Fréttablaðið - 03.12.2012, Page 43

Fréttablaðið - 03.12.2012, Page 43
ÍSLENSKU BÓKMENNTAVERÐLAUNIN T I L N E F N I N G A R 2 0 1 2 Jón og Kristín – hjartanlega til hamingju! APPELSÍNUR FRÁ ABKASÍU VERA HERTZSCH, HALLDÓR LAXNESS OG HREINSANIRNAR MIKLU „... listilega vel gerð … Þó afdrif Veru Hertzsch séu ekki nýmæli segir Jón þessa sögu í nýju og mjög ítarlegu samhengi sem dýpkar sögu hennar til muna.“ INGI FREYR VILHJÁLMSSON / DV „Þetta er sérlega vel skrifað og vandlega unnið verk og gríðarlega áhrifamikið.“ KOLBRÚN BERGÞÓRSDÓTTIR/ MORGUNBLAÐIÐ „Þetta er merkisbók.“ EGILL HELGASON / KILJAN MILLA „Háskaleg og töfrandi … sorgleg og falleg saga um leitina að sjálfinu sem getur verið sumum hættuleg.“ KRISTJANA GUÐBRANDSDÓTTIR / DV „Eins og alltaf í texta Kristínar Ómarsdóttur er einhver skratti í stílnum, sem kitlar hláturtaugarnar (og raunar ýmsar aðrar taugar í leiðinni) … Skemmtileg, frumleg og fagurlega skrifuð. Bætir, hressir og kætir.“ ÞÓRUNN HREFNA SIGURJÓNSDÓTTIR / FRÉTTABLAÐIÐ „Kristín er bæði fyndin og gagnrýnin. Hún bregður á leik og kemur sífellt á óvart.“ ANNA LILJA ÞÓRISDÓTTIR / MORGUNBLAÐIÐ

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.