Fréttablaðið - 05.10.2012, Blaðsíða 22

Fréttablaðið - 05.10.2012, Blaðsíða 22
5. október 2012 FÖSTUDAGUR22 timamot@frettabladid.is Kærar og góðar þakkir til allra þeirra sem sýndu okkur hlýju og samúð við andlát og útför eiginkonu minnar, móður okkar, tengdamóður, ömmu, langömmu og systur, DÓRÓTHEU M. BJÖRNSDÓTTUR Keldulandi 19. Sérstakar þakkir fær starfsfólk í Maríuhúsi og í Roðasölum fyrir innilega og kærleiksríka umönnun. Birgir Ólafsson Guðrún Björk Birgisdóttir Hörður J. Oddfríðarson Birna Birgisdóttir Kristján Sverrisson barnabörn, langömmubörn og systkini Elskulegur eiginmaður minn, sonur, faðir, tengdafaðir, bróðir og afi, ÞÓR JENS GUNNARSSON Esjugrund 23, sem varð bráðkvaddur þriðjudaginn 25. september verður jarðsunginn frá Hallgrímskirkju í Reykjavík, þriðjudaginn 9. október, klukkan 13:00. Áslaug Þorsteinsdóttir Sigurlaug A. Stefánsdóttir börn, tengdabörn og barnabörn. Hjartans þakkir til allra fyrir samúð, hlýju og kveðjur við andlát og útför VIGDÍSAR M. MAGNÚSDÓTTUR áður húsfreyju á Herjólfsstöðum í Álftaveri. Sérstakar þakkir sendum við þeim sem glöddu hana með heimsóknum síðustu árin og starfsfólki Eirarholts og deildar 3S fyrir umhyggju sína og umönnun. Fyrir hönd fjölskyldunnar, börn hinnar látnu Elskulegur eiginmaður minn, besti vinur okkar og bróðir, INGI HEIÐDAL JÓNSSON frá Gillastöðum, Laxárdal Vesturbergi 120, Reykjavík, lést í faðmi ástvina sinna laugardaginn 29. september á gjörgæsludeild Landspítalans Fossvogi. Útförin fer fram frá Fella- og Hólakirkju miðvikudaginn 10. október kl. 13.00. Fjóla Stefánsdóttir, börn, barnabörn og systkini hins látna Innilegar þakkir til allra þeirra sem sýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og útför ástkærrar móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu, KARITASAR JENSEN Stóragerði 42, Reykjavík. Sérstakar þakkir færum við starfsfólki líknardeildar Landspítalans í Kópavogi. Einnig þökkum við Karitas, hjúkrunar- og ráðgjafarþjónustu, fyrir veittan stuðning og góða aðhlynningu. Steinunn Margrét Tómasdóttir Aðalsteinn Karlsson Þórunn Elín Tómadóttir Kjartan Jónsson Bryndís María Tómasdóttir Thomas Möller Lára Anna Tómasdóttir Hörður Jón Gærdbo Óskar Már Tómasson Auður Pálmadóttir barnabörn og barnabarnabörn Hjartans þakkir til allra þeirra sem sýndu okkur samúð, hlýhug og stuðning við andlát og útför okkar ástkæra sonar, bróður, mágs og barnabarns, BIRGIS PÁLS GYLFASONAR Jónsgeisla 45. Gylfi Jónsson Hildur Hanna Ásmundsdóttir Jóhannes Már Gylfason Lára Hrund Bjargardóttir Jón H. Guðmundsson Hrafnhildur Matthíasdóttir Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, PÁLL INGIMUNDUR AÐALSTEINSSON Bjarkarholti 1, Mosfellsbæ, lést miðvikudaginn 3. október. Útförin fer fram föstudaginn 12. október kl. 13.00 frá Grafarvogskirkju. Guðrún Hafsteinsdóttir Hafsteinn Pálsson Lára Torfadóttir Bjarnveig Pálsdóttir Björk Pálsdóttir Páll Valdimarsson Hrönn Pálsdóttir Magnús L. Alexíusson Aðalsteinn Pálsson Helga Grímsdóttir Steinþór Pálsson Áslaug Guðjónsdóttir Gunnar Páll Pálsson Ásta Pálsdóttir Snæbjörn Pálsson Þórdís Gísladóttir barnabörn og barnabarnabörn Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, TRAUSTI GESTSSON skipstjóri, Langholti 27, Akureyri, lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri föstudaginn 28. september. Útförin fer fram frá Akureyrarkirkju mánudaginn 8. október kl. 13.30. Ásdís Ólafsdóttir Jörundur Traustason Ingveldur Jóhannesdóttir Stefanía Traustadóttir Maríanna Traustadóttir Ásgeir Adamsson Ólafur Traustason Gestur Traustason Hulda Gunnarsdóttir barnabörn og barnabarnabörn Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför elsku föður okkar, tengdaföður, afa og langafa, NÍELSAR FRIÐBJARNARSONAR Sérstakar þakkir til starfsfólks Heilbrigðisstofnunarinnar á Siglufirði fyrir góða umönnun og hlýju. Ólöf Margrét Ólafsdóttir Jón Torfi Snæbjörnsson Guðrún Þóranna Níelsdóttir Sigurður Kjartan Harðarson Friðbjörn Níelsson afa- og langafabörn Elskulegur bróðir okkar og sambýlismaður, VALGEIR GUNNARSSON lést 21. september síðastliðinn. Útförin hefur farið fram í kyrrþey. Eysteinn Gunnarsson Guðjón Gunnarsson Jóhanna Björg Gunnarsdóttir Guðbjörg Sigrún Gunnarsdóttir Erla Waage Innilegar þakkir til allra þeirra sem sýnt hafa okkur samúð og hlýhug vegna fráfalls og útfarar INGÓLFS VOPNA INGVASONAR Hrísbraut 2a, Höfn í Hornafirði. Birna R. Aðalsteinsdóttir Jóhanna Íris Ingólfsdóttir Ingvi Ingólfsson Anna Soffía Ingólfsdóttir barnabörn, systkini og fjölskyldur þeirra Sendum okkar innilegustu þakkir fyrir hlýjar samúðarkveðjur, minningarorð, blóm, skreytingar, kransa, yndisleg samtöl, vináttu og hlýhug við andlát og útför ástkærs eiginmanns míns, föður okkar, tengdaföður, afa og langafa, JÓNS BJÖRNSSONAR frá Bólstaðarhlíð í Vestmannaeyjum, Ægisíðu 92, Reykjavík. Sérstakar þakkir færum við forstöðumanni og starfsfólki Safnahúss Vestmannaeyjabæjar fyrir að heiðra minningu Jóns með sýningu mynda úr safni hans og alla virðingu honum auðsýnda. Einnig sérstakar þakkir til heimilislæknis Jóns, lækna, sjúkraflutningamanna og hjúkrunarfólks, fyrir einstaka aðhlynningu. Útfararþjónustu og presti þökkum við styrka handleiðslu og vandaða þjónustu. Bryndís Jónsdóttir Halldóra Björk Jónsdóttir Ingimar Haraldsson Þorgerður Bryndísardóttir Jónsdóttir Bogi Agnarsson Birna Ólafía Jónsdóttir Ásmundur Jón Þórarinsson Björn Jón Jónsson barnabörn og barnabarnabörn. Móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, ÁSLAUG ÁSMUNDSDÓTTIR áður til heimilis Álfalandi 4, Reykjavík, verður jarðsungin frá Bústaðakirkju mánudaginn 8. október kl. 15.00. Ásmundur Stefánsson Guðrún Guðmundsdóttir Þór Stefánsson Hulda Ólafsdóttir Ása Stefánsdóttir Jens Kvist Christensen barnabörn og barnabarnabörn Faðir okkar, tengdafaðir, fyrrverandi eiginmaður og afi, JÓN ÁSBJÖRNSSON forstjóri, lést á Líknardeild Landspítalans þriðjudaginn 2. október. Útförin auglýst síðar. Ásbjörn Jónsson Hildigunnur Gunnarsdóttir Ásdís Jónsdóttir Árni Rúdolf Rúdolfsson Birgir Jóhannes Jónsson Halla Daníelsdóttir og barnabörn Vegna stærðar blaðsins á morgun, laugardag, verður Fréttablaðið prentað í tvennu lagi. Frestur til að skila inn dánarauglýsingum í laugardagsblað færist því fram til kl. 13.30. Guðbergsstofa í undirbúningi Grindavíkurbær heldur á morgun samkomu til heið- urs Guðbergi Bergssyni, rithöfundi og heiðursborg- ara Grindavíkur, sem fagn- ar áttræðisafmæli sínu hinn 16. október. Undirrituð verð- ur viljayfirlýsing á milli Grindavíkurbæjar og Guð- bergs um opnun Guðbergs- stofu, sem verður sýning um líf og feril höfundarins. Guðbergsstofa verður stað- sett í Kvikunni, auðlinda- og menningarhúsi Grinda víkur, og er fyrirhuguð opnun í mars 2013. Jafnframt verða verkum Guðbergs gerð góð skil í nýju bókasafni Grinda- víkurbæjar sem verður opnað í ársbyrjun 2014. Á samkomunni á morgun mun Guðbergur lesa upp óútgefna stuttsögu og jafn- framt mun Hinrik Bergs- son, bróðir Guðbergs, segja frá uppvaxtarárum þeirra bræðra í Grindavík. Dagskráin hefst klukkan 14 í Kvikunni, auðlinda- og menningarhúsi Grindavíkur að Hafnargötu 12a í Grinda- vík. Allir velkomnir. HEIÐURSBORGARI Stefnt er að opnun Guðbergsstofu á næsta ári í Grindavík. ÁRS Írski tónlistarmaðurinn Bob Geldof er 61 árs í dag. „Þegar ég varð fimmtugur hugsaði ég með mér: „Bíddu við! Ég er grannur, vel hærður, ég hef sæmilegar tekjur. Ég hef þraukað þetta.“ 61 Merkisatburðir 1550 Borgin Concepcion í Síle er stofnuð. Í dag búa um 293 þúsund manns í borginni. 1813 Bardaginn um Thames á sér stað í Kanada. Þar börðust Bretar og Bandaríkjamenn um yfirráð og fóru þeir síðarnefndu með sigur af hólmi. 1857 Borgin Anaheim í Kaliforníu er stofnuð. 1864 Indverska borgin Kalkútta er nánast lögð í rúst þegar sveipur gengur yfir borgina. 60 þúsund manns létu lífið. 1910 Uppreisn er gerð í einræðisríkinu Portúgal og lýðræði komið á í kjölfarið. 1921 Úrslitaleik í hafnabolta er í fyrsta sinn útvarpað í Banda- ríkjunum. 1962 Kvikmyndin Dr. No er frumsýnd. Hún var sú fyrsta í röð kvikmynda er segja frá ævintýrum James Bond. 1984 Marc Garneau er fyrsti Kanadamaðurinn sem ferðast út í geim, með geimskutlunni Challenger.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.