennar
er Páll Magnússon
útvarpsstjóri. Hann
hefur lengi starfað
í fjölmiðlum.
- fb, bþh
1 Þriggja pilta leitað eftir
hrottalega árás á barn
2 Foreldrar reyna að ná sáttum í
fólskulegu líkamsárásarmáli
3 Harry Bretaprins og
súludansmeyjan í Las Vegas
4 Bruce Willis íhugar
málshöfðun gegn Apple