Fréttablaðið - 04.01.2013, Síða 9

Fréttablaðið - 04.01.2013, Síða 9
HEIMILISBÓKHALD OG SPARNAÐUR FRÆÐSLUFUNDUR Breki Karlsson, forstöðumaður Stofnunar um fjármálalæsi 15 JAN LESTRARVIKA ARION BANKA OG DISNEY-KLÚBBSINS Krakkar á öllum aldri eru hvattir til þess að vera með 22 JAN MENIGA HEIMILISBÓKHALD NÁMSKEIÐ Breki Karlsson, forstöðumaður Stofnunar um fjármálalæsi 30 JAN VIÐBURÐADAGATAL ARION BANKA Arion banki býður fjölbreytt úrval af námskeiðum, fyrirlestrum, ráðstefnum og fundum, þátttakendum að kostnaðarlausu. Meðal helstu viðburða í janúar er Lestrarvikan þar sem markmiðið er að hvetja krakka til að vera duglegir að lesa skemmtilegar bækur og skólaefni. Ekki skiptir máli hvað er lesið – allt telst með. Veglegir vinningar verða dregnir út í lok vikunnar auk þess sem lestrarhestur Arion banka verður dreginn úr og fær iPad í verðlaun. Þú finnur nánari upplýsingar og skráningu á viðburði janúarmánaðar á arion banki.is. Allir velkomnir. H V ÍT A H Ú S IÐ /S ÍA – 1 2 -2 8 4 3

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.