Fréttablaðið - 05.10.2012, Blaðsíða 44

Fréttablaðið - 05.10.2012, Blaðsíða 44
5. október 2012 FÖSTUDAGUR24 BAKÞANKAR Magnús Þorlákur Lúðvíksson ■ Pondus Eftir Frode Overli ■ Barnalán Eftir Kirkman/Scott 1 6 7 8 10 13 119 12 15 16 18 21 20 17 14 19 2 3 4 5 krossgáta ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes Vá, vá, vá! Hentu mér í vegginn! Þetta lítur vel út! Svo ekki sé talað um bjórinn! Ekki nóg með það heldur fá sætustu strákarnir aukaþjónustu! Þura -Stína... ég held þú hafir gleymt smá aukaþjónustu hér! Hún er á leiðinni! Ég veit alltaf hvað mamma er að elda í kvöldmat ÁÐUR en ég kem heim. Finnst þér það ekki merkilegt? Dálítið. Kannski bý ég yfir leyndum ofurkrafti! Hann er fugl! Hann er flugvél! Hann er Kvöld- matsspámaður- inn! Bogi, pabbi þinn og ég viljum að þú sért kominn heim klukkan níu. Annars veistu hvað bíður þín... Svona! Ég held að ég sé búin að ná öllu tyggjóinu úr hárinu á þér. Jibbí! Ég vona að þú lærir af þessu. Ójá, ég hef eignast nýtt áhugamál sem er ekki jafn sóðalegt. Nú, hvað er það? Úbbs. Að halda sultu á lofti. LÁRÉTT 2. elds, 6. gangþófi, 8. aldur, 9. sódi, 11. drykkur, 12. afkima, 14. yfirstéttar, 16. rás, 17. áþekk, 18. niður, 20. frú, 21. ögn. LÓÐRÉTT 1. göngulag, 3. tímabil, 4. nennuleysi, 5. atvikast, 7. læstur, 10. soðningur, 13. mál, 15. skrifa, 16. egna, 19. tveir eins. LAUSN LÁRÉTT: 2. báls, 6. il, 8. rek, 9. gos, 11. te, 12. skoti, 14. aðals, 16. æð, 17. lík, 18. suð, 20. fr, 21. arða. LÓÐRÉTT: 1. rigs, 3. ár, 4. letilíf, 5. ske, 7. lokaður, 10. soð, 13. tal, 15. skrá, 16. æsa, 19. ðð. Miðasala | 568 8000 | borgarleikhus.is Tryggðu þér miða! Miðasala í fullum gangi! Sýningar í Hofi á Akureyri fös. 01/11 kl. 20 | lau. 02/11 kl. 20 Miðasala í síma 450 1000 og á menningarhus.is lau. 6/10 kl. 19 örfá sæti lau. 6/10 kl. 22 örfá sæti sun. 7/10 kl. 20 örfá sæti fös. 12/10 kl. 19 UPPSELT lau. 13/10 kl. 19 örfá sæti lau. 20/10 kl. 19 UPPSELT lau. 20/10 kl. 22 aukasýn. fim. 20/11 kl. 20 örfá sæti Franska heimspekingnum René Des-cartes þótti gott að sofa út og vaknaði hann sjaldnast fyrr en um hádegi. Þegar hann var 53 ára falaðist Kristín Svíadrottn- ing eftir einkakennslu frá meistaranum. Descartes samþykkti en komst brátt að því, sér til skelfingar, að Kristín vildi að kennsl- an færi fram eldsnemma á morgnana. Desc- artes var tilneyddur að verða við óskum drottningarinnar en fljótt varð ljóst að nýju svefnvenjurnar hentuðu honum engan veg- inn. Innan þriggja mánaða var hann dáinn úr lungnabólgu og telja læknar seinni tíma að þessi skyndilega breyting á svefnmynstri hafi veikt ónæmiskerfi hans og þannig átt hlut að máli. SEM betur fer eru fæstir jafn við- kvæmir fyrir breytingum á svefnvenj- um og Descartes en flestir geta tekið undir að það getur verið djöfulli erfitt að breyta þeim. Það var í það minnsta mín reynsla þegar ég gerði tilraun til að vakna snemma alla morgna í átakinu Meistaramánuðurinn í fyrra. Það var ekki vandamál að mæta tímanlega til vinnu en helgarnar reyndust mér um megn. Að öðru leyti var átakið vel heppnað. Ég tók til dæmis líkamsrækt fastari tökum en áður og viti menn, nýi takturinn varð að vana. Það er nefnilega gott að skora sjálfan sig á hólm. Með því að brjótast út úr þægindahringnum getur maður stækkað eigin tækifærismengi og myndað heilbrigða og jákvæða vana. Á mánudag hófst nýr Meistaramánuður og er ég aftur lagstur til atlögu við svefn- venjurnar sem og reyndar mataræðið. Í átaki sem þessu held ég að það sé mikilvæg- ast að vera meðvitaður um að það er erfið- ara að standast freistingar þegar maður er í „heitu“ ástandi (nývaknaður, svangur og svo framvegis) en „köldu“. Með það í huga hef ég tileinkað mér þrjú leiðarstef sem ég bind miklar vonir við í mánuðinum. Í fyrsta lagi, að skuldbinda sig til verka á morgnana. Í gær átti ég til dæmis pantaða klippingu snemma morguns hjá mínum manni Grjóna á Rauðhettu og Úlfinum og var því tilneyddur til að vakna snemma þótt ég hefði asnast til að vaka fram eftir. Í öðru lagi, að skipuleggja máltíðir hverrar viku fyrir fram svo ég mæti ekki í búðina svangur og fyrir vikið vís til að kaupa eitt- hvað einfalt og óhollt. Að síðustu, að lofa fólki í kringum mig (eða íbúum þeirra 90 þúsund heimila sem fá Fréttablaðið sent til sín) að ég muni hvorki klikka á morgni né máltíð allan mánuðinn. Brjóti ég loforðið veld ég bæði sjálfum mér og öðrum von- brigðum þannig að ég er með meiri hvata til að standa mig en ella. NÚ er bara að duga, eða drepast eins og Descartes! Einvígi við sjálfan sig
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.