Fréttablaðið - 02.02.2013, Side 102

Fréttablaðið - 02.02.2013, Side 102
2. febrúar 2013 LAUGARDAGUR| MENNING | 74 Fjallað verður um hvarf Valgeirs Víðissonar í næsta þætti af Manns- hvörfum á Íslandi á Stöð 2 á sunnu- dagskvöld. Helga Arnardóttir, umsjónar- maður þáttarins, segir málið það umtalaðasta í þáttaröðinni. „Þetta er ofsalega flókin saga. Hann hverfur aðfaranótt 19. júní 1994, þrítugur að aldri, eins og jörð- in hafi gleypt hann. Upp frá því hefst mikil rannsókn. Fyrst var þetta meðhöndlað sem manns- hvarf en svo berst lögreglu til eyrna að þetta sé mögulega sak- næmt og tengist undirheimunum. Rannsóknin líður undir lok undir lok ársins 1994 án uppgötvana,“ segir Helga. „Pabbi hans hélt baráttunni áfram og hélt fjölmiðlum og lög- reglu við efnið. Upp úr alda mótum hefst rannsóknin að nýju, sem gerir málið öðruvísi en önnur því það er ekki oft sem mál eru tekin upp að nýju. Þarna eru ýmis atriði sem margir vita ekkert um, sem við upplýsum um í þættinum.“ Aðspurð segist Helga hafa feng- ið nokkrar ábendingar varðandi hvarf Valgeirs. „Það eru marg- ir sem telja sig vita hvar hann er niðurkominn en lögreglan er búin að kanna allar þær ábendingar í gegnum árin. En ég slæ ekki hend- inni á móti ábendingum og hvet fólk til að hafa samband,“ segir hún. - fb Ofsalega fl ókin saga Fjallað um Valgeir Víðisson í Mannshvörf á Íslandi. MANNSHVARF Helga Arnardóttir fjallar um hvarf Valgeirs Víðissonar árið 1994. FRÉTTABLAÐIÐ/VALGEIR Steven Tyler, söngvari Aero- smith, mætti óvænt í draggi í áheyrnarprufu fyrir American Idol. Tyler, sem er nýhættur sem dómari í keppninni, mætti með ljósa hárkollu, andlitsfarða, í stuttu pilsi og með gervibrjóst. Dómararnir Mariah Carey, Keith Urban, Nicki Minaj og Randy Jackson gátu ekki annað en hlegið að uppátækinu. Tyler var svekktur yfir því að komast ekki áfram í næstu umferð. Hann þakkaði fyrir sig og óskaði nýjum dómurum góðs gengis. „Mig lang- aði bara að mæta og segja hæ. Ég elska ykkur. Gangi ykkur vel á þessu ári.“ Mætti í draggi í áheyrnarprufu STEVEN TYLER Söngvarinn mætti óvænt í draggi í áheyrnarprufuna. NORDICPHOTOS/GETTY sá sam o.iþ a r gyr ðð é bt g u iim AUGLÝSINGUM ÓÍ BÍ LU UGMER M NU O PP NUGEKTAR Ð GRÆ A ELSÍ PELSÍNUGULTPA50 ÁSAM A R. 1000 NT OGKBÍÓ Á GRÆ KR. 7 SPARBÍÓ MISSIÐ EKKI AF ÞESSARI“ SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI - SÝND Í 2D OG 3D KL. 1 SB - 3 HB 3D SÉÐ OG HEYRT/VIKAN STÓRMYNDIN SEM ALLIR HAFA BEÐIÐ EFTIR KL. 1 SM KL. 1 SB KL. 1 SB 3 ÓSKARSTILNEFNINGAR T I LBOÐ í & -EMPIRE -H.S.S., MBL-T.V., SÉÐ OG HEYRT 3D BESTI LEIKAR ÁRSINS - BESTI LEIKSTJÓRI ÁRSINS - BESTA MYND ÁRSINS SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ 5%GLERAUGU SELD SÉR 5% BORGARBÍÓ NÁNAR Á MIÐI.IS NÁNAR Á MIÐI.IS - H.S.S., MBL” - Þ. Þ., FRÉTTATÍMINN - S.S., LISTAPÓSTURINN” - G.F.V., VIÐSKIPTABLAÐIÐ -H.V.A., FRÉTTABLAÐIÐ -ROGER EBERT-EMPIRE LINCOLN KL. 5 14 THE LAST STAND KL. 8 - 10.20 16 THE LAST STAND LÚXUS KL. 8 16 VESALINGARNIR KL. 4.45 - 8 12 VESALINGARNIR LÚXUS KL. 1 - 4.30 12 DJANGO KL. 4.30 - 8 - 10.40 LÚXUS KL. 10.20 16 HÁKARLABEITA 2 KL. 1 (TILBOÐ) - 3 L THE HOBBIT KL. 1 (TILBOÐ) - 4.30 12 LIFE OF PI 3D KL. 1 (TILBOÐ) - 8 10 HVÍTI KÓALABJÖRNINN KL. 1 (TILBOÐ) - 3 L LINCOLN KL. 8 - 10 14 / THE LAST STAND KL. 8 16 VESALINGARNIR KL. 5.20 12 / DJANGO KL. 10.40 16 ÁH KARLABEITA 2 KL. 2 (TILB.) - 3.40 L ÁST KL. 5.20 / GRIÐARSTAÐUR KL. 2 / JARÐARFÖRIN KL. 4 L LINCOLN KL. 2.40 (TILBOÐ) - 5.50 - 9 14 VESALINGARNIR KL. 2.40 (TILBOÐ) - 5.50 - 9 12 DJANGO KL. 9 16 LIFE OF PI 3D KL. 3 (TILBOÐ) - 6 10 RYÐ OG BEIN KL. 3.40 (TILBOÐ) - 5.50 L ÁST KL. 8 - 10.20 L 100/100 „Fer beint í efsta sæti yfir þær myndir sem fólk verður að sjá á árinu.“ 100/100 „Ógnvænlega vel gerð.“ NAOMI WATTS TILNEFND TIL ÓSKARSVERÐLAUNA -EMPIRE -THE HOLLYWOOD REPORTER MÖGNUÐ NÝ ÍSLENSK MYND -MBL -FBL FRÁBÆR MYND MEÐ GERALD BUTLER OG ELISABETH SUE BYGGÐ Á SÖNNUM ATBURÐUM ÞAU ERU KOMIN AFTUR NÚ Í FRÁBÆRRI ÞRÍVÍDDSKRÍMSLIN SEM ALLIR ELSKA JASON STATHAM - JENNIFER LOPEZ EGILSHÖLLÁLFABAKKA V I P V I P PARKER KL. 5:40 - 8 - 10:30 PARKER VIP KL. 5:30 - 10:30 GANGSTER SQUAD KL. 5:30 - 8 - 10:30 GANGSTER SQUAD VIP KL. 3 - 8 MONSTERS INC ÍSLTAL3D KL. 1:30 - 3:40 - 5:50 XL KL. 10:30 CHASING MAVERICKS KL. 8 JACK REACHER KL. 5:20 - 8 - 10:40 THE IMPOSSIBLE KL. 3:10 - 5:30 - 8 - 10:30 SAMMY 2 ÍSLTAL KL. 1:20 - 3:20 SAMMY 2 ÍSLTAL3D KL. 1:30 - 3:30 WRECK-IT RALPH ÍSLTAL KL. 1 - 1:30 - 3:40 KRINGLUNNI PARKER KL. 8 - 10:30 GANGSTER SQUAD KL. 3 - 5:30 - 8 - 10:30 XL KL. 6 THE IMPOSSIBLE KL. 5:30 - 8 - 10:30 MONSTERS INC ÍSLTAL3D KL. 2 - 4 SAMMY 2 ÍSLTAL KL. 1 ÍSLTAL3D KL. 1:30 - 3:40 PARKER KL. 5:30 - 8 - 10:30 GANGSTER SQUAD KL. 5:30 - 8 - 10:30 MONSTERS INC ÍSLTAL3D KL. 3:30 - 5:50 DJANGO UNCHAINED KL. 8 JACK REACHER KL. 8 - 10:30 THE IMPOSSIBLE KL. 3:30 - 5:30 LIFE OF PI 3D KL. 3 WRECK-IT RALPH ÍSLTAL KL. 3 NÚMERUÐ SÆTI KEFLAVÍK PARKER KL. 8 THE LAST STAND KL. 10:30 CHASING MAVERICKS KL. 8 - 10:20 THE IMPOSSIBLE KL. 5:30 HVÍTI KÓALABJÖRNINN ÍSLTAL KL. 4 MONSTERS INC ÍSLTAL3D KL. 2 - 6 SAMMY 2 ÍSLTAL KL. 2 AKUREYRI PARKER KL. 8 GANGSTER SQUAD KL. 10:20 MONSTERS INC ÍSLTAL3D KL. 2 - 4 XL KL. 10:20 CHASING MAVERICKS KL. 4 - 6 THE IMPOSSIBLE KL. 8 SAMMY 2 ÍSLTAL KL. 2 RISE OF THE GUARDIANS ÍSLTAL3D KL. 6 MERKTAR MEÐ GRÆNU OG APPELSÍNUGULU Í BÍÓAUGLÝSINGUM SAMBÍÓA KR. 1000 Á GRÆNT OG KR. 750 Á APPELSÍNUGULT SPARBÍÓ STATHAM Í SINNI BESTU HASARMYND TIL ÞESSA -VARIETY-HOLLYWOOD REPORTER THE LAST STAND 5.45, 8,10.15(P) HÁKARLABEITA 2 2, 4 VESALINGARNIR 5.50, 9 DJANGO UNCHAINED 10.15 THE HOBBIT 3D 2(48R), 3.50, 7 HVÍTI KÓALABJÖRNINN 2 LAUGARÁSBÍÓ SýningartímarTilboð í bíó. Gildir á allar sýningar merktar með rauðu. EIN BESTA HASARMYND ÁRSINS! ÍSL TAL! ÍSL TAL! POWER SÝNING KL. 10.1 5 www.laugarasbio.is -bara lúxus sími 553 2075Miðasala og nánari upplýsingar 5%
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.