Fréttablaðið - 03.12.2012, Síða 51
MÁNUDAGUR 3. desember 2012 | SPORT | 27
snjótennur
Vesturhrauni 3 · 210 Garðabæ.
Sími 480-0000 · www.aflvelar.is
- sala
- varahlutir
- þjónusta
Á
R
N
A
S
Y
N
IR
util if. is
BOLTAR
FRÁ 1.990 kr.
HANDBOLTAR,
KÖRFUBOLTAR,
FÓTBOLTAR.
ENSKA ÚRVALSDEILDIN
MANCHESTER CITY 1
EVERTON 1
0-1 Marouane Fellaini (33.), 1-1 Carlos Tevez,
víti (43.)
ARSENAL 0
SWANSEA 2
0-1 Michu (87.), 0-2 Michu (91.)
LIVERPOOL 1
SOUTHAMPTON 0
1-0 Daniel Agger (43.)
QPR 1
ASTON VILLA 1
0-1 Brett Holman (8.), 1-1 Jamie Mackie (18.)
WEST HAM 3
CHELSEA 1
0-1 Juan Mata (13.), 1-1 Carlton Cole (63.), 2-1
Momo Diame (86.), 3-1 Maiga (90.)
READING 3
MANCHESTER UNITED 4
1-0 Hal Robson-Kanu (8.), 1-1 Anderson (13.),
1-2 Wayne Rooney, víti (16.), 2-2 Adam Le
Fondre (19.), 3-2 Sean Morrison (23.), 3-3 Wayne
Rooney (30.), 3-4 Robin van Persie (34.)
FULHAM 0
TOTTENHAM 3
0-1 Sandro (56.). 0-2 Jermain Defoe 0-3 Jermain
Defoe (77.)
WEST BROM 0
STOKE 1
0-1 Dean Whitehead (75.)
NORWICH 2
SUNDERLAND 1
1-0 Sebastian Bassong (8.), 2-0 Anthony
Pilkington (37.), 2-1 Craig Gardner (44.)
Í KVÖLD
Newcastle - Wigan Kl. 20
Stöð 2 Sport2 og HD
STAÐAN
Man.Utd. 15 12 0 3 37:21 36
Man.City 15 9 6 0 28:11 33
Chelsea 15 7 5 3 25:16 26
Tottenham 15 8 2 5 28:23 26
W.B.A. 15 8 2 5 24:19 26
Everton 15 5 8 2 25:19 23
Swansea 15 6 5 4 23:17 23
West Ham 15 6 4 5 19:17 22
Stoke 15 5 7 3 14:12 22
Arsenal 15 5 6 4 24:16 21
Liverpool 15 4 7 4 19:18 19
Norwich 15 4 7 4 13:21 19
Fulham 15 4 5 6 25:26 17
Newcastle 14 3 5 6 14:21 14
Wigan 14 4 2 8 15:25 14
Aston Villa 15 3 5 7 12:23 14
Sunderland 14 2 7 5 13:18 13
Southampton 15 3 3 9 21:32 12
Reading 14 1 6 7 19:27 9
Q.P.R. 15 0 6 9 11:27 6
MARKAHÆSTIR
Michu 10 mörk
Luis Suarez 10 mörk
Robin van Persie 10 mörk
FÓTBOLTI United vann 4-3 sigur
á Reading á útivelli en öll mörk
leiksins voru skoruð á ótrúlegum
26 mínútna kafla í fyrri hálfleik.
„Þetta var versti varnarleikur
okkar á tímabilinu,“ sagði Sir Alex
Ferguson eftir leikinn.
Aðalkeppinautur United, grann-
arnir í City, náðu aðeins jafntefli á
heimavelli gegn Everton.
„Við reyndum að brjóta niður
vörn þeirra en við vorum þreytt-
ir eftir þrjá leiki á sex dögum.
Auk þess eiga leikmenn okkar við
meiðsli að stríða,“ sagði Roberto
Mancini, stjóri City.
Liverpool vann góðan sigur á
Southampton en óvæntustu úrslit-
in voru útisigur Swansea á Arse-
nal. „Frammistaða okkar í dag
dugar ekki til að halda stuðnings-
mönnunum góðum,“ sagði Arsene
Wenger. Staða liðsins þótti ein sú
versta í langan tíma.
Gylfi Þór Sigurðsson sýndi frá-
bær tilþrif þegar hann lagði upp
eitt marka Tottenham í 3-0 útisigri
á Fulham í Lundúnum. - ktd
United í góðum málum
Manchester United jók forskotið á grannana í City á
toppi ensku úrvalsdeildarinnar í þrjú stig um helgina.
FUNHEITUR Van Persie skoraði
sitt tíunda mark í deildinni og er
markahæstur ásamt Suarez og Michu.
NORDICPHOTOS/GETTY