Fréttablaðið - 02.02.2013, Blaðsíða 58
| ATVINNA |
Breiðhöfði 10 | 110 Reykjavík | Sími: 414 8700 | www.ev.is | ev@ev.is
STEYPUSTJÓRI
ÓSKAST
Í VERKSMIÐJU
ERUM AÐ LEITA AÐ TRAUSTUM OG GÓÐUM STARFSMANNI TIL AÐ STÝRA STEYPUSTÖÐVUM
EININGAVERKSMIÐJUNNAR.
Umsækjandi þarf að hafa góða þekkingu á starfinu og hafa starfað í einingaverksmiðju áður.
Umsóknir og meðmæli óskast sent á ev@ev.isEinnig er hægt að fá upplýsingar í síma 414-8700 og á staðnum.
Einingaverksmiðjan sérhæfir sig
í framleiðslu forsteyptra eininga
til byggingaframkvæmda.
Fyrirtækið er í forystu á
sínu sviði og tækjabúnaður
og sérhæfð þekking gerir
fyrirtækinu kleift að afgreiða
bæði stór og smá bygginga-
verkefni fljótt og örugglega.
Please send your CV and mo va on
le er to:
Guðmundur Þorri Jóhannesson
gummi@remake.is
www.kopavogur.is
KÓPAVOGSBÆR
Spennandi störf
Námsráðgjafi óskast í Salaskóla
Skólaliði í gangavörslu/ræstingar í Lindaskóla
Þroskaþjálfi/leikskólakennari í stuðning í
Grænatún
Leikskólakennari í leikskólann Dal
Aðstoðarmaður í eldhús í leikskólann Sólhvörf
Liðveitandi óskast fyrir ungan mann
Persónulegur ráðgjafi, tilsjón og liðveitandi
Nánari upplýsingar er að finna á vef Kópavogsbæjar
Eingöngu er hægt að sækja um störfin rafrænt á vef
Kópavogsbæjar www.kopavogur.is
Hafnarvörður
SKAGASTRANDARHÖFN AUGLÝSIR STARF
HAFNARVARÐAR LAUST TIL UMSÓKNAR
Starfssvið:
Vigtun og skráning í aflaskráningarkerfi Fiskistofu, gerð
reikninga fyrir höfnina, almenn hafnarvarsla, viðhaldsvinna,
og tilfallandi störf.
Hæfniskröfur:
Almenn tölvukunnátta, skipstjórnarréttindi æskileg, löggilding
sem vigtunarmaður er kostur.
Laun samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitar-
félaga og Kjalar.
Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu Sveitarfélagsins
Skagastrandar og hægt að sækja þau á vef sveitarfélagsins
www.skagastrond.is
Umsóknarfrestur er til og með 8. febrúar 2013.
Nánari upplýsingar veitir:
Magnús B. Jónsson
Sími: 455 2700.
Netfang: magnus@skagastrond.is
SÖLUFULLTRÚAR
ÓSKAST TIL STARFA
Faxafeni 18 - 108 Reykjavík - Sími 5 300 800
STARFIÐ
Unnið er að skemmtilegum og krefjandi söluverk-
efnum í gegnum síma.
HÆFNISKRÖFUR
Umsækjendur þurfa að vera 22 ára eða eldri, jákvæðir,
vandvirkir og hafa gaman af því að tala í síma.
Reynsla af sölustörfum er æskileg en ekki nauðsynleg.
Í BOÐI ER
Sveigjanlegur vinnutími og fjölbreytt verkefni sem
þarf að vinna fyrir félagasamtök og fyrirtæki.
Góðir tekjumöguleikar.
Umsóknir ásamt ferilskrá sendist á
netfangið markadsrad@simnet.is
fyrir 10. febrúar.
12