Fréttablaðið - 02.02.2013, Side 53

Fréttablaðið - 02.02.2013, Side 53
Umsóknir óskast fylltar út á www.islandsbanki.is og sendar inn ásamt ferilskrá. Upplýsingar á mannauðssviði veitir Sigrún Ólafsdóttir, sími 440 4172, sigrun.olafs@islandsbanki.is Umsóknarfrestur er til og með 10. febrúar nk. E N N E M M / S ÍA / N M 5 5 6 2 8 0 Við leitum að öflugum liðsauka Íslandsbanki er framsækið fjármálafyrirtæki sem einsetur sér að vera í fararbroddi í þjónustu við viðskiptavini. Við leggjum áherslu á fagleg vinnubrögð, framsýni og jákvætt viðhorf, ásamt góðu starfsumhverfi og öflugri og samhentri liðsheild. Vegna fjölda verkefna ætlar Íslandsbanki nú að bæta við sig framúrskarandi starfsfólki í krefjandi og skemmtilegt umhverfi við hugbúnaðarþróun og kerfisstjórnun. Þjónustustjórar Við leitum að öflugum þjónustustjórum á upplýsingatæknisvið. Þjónustu- stjórar sinna þjónustu við annað starfsfólk bankans og starfa náið með kerfis- þjónustu og hugbúnaðardeild. Þjónustustjóra vantar fyrir nokkur af helstu kerfum bankans, þar á meðal: Hæfniskröfur: - Háskólamenntun sem nýtist í starfi - Reynsla af störfum í fjármálafyrir- tæki og/eða í upplýsingatæknigeiranum - Gott vald á íslensku og ensku, jafnt töluðu sem rituðu máli - Skipulagshæfni, sjálfstæð og öguð vinnubrögð - Mjög rík þjónustulund og lipurð í mannlegum samskiptum Nánari upplýsingar veitir: Óskar Skúlason deildarstjóri, sími 844 4336 - oskar.skulason@islandsbanki.is. - webMethods - EnterpriseSCHEDULE - SharePoint - Ýmis sértæk fjármálakerfi Kerfisstjórar Við leitum að metnaðarfullum kerfisstjórum í kerfisþjónustu bankans. Í deildinni starfa nú tuttugu starfsmenn auk verktaka við að veita öðru starfsfólki Íslandsbanka víðtæka þjónustu og ráðgjöf varðandi hugbúnað, vélbúnað, samskiptabúnað, gagnavöktun og eftirlit. Kerfisstjóra vantar fyrir nokkur af helstu kerfum bankans, þar á meðal: Hæfniskröfur: - Háskólamenntun í tölvunarfræði, kerfisfræði, verkfræði eða sambærilegt - Reynsla af rekstri ofangreindra kerfa er kostur - Gott vald á íslensku og ensku, jafnt töluðu sem rituðu máli - Skipulagshæfni, sjálfstæð og öguð vinnubrögð - Rík þjónustulund og lipurð í mannlegum samskiptum Nánari upplýsingar veitir: Óskar Skúlason deildarstjóri, sími 844 4336 - oskar.skulason@islandsbanki.is. - SAP/SAP Basis - webMethods - EnterpriseSCHEDULE - SharePoint - Ýmis sértæk fjármálakerfi Vörustjóri Við leitum að vörustjóra fyrir ECM (Enterprise Content Management) vöru/kerfi Íslandsbanka, t.d. ytri og innri vefi, SharePoint og skjala- og skönnunarkerfi. Vörustjóri fer fyrir teymi hugbúnaðarsérfræðinga og er tengiliður milli Hugbúnaðarlausna og viðskiptaeininga bankans. Hann ber ábyrgð á vörunni, heilbrigði hennar og framþróun. Hæfniskröfur: - Háskólamenntun í tölvunarfræði, kerfisfræði, verkfræði eða sambærilegt - Góð þekking á vefþróun, vefkerfum og SharePoint æskileg - Reynsla af hugbúnaðargerð - Rík þjónustulund og greiningarhæfni - Leiðtoga- og samskiptafærni - Metnaður, frumkvæði og sjálfstæði - Gott vald á íslensku og ensku, jafnt töluðu sem rituðu máli - Þekking á fjármálum og fjármála- kerfum er kostur Nánari upplýsingar veitir: Bjarki Snær Bragason, deildarstjóri Hugbúnaðarlausna, sími 844 4258, bjarki.snaer.bragason@islandsbanki.is. Helstu verkefni: - Dagleg stýring vöruteymis og samskipti við hagsmunaaðila - Verkstýring, forgangsröðun verkefna og áætlanagerð - Ráðgjöf og greining verkefna - Umsjón með framvindu verkefna og stöðugjöf vegna þeirra Forritarar Við leitum að klárum og metnaðarfullum forriturum í krefjandi og skemmtileg verkefni, meðal annars í Netbanka, framendakerfi og lánaverkefni. Hæfniskröfur: - Háskólamenntun í tölvunarfræði, kerfisfræði, verkfræði eða sambærilegt - Þekking á .NET eða Java er kostur - Þekking á SQL eða Oracle er kostur - Þekking á BPM og/eða samþættingar- tólum er kostur - Þekking á framendaforritun er kostur - Faglegur metnaður og öguð vinnubrögð - Hæfni í mannlegum samskiptum og teymisvinnu - Frumkvæði og kraftur Helstu verkefni: - Forritun í .NET (t.d. MVC, WCF o.fl.) - Viðmótsforritun: Ajax, CSS, Javascript/jQuery, XML/ HTML5 - Forritun í samþættingalagi í WebMethods fyrir BPM lausnir - Greining, hönnun, þróun og innleiðing hugbúnaðar - Samskipti við hagsmunaaðila Nánari upplýsingar veita deildarstjórar Hugbúnaðarlausna: Bjarki Snær Bragason, sími 844 4258 - bjarki.snaer.bragason@islandsbanki.is Kjartan Hrafn Kjartansson, sími 844 4379 - kjartan.kjartansson@islandsbanki.is.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.