Fréttablaðið - 02.02.2013, Page 48
| ATVINNA |
Starfatorg.is
Laus störf hjá ríkinu og upplýsingar um málefni ríkisstarfsmanna
Starf Stofnun Staður Nr. á vef
Sérfræðingur Innanríkisráðuneyti Reykjavík 201302/011
Hjúkrunarfr., hjúkrunarfræðinemar Heilbrigðisstofnun Suðurlands Selfoss 201302/010
Eftirlitsdýralæknir Matvælastofnun Akureyri 201302/009
Sérgreinadýralæknir lyfjamála Matvælastofnun Selfoss 201302/008
Sérgreinadýralæknir gæludýra Matvælastofnun Selfoss 201302/007
Sjúkraþjálfari Sjúkrahúsið á Akureyri Akureyri 201302/006
Sérfræðilæknir LSH, þvagfæraskurðlækningar Reykjavík 201302/005
Aðst.læknar, afleysingast. læknan. LSH, lyflækningasvið Reykjavík 201302/004
Deildarlæknar í starfsnámi LSH, aðstoðarlæknar lyflækninga Reykjavík 201302/003
Sérfr. á fjárhagssviði, bakvinnsla Seðlabanki Íslands Reykjavík 201302/002
Sérfr. á sviði fjármálastöðugleika Seðlabanki Íslands Reykjavík 201302/001
Afleysingalæknir Heilbrigðisstofnun Þingeyinga Þórshöfn 201301/102
Afleysingalæknar Heilbrigðisstofnun Þingeyinga Húsavík 201301/101
Bókari Heilbrigðisstofnun Suðurnesja Reykjanesbær 201301/100
Vélamaður Vegagerðin Höfn 201301/099
Dómarar Héraðsdómur Reykjavíkur Reykjavík 201301/098
Sjúkraflutningamenn Heilbrigðisstofnun Suðurlands Hvolsvöllur 201301/097
Skrifstofumaður LSH, stjórn skurðlækningasviðs Reykjavík 201301/096
Sérfræðingur Vatnajökulsþjóðgarður Höfn 201301/095
Mannauðsstjóri Vinnumálastofnun Reykjavík 201301/094
VILT ÞÚ AUKA ÁRANGUR ANNARRA?
// VIÐ LEITUM AÐ KRÖFTUGU FÓLKI SEM Á ÞAÐ SAMEIGINLEGT AÐ VILJA AUKA ÁRANGUR ANNARRA
Dale Carnegie leitar að kraftmiklum
og jákvæðum viðskiptastjóra til starfa.
Viðkomandi þarf að vera sveigjanlegur,
hafa frumkvæði og geta unnið sjálfstætt.
Helstu verkefni:
– Öflun nýrra viðskipta
– Sala og ráðgjöf til núverandi viðskiptavina
– Samvinna við bakvinnslu
– Samskipti við Dale Carnegie & Associates
Hæfniskröfur:
– Reynsla af viðskiptastjórnun og sölu
til fyrirtækja æskileg
– Framhaldsmenntun
– Hæfni til tjáningar í ræðu og riti
– Sjálfstæð og öguð vinnubrögð
– Góðir samskiptahæfileikar
– Kunnátta í Microsoft Office og CRM
– Gott vald á íslensku og ensku
Við leitum að skapandi einstaklingi sem vill
koma í 50% markaðsstarf í lifandi umhverfi.
Viðkomandi þarf að hafa góða samskiptahæfileika
og hafa brennandi áhuga á markaðsmálum.
Helstu verkefni:
– Viðhalda og styrkja ímynd Dale Carnegie á Íslandi
– Umsjón með samfélagsmiðlum
– Útgáfa á rafrænu fréttabréfi
– Umsjón með atburðum
– Gerð kynningarefnis
– Samskipti við auglýsingastofu
– Umsjón með vefsíðu
– Þróun á CRM kerfi
– Samvinna við markaðsdeild
Dale Carnegie & Associates
Hæfniskröfur:
– Framhaldsmenntun á sviði markaðsmála
– Gott vald á ensku og íslensku
– Góð tölvukunnátta og skilningur á samfélagsmiðlum
– Skapandi hugsun
Við leitum að þjálfurum fyrir opin námskeið
sem og sérsniðna þjálfun í fyrirtækjum.
Þjálfari þarf að hafa einlægan áhuga
á því að miðla reynslu og þekkingu
og hafa áhuga á velgengni annarra.
Helstu verkefni:
– Þjálfun á fyrirtækjamarkaði
– Þjálfun á fullorðnum einstaklingum
– Samskipti við Dale Carnegie & Associates
Hæfniskröfur:
– Hafa reynslu úr atvinnulífinu
og geta sýnt fram á árangur
– Þekkja vel áskoranir starfsfólks og stjórnenda
– Vera til fyrirmyndar í tjáningu og samskiptum
– Hafa áhuga og metnað til að verða
fyrsta flokks Dale Carnegie þjálfari
– Farið er fram á framhaldsmenntun
Umsjón með ráðningum hefur Jón Jósafat Björnsson, framkvæmdastjóri Dale Carnegie.
Umsækjendur eru beðnir að senda umsóknir sínar á netfangið josafat@dale.is í subject: Starfsumsókn.
Óskað er eftir ferilskrá og kynningarbréfi þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og hæfni viðkomandi í
starfið. Umsóknarfrestur er til 11. febrúar 2013.
Þeir sem verða fyrir valinu hljóta ítarlega starfsþjálfun hjá Dale Carnegie & Associates og eiga kost á mikilli þróun í starfi.
www.dale.is
// VIÐSKIPTASTJÓRI // MARKAÐSMAÐUR // ÞJÁLFARAR
// Dale Carnegie er 100 ára alþjóðlegt fyrirtæki
sem starfar í 86 löndum. Markmið Dale Carnegie
er að auka hæfni fólks og bæta árangur. Alls
hafa 20.000 Íslendingar hlotið þjálfun bæði
á eigin vegum og á vegum fyrirtækja.
Í dag starfa um 20 manns hjá fyrirtækinu.
·
2. febrúar 2013 LAUGARDAGUR2