Fréttablaðið - 03.12.2012, Blaðsíða 36

Fréttablaðið - 03.12.2012, Blaðsíða 36
FASTEIGNIR.IS18 3. DESEMBER 2012 Stórglæsilegt 355 fermetra einbýlishús á frábærum útsýnisstað við opið svæði í suðurhlíðum Kópavogs. Húsið er allt hið vandaðasta að innan og utan og í mjög góðu ásigkomulagi. Lóðin er fullfrágengin og glæsileg með miklum veröndum með góðri lýsing og fallegum gróðri en þó viðhaldslítil. Mjög mikil lofthæð er í hluta hússins, t.d. allt að 6 metra lofthæð í stofum. Möguleiki á aukaíbúð með sér inngangi á jarðhæð hússins. V. 99,0 m. 4549 Hólahjalli - einstök eign með glæsilegu útsýni Óskar Már s. 615 8200 oskar@domusnova.is Um er að ræða 239.3 fm hús á 3 hæðum auk geymsluhúsnæðis og tjalds ca 100 fm samtals 339,3 fm. Lóðin er stór og möguleiki er á að stækka eignina. Traustur langtíma leigusamningur er í húsinu. Veitingastaðurinn er á 2. hæðum 175,8 fm með leyfi fyrir 120 manns. Íbúðin í risi er 63,5fm, tveir inngangar eru í íbúðina. Garður og nánasta umhverfi er mjög snyrtilegt. Allar upplýsingar gefur Óskar Már í síma 615 8200 eða á oskar@domusnova.is Klapparstígur 38 - 101 Reykjavík Grétar Hannesson Hdl., Löggiltur fasteignasali. gretar@domusnova.is Búmenn hsf Húsnæðisfélag Klettháls 1 110 Reykjavík Sími 552 5644 Fax 552 5944 bumenn@bumenn.is www.bumenn.is BÚMENN AUGLÝSA ÍBÚÐIR Búmenn auglýsa íbúðir Búseturéttur á markaðsverði Blásalir 24 í Kópavogi Til sölu er búseturéttur í 3-4ra herbergja íbúð sem er um 99 fm á fyrstu hæð í tíu hæða fjöl- býlishúsi. Svalir eru yfirbyggðar. Tvær lyftur eru í húsinu og fylgir aðgangur að samkomusal. Ásett verð er kr. 3.7 millj. og mánaðargjöldin eru um kr.136.000.- Í mánaðargjaldinu er allt nema rafmagn samkvæmt mæli. Blásalir 24 í Kópavogi Til sölu er búseturéttur í 3ja herbergja íbúð sem er um 92 fm á tíundu hæð í tíu hæða fjölbýlishúsi. Svalir eru yfirbyggðar og íbúðinni fylgir stæði í bílakjallara. Tvær lyftur eru í húsinu og fylgir aðgangur að samkomusal. Ásett verð er kr. 9.8 millj. og mánaðargjöldin eru um kr. 114.000.- Í mánaðargjaldinu er allt nema rafmagn samkvæmt mæli. Ferjuvað 7 í Reykjavík Til sölu er búseturéttur í 3ja herbergja íbúð sem er rúmlega 90 fm að stærð ásamt yfirbyggðu garðrými og stæði í bílakjallara. Íbúðin er á jarðhæð í þriggja hæða fjölbýlishúsi með lyftu. Ásett verð er kr. 3.5 millj. og mánaðargjöldin eru um 150.000.-. Í mánaðargjaldinu er allt innifalið nema rafmagn samkvæmt mæli. Þeir sem hafa áhuga á að skoða íbúðirnar og taka þátt í að gefa tilboð þurfa að panta tíma á skrifstofu Búmanna í síðasta lagi 10. desember n.k. Tilboðsfrestur er til 14. desember n.k. Bæði félagsmenn og utanfélagsmenn geta gefið tilboð í búseturéttinn. Þeir sem áhuga hafa er bent á að hafa samband við skrifstofu félagsins að Kletthálsi 1 í síma 552-5644 milli 9-15, eða senda tölvupóst á netfangið bumenn@bumenn.is Skipastígur 2 í Grindavík Til endurúthlutunar er búseturéttur í parhúsi. Íbúðin er 3ja herbergja ásamt bílskúr. Íbúðin er um 90 fm og bílskúrinn um 25 fm. Verð búseturéttarins er um kr. 7.6 millj. og eru mánaðargjöldin um 99.000.-. Í mánaðargjöldunum er allt innifalið nema rafmagn og hiti samkvæmt mæli. Suðurgata 17-21 í Sandgerði Til endurúthlutunar er búseturéttur í 2ja herbergja íbúð sem er um 79 fm. Íbúðin er á jarðhæð í tveggja hæða fjölbýlishúsi. Í húsinu er lyfta og fylgir aðgangur að þjónustumiðstöð sem sveitar- félagið rekur. Verð búseturéttarins er um kr. 1.7 millj. og eru mánaðargjöldin um 94.000.-. Umsóknarfrestur er til 10. desember n.k. Hægt er að fá nánari upplýsingum á skrifstofu félagsins í síma 552-5644 milli kl. 9-15. Einnig er hægt að nálgast nánari upplýsingar um íbúðirnar og aðrar íbúðir í sölumeðferð á heimasíðu Búmanna. Bæjarlind 4 Kópavogi • Sími 512 3600 • Fax 512 3601 tingholt@tingholt.is • www.tingholt.is Hverfisgata - toppeign OP IÐ HÚ S Einstök „New York loft style“ íbúð í 101 Reykjavík. Eignin er samtals 223,7 fm og sérstaklega skemmtilega uppsett. Þrjú svefnherbergi og mjög stórt alrými. Mikil lofthæð. Einstök eign sem erfitt er að lýsa í orðum, sjón er sögu ríkari. V. 75m. Nánari uppl. hjá Gylfa Þórissyni í síma 822-0700 eða gylfi@tingholt.is Til sölu Góður rekstur „Einstakt tækifæri“ Góð afkoma. • Til sölu smásölu/framleiðslufyrirtæki sem er með sitt eigið“vörumerki“ • Eigin framleiðsla, miklir vaxtamöguleikar. • Öll tæki og búnaður af bestu gerð. • Einkaleyfi á Íslandi. • Fyrirtækið er einungis 2 ára og hefur verið rekið með góðum hagnaði frá upphafi. • Fyrirtækið er mjög skuldlítið og er því ekki um yfirtöku á neinum áhvílandi lánum. Hægt er að fá nánari upplýsingar hjá Arnari Sölvasyni í síma 896 3601 eða með tölvupósti arnar.solva@gmail.com eða hjá Kristjáni með tölvupósti kristjan390@gmail.com “. Útvarps þátturinn Snorri með Orra frá hádegi alla virka daga Save the Children á Íslandi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.