Fréttablaðið - 02.02.2013, Blaðsíða 51
| ATVINNA |
Síðumúla 5 108 Reykjavík sími 511 1225 www.intellecta.is
ráðgjöf ráðningar rannsóknir
Upplýsingatækni - mikil tækifæri
Vantar á skrá háskólamenntaða forritara, gagnagrunnsforritara, Linux og Unix
sérfræðinga o.fl. Margvísleg tækifæri í boði í ólíkum atvinnugreinum.
Farið verður með allar umsóknir og fyrirspurnir sem trúnaðarmál.
Sjá nánari upplýsingar á www.intellecta.is
Leiðsögumaður óskast
Skógasafn auglýsir eftir safnleiðsögumanni. Starfið felst í leiðsögn erlendra ferðamanna-
hópa um safnið og almennum skrifstofu- og safnstörfum utan háannatímans.
Um er að ræða fjölbreytt og spennandi starf á góðum vinnustað. Skógasafn, sem er með
stærstu söfnum landsins, er fjölsótt byggða- og tækniminjasafn í fallegu umhverfi.
Árið 2012 voru safngestir 52 þúsund.
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Háskólapróf/leiðsögumannspróf eða önnur sambærileg menntun sem nýtist í starfi
• Góð kunnátta í ensku, þýsku og einu Norðurlandamáli. Kunnátta í frönsku æskileg
• Góð íslenskukunnátta og tölvufærni
• Þekking og áhugi á íslenskum þjóðháttum og sögu
• Færni í mannlegum samskiptum
• Frumkvæði, sjálfstæði og skipulögð vinnubrögð
Um er að ræða framtíðarstarf. Samkeppnishæf laun í boði og húsnæði á góðum kjörum
fylgir starfinu. Umsækjandi þarf að geta hafið störf um miðjan apríl n.k.
Nánari upplýsingar um starfið veitir
Sverrir Magnússon, framkvæmdastjóri
Skógasafns í síma 487 8845 á skrifstofu-
tíma.
Umsókn með upplýsingum um menntun
og starfsferil sendist fyrir 18.febrúar nk.
á netfangið skogasafn@skogasafn.is
Helstu verkefni
• Símsvörun og móttaka
• Halda utan um félagaskrá
• Sjá um og uppfæra heimasíðuna
• Sjá um fréttablaðið og auglýsingaöflun
• Tengiliður við önnur félög bæði innanlands og erlendis
Hæfniskröfur
• Kunnátta í ensku og einu Norðurlandamáli skilyrði
• Tölvukunnátta nauðsynleg
• Nákvæmni og skipulögð vinnubrögð
• Sjálfstæði og gott frumkvæði
• Góðir samskiptahæfileikar
Samtök psoriasis og exemsjúklinga leita
að skrifstofustjóra í 50% starf
Vinnutími frá kl.13 til kl. 17
Umsóknir sendist á skrifstofu SPOEX eða í netfang skrifstofa@poriasis.is.
Umsóknarfrestur til 18. febrúar. Sá sem ráðinn verður í starfið þarf að geta hafið störf 1. apríl 2013.
Óskum eftir að ráða matreiðslumenn
til sumarstarfa á Edduhótelin.
Í störfunum felst m.a. yfirumsjón með eldhúsi,
innkaupum og meðferð matvæla.
Umsóknir um störfin sendist á netfangið
tryggvi@icehotels.is fyrir 10. febrúar nk.
SUMARIÐ ER TÍMINN
MATREIÐSLUMENN
www.hoteledda.is | Sími 444 4000
ÍS
L
E
N
S
K
A
S
IA
.I
S
TA
L
6
29
01
0
2/
13
ERT ÞÚ PHP
SNILLINGUR?
Tal óskar eftir að ráða hugmyndaríkan,
árangursdrifinn og ábyrgan aðila til að sinna
starfi forritara á verkefna- og tæknisviði
fyrirtækisins. Starfið felur í sér vinnu við
uppbyggingu, nýsköpun og viðhald kerfa.
Í boði er fyrirmyndar vinnustaður með
frábærum starfsanda. Góð laun í boði fyrir
réttan aðila.
Hæfniskröfur:
Þekking og góð reynsla af PHP forritun
Góð þekking á SQL gagnagrunnum
Óþrjótandi tækniáhugi
Geta til að vinna sjálfstætt og í hópi
Jákvæðni og vilji til að læra nýja hluti
Kostur að viðkomandi hafi haldgóða þekkingu
á HTML, CSS og JavaScript
Nánari upplýsingar um starfið gefur Steinar Karl
Kristjánsson – forstöðumaður verkefna- og
tæknisviðs Tals steinar@tal.is
Áhugasamir eru vinsamlegast beðnir að sækja um
starfið á www.tal.is/atvinna
Umsóknarfrestur er til og með 12.02 2013
LAUGARDAGUR 2. febrúar 2013 5