Fréttablaðið - 03.12.2012, Page 36
FASTEIGNIR.IS18 3. DESEMBER 2012
Stórglæsilegt 355 fermetra einbýlishús á frábærum útsýnisstað við opið svæði
í suðurhlíðum Kópavogs. Húsið er allt hið vandaðasta að innan og utan og í mjög
góðu ásigkomulagi. Lóðin er fullfrágengin og glæsileg með miklum veröndum með
góðri lýsing og fallegum gróðri en þó viðhaldslítil. Mjög mikil lofthæð er í hluta
hússins, t.d. allt að 6 metra lofthæð í stofum. Möguleiki á aukaíbúð með
sér inngangi á jarðhæð hússins. V. 99,0 m. 4549
Hólahjalli
- einstök eign með glæsilegu útsýni
Óskar Már
s. 615 8200
oskar@domusnova.is
Um er að ræða 239.3 fm hús á 3 hæðum auk geymsluhúsnæðis og
tjalds ca 100 fm samtals 339,3 fm. Lóðin er stór og möguleiki er á
að stækka eignina. Traustur langtíma leigusamningur er í húsinu.
Veitingastaðurinn er á 2. hæðum 175,8 fm með leyfi fyrir 120 manns.
Íbúðin í risi er 63,5fm, tveir inngangar eru í íbúðina.
Garður og nánasta umhverfi er mjög snyrtilegt.
Allar upplýsingar gefur Óskar Már í síma 615 8200
eða á oskar@domusnova.is
Klapparstígur 38 - 101 Reykjavík
Grétar Hannesson Hdl.,
Löggiltur fasteignasali.
gretar@domusnova.is
Búmenn hsf
Húsnæðisfélag
Klettháls 1
110 Reykjavík
Sími 552 5644
Fax 552 5944
bumenn@bumenn.is
www.bumenn.is
BÚMENN AUGLÝSA ÍBÚÐIR
Búmenn auglýsa íbúðir
Búseturéttur á markaðsverði
Blásalir 24
í Kópavogi
Til sölu er búseturéttur í 3-4ra
herbergja íbúð sem er um 99
fm á fyrstu hæð í tíu hæða fjöl-
býlishúsi. Svalir eru yfirbyggðar.
Tvær lyftur eru í húsinu og fylgir
aðgangur að samkomusal.
Ásett verð er kr. 3.7 millj.
og mánaðargjöldin eru um
kr.136.000.-
Í mánaðargjaldinu er allt nema
rafmagn samkvæmt mæli.
Blásalir 24 í Kópavogi
Til sölu er búseturéttur í 3ja herbergja íbúð sem er um 92 fm á tíundu hæð í
tíu hæða fjölbýlishúsi. Svalir eru yfirbyggðar og íbúðinni fylgir stæði í bílakjallara.
Tvær lyftur eru í húsinu og fylgir aðgangur að samkomusal.
Ásett verð er kr. 9.8 millj. og mánaðargjöldin eru um kr. 114.000.-
Í mánaðargjaldinu er allt nema rafmagn samkvæmt mæli.
Ferjuvað 7 í Reykjavík
Til sölu er búseturéttur í 3ja
herbergja íbúð sem er rúmlega
90 fm að stærð ásamt yfirbyggðu
garðrými og stæði í bílakjallara.
Íbúðin er á jarðhæð í þriggja hæða
fjölbýlishúsi með lyftu. Ásett verð
er kr. 3.5 millj. og mánaðargjöldin
eru um 150.000.-. Í mánaðargjaldinu er allt innifalið nema rafmagn samkvæmt mæli.
Þeir sem hafa áhuga á að skoða íbúðirnar og taka þátt í að gefa tilboð þurfa að
panta tíma á skrifstofu Búmanna í síðasta lagi 10. desember n.k.
Tilboðsfrestur er til 14. desember n.k.
Bæði félagsmenn og utanfélagsmenn geta gefið tilboð í búseturéttinn.
Þeir sem áhuga hafa er bent á að hafa samband við skrifstofu félagsins að
Kletthálsi 1 í síma 552-5644 milli 9-15, eða senda tölvupóst á netfangið
bumenn@bumenn.is
Skipastígur 2 í Grindavík
Til endurúthlutunar er búseturéttur í parhúsi. Íbúðin er 3ja herbergja ásamt bílskúr.
Íbúðin er um 90 fm og bílskúrinn um 25 fm.
Verð búseturéttarins er um kr. 7.6 millj. og eru mánaðargjöldin um 99.000.-.
Í mánaðargjöldunum er allt innifalið nema rafmagn og hiti samkvæmt mæli.
Suðurgata 17-21 í Sandgerði
Til endurúthlutunar er búseturéttur í 2ja herbergja íbúð sem er um 79 fm. Íbúðin er á jarðhæð
í tveggja hæða fjölbýlishúsi. Í húsinu er lyfta og fylgir aðgangur að þjónustumiðstöð sem sveitar-
félagið rekur. Verð búseturéttarins er um kr. 1.7 millj. og eru mánaðargjöldin um 94.000.-.
Umsóknarfrestur er til 10. desember n.k.
Hægt er að fá nánari upplýsingum á skrifstofu félagsins í síma 552-5644 milli kl.
9-15. Einnig er hægt að nálgast nánari upplýsingar um íbúðirnar og aðrar íbúðir
í sölumeðferð á heimasíðu Búmanna.
Bæjarlind 4 Kópavogi • Sími 512 3600 • Fax 512 3601
tingholt@tingholt.is • www.tingholt.is
Hverfisgata - toppeign
OP
IÐ
HÚ
S
Einstök „New York loft style“ íbúð í 101 Reykjavík. Eignin er samtals 223,7 fm og sérstaklega
skemmtilega uppsett. Þrjú svefnherbergi og mjög stórt alrými. Mikil lofthæð. Einstök eign
sem erfitt er að lýsa í orðum, sjón er sögu ríkari. V. 75m.
Nánari uppl. hjá Gylfa Þórissyni í síma 822-0700 eða gylfi@tingholt.is
Til sölu
Góður rekstur „Einstakt
tækifæri“ Góð afkoma.
• Til sölu smásölu/framleiðslufyrirtæki sem er
með sitt eigið“vörumerki“
• Eigin framleiðsla, miklir vaxtamöguleikar.
• Öll tæki og búnaður af bestu gerð.
• Einkaleyfi á Íslandi.
• Fyrirtækið er einungis 2 ára og hefur verið
rekið með góðum hagnaði frá upphafi.
• Fyrirtækið er mjög skuldlítið og er því ekki
um yfirtöku á neinum áhvílandi lánum.
Hægt er að fá nánari upplýsingar hjá
Arnari Sölvasyni í síma 896 3601 eða með
tölvupósti arnar.solva@gmail.com eða hjá
Kristjáni með tölvupósti kristjan390@gmail.com “.
Útvarps
þátturinn
Snorri með
Orra
frá hádegi
alla virka
daga
Save the Children á Íslandi