Fréttablaðið - 03.12.2012, Blaðsíða 43

Fréttablaðið - 03.12.2012, Blaðsíða 43
ÍSLENSKU BÓKMENNTAVERÐLAUNIN T I L N E F N I N G A R 2 0 1 2 Jón og Kristín – hjartanlega til hamingju! APPELSÍNUR FRÁ ABKASÍU VERA HERTZSCH, HALLDÓR LAXNESS OG HREINSANIRNAR MIKLU „... listilega vel gerð … Þó afdrif Veru Hertzsch séu ekki nýmæli segir Jón þessa sögu í nýju og mjög ítarlegu samhengi sem dýpkar sögu hennar til muna.“ INGI FREYR VILHJÁLMSSON / DV „Þetta er sérlega vel skrifað og vandlega unnið verk og gríðarlega áhrifamikið.“ KOLBRÚN BERGÞÓRSDÓTTIR/ MORGUNBLAÐIÐ „Þetta er merkisbók.“ EGILL HELGASON / KILJAN MILLA „Háskaleg og töfrandi … sorgleg og falleg saga um leitina að sjálfinu sem getur verið sumum hættuleg.“ KRISTJANA GUÐBRANDSDÓTTIR / DV „Eins og alltaf í texta Kristínar Ómarsdóttur er einhver skratti í stílnum, sem kitlar hláturtaugarnar (og raunar ýmsar aðrar taugar í leiðinni) … Skemmtileg, frumleg og fagurlega skrifuð. Bætir, hressir og kætir.“ ÞÓRUNN HREFNA SIGURJÓNSDÓTTIR / FRÉTTABLAÐIÐ „Kristín er bæði fyndin og gagnrýnin. Hún bregður á leik og kemur sífellt á óvart.“ ANNA LILJA ÞÓRISDÓTTIR / MORGUNBLAÐIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.