Fréttablaðið - 12.11.2012, Síða 50

Fréttablaðið - 12.11.2012, Síða 50
12. nóvember 2012 MÁNUDAGUR18 BAKÞANKAR sr. Sigurðar Árna Þórðarsonar LÁRÉTT 2. nautasteik, 6. í röð, 8. fornafn, 9. háttur, 11. leita að, 12. orðtak, 14. urga, 16. pot, 17. ennþá, 18. blóm, 20. tveir eins, 21. hvæs. LÓÐRÉTT 1. helminguð, 3. umhverfis, 4. gróðrahyggja, 5. af, 7. tónsvið, 10. eldsneyti, 13. atvikast, 15. sál, 16. hluti verkfæris, 19. sjó. LAUSN LÁRÉTT: 2. buff, 6. áb, 8. mér, 9. lag, 11. gá, 12. frasi, 14. ískra, 16. ot, 17. enn, 18. rós, 20. dd, 21. fnæs. LÓÐRÉTT: 1. hálf, 3. um, 4. fégirnd, 5. frá, 7. barítón, 10. gas, 13. ske, 15. andi, 16. orf, 19. sæ. 1 6 7 8 10 13 119 12 15 16 18 21 20 17 14 19 2 3 4 5 krossgáta ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Státinn strákur kom í heiminn 10. nóvember. Það var ekki beðið með skírn því strax daginn eftir var farið með hann í kirkju og hann var ausinn vatni. Og þá var hann orðinn borgari tíma og eilífðar, fæddur inn í heiminn en líka himininn. En nafnið? Marteinn. Var það nafn úr fjölskyldunni eða út í loftið? Enginn afi hét því nafni, það var ekki fjölskyldunafn og þó alls ekki út í loftið. Drengurinn var skírður á Marteins- messu, 11. nóvember. Sá dagur er helgað- ur heilögum Marteini frá Tours. Dreng- urinn fékk dýrlingsnafnið en var líka Lúther og síðar frægur siðbótarmaður. HVAÐ á barnið að heita? Nú geta allir veitt af vefnum eyðublað um nafngjöf, fyllt út og sent til Þjóðskrár. Nafngjöf og skírn eru sitthvað þó oftast fari saman. Sumir foreldrar nefna börn sín strax við fæðingu og skrá nafnið. En svo er líka oft passað vel að enginn fái að vita fyrr en presturinn spyr. Óvitarnir kjafta stund- um frá ef þeir heyra hvísl pabba og mömmu. Og það er ekki ráðlegt að láta ung börn segja nafn barnsins í skírn- arathöfninni. Slíkar uppákom- ur geta orðið kátlegar og jafn- vel pínlegar þegar þau spinna nafn – út í loftið. OG hvað á barnið svo að heita? Fólk í fjöl- miðlum er dýrlingslíki og hefur áhrif á nefningar á Íslandi og erlendis. Knatt- spyrnugoðið Christano Ronaldo er t.d. ekki aðeins Jesú Krists heldur heitir eftir Ronald Reagan! Íþróttahetjur, poppstjörn- ur, menningarvitar, náttúrufyrirbæri, dýr og fuglar hafa áhrif á nafngjöf barna. Og það er nýsköpun í nafnatískunni og mörg ný nöfn eru snjöll og góð. SVO er komið að skírnarathöfninni. Spenna ríkir jafnan þegar ekki er búð að tilkynna nafnið fyrirfram. En stundum verða ástvinir fyrir áfalli þegar ekki er nefnt eins og fólk vonaði eða bjóst við. Ég hef horft í augu þúsunda við skírnir og numið tilfinningarnar og komist að þeirri niðurstöðu að ömmur, afar og ástvinir gera sér mun meiri nafnvonir en foreldrar skírnarbarna átta sig almennt á. Að eiga nafna eða nöfnu er stundum dýpsta þrá eldra fólksins. Af hverju? Litlir nafnar eða nöfnur staðfesta fyrir fólki gildi þess í keðju kynslóða. Á barnið að heita Gaga, náttúrunafni, út í loftið eða í höfuð á ömmu eða afa? Nafngjöf er ekkert smá- mál og skírn er ofurmál. Vöndum okkur. DÝRLINGUR 12. nóvember er Jósafat. Hvað á barnið að heita? Gerðu það? Ég bið þig! Í síðasta sinn! Nei! Please? Tveir parkódín og ein lítil morfín! Það er allt og sumt! Gleymdu því góði minn! Já, en af hverju ekki? Við höfum rætt þetta! Stattu upp! Það eru sjúklingar hérna sem þurfa á þessum rúmum að halda! Þú ert köld kona! Ég þvæ og þvæ en það eru ENN ÞÁ óhrein föt í körfunni! Hvernig eigum við að leysa þetta? Kannski gætirðu unnið í alla nótt. – bara uppástunga. KARÓLÍNA SPÁKONA Lokað vegna fyrirséðra kringumstæðna Hækk- aðu. Nei. Er eitthvað skemmti- legt í sjónvarpinu? Miðasala hafin á midi.is Nánari upplýsingar á tiufingur.is SÝNINGAR Í NORRÆNA HÚSINU Í NÓVEMBER OG DESEMBER 2012 E.B. Fbl J.V.J. DV Lau. 10. nóv. kl. 14.00 16.00 Sun. 11. nóv. kl. 14.00 16.00 Lau. 24. nóv. kl. 14.00 16.00 Sun. 25. nóv. kl. 14.00 16.00 Lau. 1. des. kl. 12.00aukas.14.00 16.00 Sun. 2. des. kl. 12.00aukas.14.00 16.00 Ath. aðeins þessar 3 sýningarhelgar! U U U U U U U U Ö Ö 10 FINGUR „Skrímslið litla systir mín er ein magnaðasta leiksýning sem ég hef séð.“ I.G. Mbl BARNALEIKSÝNING ÁRSINS 2012

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.