Fréttablaðið - 04.01.2013, Síða 23
Árið 1969 lést Baldvin P.
Dungal og tók þá Gunnar
Dungal við rekstrinum, rúm-
lega tvítugur að aldri. Hann
rak fyrirtækið með glæsibrag
til ársins 2005 þegar hann seldi
reksturinn.
Penninn hefur sölu á Ballograf
Cygnum, eina Svansmerkta
kúlupennanum sem til er.
Penninn fær umboð
fyrir VITRA vörum.
Umhverfisvænn penni
Ballograf Cygnum
Penninn - VITRAGunnar Dungal tekur við Pennanum
Penninn í 80 ár
Árið 2011 opnaði Penninn nýjar
höfuðstöðvar á Grensásvegi
11. Jafnframt var þar opnuð
glæsileg húsgagnaverslun.
Penninn rekur öfluga fyrir-
tækjaþjónustu og eru verslanir
Pennans staðsettar víðs vegar
um landið.
Penninn og Eymundsson
Penninn keypti rótgrónar verslanir Eymundsson
í Austurstræti, Kringlunni og Borgarkringlunni
árið 1996. Á árinu 1998 voru gerðar breytingar
á götuhlið Austurstræti 18 og nýjar innréttingar
settar upp í versluninni. Umsvif heildverslunar
og fyrirtækjaþjónustu jókst til muna á þessum
tíma.
Penninn um land allt
Penninn keypti Bókval á Akurey-
ri árið 1999 og gerði í framhaldi
samning við fjórar bókaverslanir á
landsbyggðinni; í Vestmannaeyjum,
Ísafirði, Keflavík og Akranesi. Með
þessu varð til net „Pennavina“ um
land allt.
Penninn kaupir
Islandia
Árið 2006 keypti Penninn verslanir
Islandia. Þar með jók Penninn hlut-
deild sína aftur í ferðamannatengdum
rekstri.
Heimsfræg hönnun á
hagstæðu verði
Frábæru jólatilboðin
á VITRA vörunum
gilda til jóla eða á
meðan birgðir endast.
RAR stóll
Hönnun: Charles & Ray Eames, 1950
Jólatilboð: 64.900,- kr
Verð áður: 84.900,- kr
DAR stóll
Hönnun: Charles & Ray Eames, 1950
Jólatilboð: 44.900,- kr
Verð áður: 59.900,- kr
Sunbust
Hönnun: George Nelson, 1948-60
Jólatilboð: 39.900,- kr
Verð áður: 49.900,- kr
UTEN SILO II
Hönnun: Dorothee Becker, 1969
Jólatilboð: 29.900,- kr
Verð áður: 39.900,- kr
Corniches
Hönnun: Ronan and Erwan Bouroullec, 2012
Lí il V ð 9 900 kt er : . ,- r
Mið Verð: 12.900,- kr
Stór Verð: 14.900,- kr
Gæði á góðu verði
Penninn Húsgögn | Grensásvegi 11 – Gengið inn frá Skeifunni | sími 540 2330 | www.penninn.is | husgogn@penninn.is
Lengri opnunart
ími
um helgina
Laugardagur: 11
-16
Sunnudagur: 13
-17
DSW stóll
Hönnun: Charles & Ray Eames, 1950
Jólatilboð: 49.900,- kr
Verð áður: 64.900,- kr
Hang it all
Hönnun: Charles & Ray Eames, 1953
Jólatilboð: 29.900,- kr
Verð áður: 44.900,- kr
Ball clock
Hönnun: George Nelson, 1948-60
Jólatilboð: 34.900,- kr
Verð áður: 44.900,- kr
Wooden Dolls
Hönnun: Alexander Girard, 1963-
Jólatilboð: 14.900,- kr
V ð áð 16 900 ker ur: . ,- r
DSR óll st
Hönnun: Charles & Ray Eames, 1950
Jólatilboð: 36.900,- kr
Verð áður: 44.900,- kr
VAXTALAUSAR RAÐGREIÐSLUR TIL
ALLT AÐ 6 MÁNAÐA
Penninn Hallarmúla 4
Penninn og Eymundsson um land allt
50%
AFSLÁTTUR
50% afsláttur af
ÖLLUM dagbókum 4. janúar