Fréttablaðið - 02.02.2013, Page 57

Fréttablaðið - 02.02.2013, Page 57
| ATVINNA | Seðlabanki Íslands er sjálfstæð stofnun í eigu íslenska ríkisins en lýtur sérstakri stjórn. Seðlabankinn fer með stjórn peningamála á Íslandi og er meginmarkmið hennar stöðugleiki í verðlagsmálum. Seðla- bankinn skal ennfremur sinna viðfangsefnum sem samrýmast hlutverki hans sem seðlabanka, svo sem að varðveita gjaldeyrisvarasjóð og stuðla að virku og öruggu fjármálakerfi, þ.m.t. greiðslukerfi í landinu og við útlönd. Laus störf hjá Seðlabanka Íslands Sérfræðingur á sviði fjármálastöðugleika Helstu verkefni: reining á stöðu fyrirtækja og áhrif þeirra á banka- kerfið, þ.m.t. útlán, vanskil, skuldsetning og aðrir þeir mælikvarðar sem sýna stöðu fyrirtækja hverju sinni. átttaka í líkanasmíði, með áherslu á fyrirtæki. róun og útfærsla á álagsprófum fyrir fjármálakerfið. Skrif í rit bankans, sér í lagi jármálastöðugleika. ilfallandi verkefni, umsagnir og ráðgjöf á ábyrgðar- sviðum fjármálastöðugleika. Hæfniskröfur: skilið er a.m.k. meistarapróf í hagfræði, verkfræði, tölfræði eða öðrum sambærilegum greinum. ekking á fjármálafræðum ott vald á upplýsingatækni og gagnavinnslu ott vald á mæltu og rituðu máli. óðir samskiptahæfileikar og vilji til hópvinnu. Upplýsingar um starfið veitir Sigríður Benediktsdóttir, framkvæmdastjóri fjármálastöðugleika, sigridur.benediktsdottir@sedlabanki.is. Seðlabanki Íslands óskar eftir að ráða sérfræðing á sviði fjármálastöðugleika. Um er að ræða 100% starfshlutfall með starfs- stöð í Reykjavík. itt meginhlutverka Seðlabanka Íslands er að stuðla að stöðugu, öruggu og virku fjármálakerfi. jármálastöðugleikasvið fylgist með þróun fjármálakerfisins bæði hér á landi og erlendis, styrk þess og skilvirkni og áhrifum efnahagslegra þátta á kerfið í heild sinni. jármálastöðugleikasvið rannsakar og greinir reglulega áhættur sem raskað gætu stöðugleika íslenska fjármálakerfisins, með það að markmiði að koma auga á veikleika sem gætu leitt til alvarlegra áfalla. Sérfræðingur í bakvinnslu á fjárhagssviði Sótt skal um störfin á heimasíðu Seðlabanka Íslands, www.sedlabanki.is, í síðasta lagi sunnudaginn 17. febrúar næstkom- andi. Umsóknir gilda í sex mánuði. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Helstu verkefni: byrgð á vöktun og daglegum rekstri stórgreiðslu- kerfis. fgreiðsla peningafærslna. rágangur verðbréfaviðskipta og R samninga. Umsýsla og eftirlit með verðbréfalánum og öðrum lánum. rágangur vegna útboða. átttaka í innleiðingu á heildstæðu viðskipta- kerfi. átttaka í mótun nýrra verkefna á sviðinu. Skýrslugerð og upplýsingavinnsla. Hæfniskröfur: iðeigandi háskólamenntun og eða próf í verðbréfavið- skiptum sbr. . gr. laga 1 1 00 . ekking á innlendum og erlendum uppgjörskerfum skilyrði. ekking á S , greiðslu- og verðbréfaskeytum skilyrði. ekking á og og ibra oan æskileg. Starfsreynsla af fjármálamarkaði æskileg. æfni til að starfa sjálfstætt eða í hópi. gætt vald á íslensku og ensku, bæði á töluðu og rituðu máli. jög gott vald á el og ýmisskonar greiningarvinnu. rumkvæði, nákvæmni og metnaður í starfi. Upplýsingar um starfið veitir Salome R. Birgisdóttir, forstöðumaður bakvinnslu, salome.r.birgisdottir@sedlabanki.is. Seðlabanki Íslands óskar eftir að ráða sérfæðing til starfa á fjárhagssvið bankans. Um er að ræða 100% starfshlutfall með starfstöð í Reykjavík járhagur hefur umsjón með fjárhagsupplýsingum bankans og dótturfélaga hans. Sviðið sér um umsýslu erlendra og inn- lendra lána ríkissjóðs og Seðlabankans. á hefur sviðið umsjón með S -kerfi bankans ásamt innlendum og erlendum greiðslum fyrir bankann, ríkissjóð og ríkisfyrirtæki. Einnig sér sviðið um vörslu verðbréfa og uppgjör verðbréfaviðskipta. Starfsemi sviðsins skiptist í tvær einingar, reikningshald og bakvinnslu. Aðalstarfssvið Meidell AS er fiskeldi. Fyrir utan framleiðslu á laxi veitum við einnig öðrum fiskeldisfyrirtækjum ýmsa þjónustu ásamt því að framleiða og þjónusta báta í gegnum dótturfyrirtæki okkar. Höfuðstöðvar fyrirtækisins eru í Onarheim á Tysnesi, á Vesturströnd Noregs. Meidell AS óskar eftir startskrafti. Við leitum að fólki sem: • hefur reynslu af sjómennsku, vélstjórnun eða hefur sambærilega verkreynslu,eða reynslu af bátasmíði, trefjaplastsvinnslu eða húsgagnasmíði. • hefur reynslu af fiskeldi, bátum eða vélbúnaði. • kann norrænt mál og ensku. • hefur áhuga á að læra norsku. • hefur ökuskírteini. Við munum: • bjóða upp á krefjandi verkefni í góðu umhverfi. • bjóða upp á fast starf innan fiskeldis; annað hvort sem starfsmaður á bát eða sem starfsmaður í framleiðslu, við smíðar og viðgerðir af bátum. • útvega húsnæði. • krefjast að fólk fari á norskunámskeið. Byggðin Onarheim telur u.þ.b. 600 manns og er staðsett á suðurhluta Tysnes eyjarinnar. Héðan er eins og hálftíma keyrsla til Bergen (ísl. Björgvin), sem er næst stærsta borg Noregs, og liggur hún norðan við Tysnes. Að iðnaðareyjunnar Stord, sem er suðvestur af Tysnesi, er einungis rúmlega 30 mínútna ferðalag. Í Onaheim er leikskóli, barnaskóli og frístundaskóli. Umgjörð bæjarins samanstendur af bæði fjallendi og sjónum í firðinum. Hér er starfrækt tónlistarfélag og íþróttafélag og einnig er til staðar boltavöllur, ýmsar gönguleiðir og laus bátapláss við höfnina ásamt gjafmildum fiskimiðum í firðinum. Þetta gefur þeim sem hér búa möguleika á virku félagslífi, hreyfingu og útiveru. Við höfum laus störf á staðnum og Onarheimbúar taka á móti nýjum íbúum opnum örmum. Við hvetjum því fjölskyldur með börn á leikskóla og/eða á barnaskólaaldri til að sækja um starf hjá okkur. Nánari upplýsingar varðandi auglýsinguna fást hjá Randi Rykkje í síma +47 53 43 01 05. Vinsamlega sendið starfsumsókn ásamt ferilskrá og viðeigandi viðhengjum á Ensku á tölvupósti til: island@fjordbruk.no Umsóknarfrestur: Sem fyrst og ekki seinna en 24. Febrúar 2013. Meidell AS N-5694 Onarheim www.alsaker.no Vegna aukinna umsvifa auglýsir ferðaskrifstofan Ferðakompaníið ehf fjórar fastar stöður í bókunar- og úrvinnsludeild til umsóknar. Öll störfin eru laus strax og er æskilegt að umsækjandi/umsækjendur geti hafið störf sem fyrst. Störfin felast fyrst og fremst í úrvinnslu og utanumhaldi einstaklingsbókanna. Við leitum að lífsglöðum og þjónustuliprum einstak- lingum gæddum skipulags- og samvinnuhæfileikum. Gott er ef að umsækjendur hafi lokið stúdentsprófi eða öðrum námskeiðum/gráðum tengdum ferðamálum, ásamt reynslu í ferðaþjónustu. Enskukunnátta er skilyrði, en einnig er kostur ef umsækjendur búa yfir góðri kunnáttu í frönsku og/eða hollensku. Einnig er gundvallar tölvukunnáttu nauðsynleg. Eingöngu er tekið við skriflegum umsóknum með nákvæmri ferilskrá. Með allar umsóknir verður farið sem trúnaðarmál. Umsókn sendist til: Ferðakompaníið ehf – Fiskislóð 18-20 – 101 Reykjavík og/eða á netfang info@ferdakompaniid.com www.destination-islande.com www.iceland.like.a.local.com LAUGARDAGUR 2. febrúar 2013 11
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.