Fréttablaðið - 04.01.2013, Page 22

Fréttablaðið - 04.01.2013, Page 22
Penninn á sér langa verslunarsögu á sviði ritfanga, bóka og hús- gagna. Þann 22. desember 2012 voru 80 ár síðan fyrsta verslun Pennans var opnuð. Penninn þakkar landsmönnum fyrir viðskiptin og samfylgdina í þessi áttatíu ár. Afmælisveisla 4. janúar Starfsfólk Pennans býður til afmæliskaffis í öllum verslunum Pennans og Eymundsson föstudaginn 4. janúar. Frábær tilboð og léttar veitingar! Pennanum fögnum við þessum tímamótum allt árið Í með skemmtilegum viðburðum og góðum tilboðum l viðskiptavina.ti Penninn var lengi eina verslunin sem seldi minjagripi. Baldvin lét prenta póstkort með myndum af landinu. Hann keypti allar nothæfar filmur sem hann komst yfir og lét prenta kort í Lübeck í Þýskalandi. Póstkortin urðu með árunum illfáanleg og eru nú eftirsótt af söfnurum. Þýsku skrifstofuvörunar frá Leitz voru meðal þeirra fyrstu sem Penninn fékk umboð fyrir. Ball Pentel hefur verið vinsælasti kúlupenninn hjá Pennanum frá upphafi. Bræðurnir, Baldvin Pálsson Dungal og Halldór Pálsson Dungal, stofnuðu Pappírs- og ritfangaverslunina Pennann þann 22. desember árið 1932. Verslunin var staðsett í Ingólfshvoli á horni Pósthússtrætis og Hafnarstrætis. Helsti tilgangur fyrirtækisins var inn- flutningur, heildsala og smásala á pappírs- vörum og öðrum ritföngum. Penninn stofnaður Penninn selur minjagripi Leitz vörurnar seldar hjá Pennanum Penninn hefur sölu á Ball Pentel Penninn opnar á Laugavegi Penninn Húsgögn Um það leyti sem Penninn átti 50 ára afmæli hófst innflutningur á skrifstofuhúsgögnum og vísir að húsgagnadeild varð til. Sala á skrifstofuhúsgögnum fór fljótt og vel af stað og er nú stór hluti af starfsemi Pennans. Árið 1942 opnaði Penninn aðra verslun á Laugavegi 68. Penninn opnar í Hallarmúla Árið 1974 opnaði Penninn verslun við Hallarmúla og flutti þangað inn- flutningsdeild og skrifstofur fyrirtækisins. 80 ÁRA JANÚAR TILBOÐS BÆKLINGURINN KOMINN!

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.