Fréttablaðið - 02.02.2013, Qupperneq 108
DAGSKRÁ
2. febrúar 2013 LAUGARDAGUR
Í KVÖLD
STÖÐ 2 SKJÁREINN
FM 88,5 XA-Radíó
FM 90,1 Rás 2
FM 90,9 Gullbylgjan
FM 93,5 Rás 1
FM 95,7 FM957
FM 96,3 FM Suðurland
FM 96,7 Létt Bylgjan
FM 97,7 X-ið
FM 98,9 Bylgjan
FM 99,4 Útvarp Saga
FM 100,5 Kaninn
FM 102,2 Útvarp Latibær
FM 102,9 Lindin
FM 105,5 Útvarp Boðun
ÚTVARP
FM 92,4/93,5
17.00 Gestagangur hjá Randveri 17.30 Eldað
með Holta 18.00 Hrafnaþing 19.00 Gestagangur
hjá Randveri 19.30 Eldað með Holta 20.00
Hrafnaþing 21.00 Svartar tungur 21.30
Græðlingur 22.00 Björn Bjarnason 22.30 Tölvur
tækni og vísindi 23.00 Fiskikóngurinn 23.30
Vínsmakkarinn 00.00 Hrafnaþing
06.00 ESPN America 07.00 Waste Management
Phoenix Open 2013 (2:4) 09.00 Dubai Desert
Classic (3:4) 13.00 Golfing World 13.50 Dubai
Desert Classic (3:4) 18.00 Waste Management
Phoenix Open 2013 (3:4) 23.00 Dubai Desert
Classic (3:4) 01.00 ESPN America
09.50 Adam
11.30 Iceage
12.50 Wall Street: Money Never Sleeps
15.00 Adam
16.40 Iceage
18.00 Wall Street: Money Never Sleeps
20.10 Introducing the Dwights
22.00 Two Lovers
23.50 Rendition
01.50 Introducing the Dwights
03.35 Two Lovers
07.00 Brunabílarnir
07.20 Áfram Diego, áfram!
07.45 Waybuloo
08.05 M.I. High
08.30 Maularinn
08.55 Ofurhetjusérsveitin
09.40 Lína langsokkur
10.30 Dóra könnuður
10.50 Svampur Sveinsson
11.35 Doddi litli og Eyrnastór
11.45 Lukku láki
12.35 Ofurhundurinn Krypto
13.00 Stöð 2 Krakkar - barnatími
18.20 Doctors (107:175)
19.00 Ellen (84:170)
19.45 Tekinn 2 (4:14)
20.15 Það var lagið
21.10 Dagvaktin
21.40 Pressa (5:6)
22.25 Idol-Stjörnuleit
23.20 NCIS (17:24)
00.05 Tekinn 2 (4:14)
00.35 Dagvaktin
01.05 Pressa (5:6)
01.50 Idol-Stjörnuleit
02.45 NCIS (17:24)
03.30 Tónlistarmyndbönd Popptíví
17.00 Simpson-fjölskyldan (17:22)
17.25 Íslenski listinn
17.50 Holidate (3:10)
18.35 Sjáðu
19.00 Friends Ross reynir á laun að
redda Rachel aftur gömlu vinnunni
sinni. Joey er í svo miklu uppnámi
yfir breytingunum í lífi vina sinna að
Phoebe leynir hann því að umboðs-
maðurinn hans hafi dáið.
19.20 Simpson-fjölskyldan (5:22)
19.45 Smallville (6:22) Áttunda þátta-
röðin um ofurmennið Superman á ung-
lingsárum. Clark Kent heldur áfram að
berjast við ill öfl sem ógna honum og
framtíð heimsins.
20.25 Hart of Dixie (21:22) Dramatísk
þáttaröð með léttu ívafi um unga stór-
borgarstúlku sem finnur sjálfa sig og ást-
ina í smábæ í Alabama. Rachel Bilson
leikur ungan lækni sem neyðist til að
taka að sér vinnu í smábæ þar sem lífið
er allt öðruvísi en hún á að venjast.
21.10 Holidate (3:10)
21.55 Arrow (3:23) Bandarísk þáttaröð
um ungan milljónamæring og glaum-
gosa sem snýr aftur eftir að hafa verið
strandaglópur á eyðieyju í fimm ár og
var talinn af. Núna er hann í hefndar-
hug og berst gegn glæpum og spillingu í
skjóli nætur en viðheldur ímynd glaum-
gosans á daginn.
22.40 Smallville (6:22)
23.25 Hart of Dixie (21:22)
00.05 Holidate (3:10)
00.50 Arrow (3:23)
01.35 Tónlistarmyndbönd Popptíví
08.00 Morgunstundin okkar
10.25 Gildran (Caught in a Trap)
11.35 Söngvakeppnin 2013 - Lögin
í úrslitum Flutt verða lögin sjö sem
keppa í úrslitum Söngvakeppninnar.
12.20 Útsvar (Hornafjörður - Skaga-
fjörður) (e)
13.20 Landinn (e)
13.50 Kiljan (e)
14.40 Að duga eða drepast (3:8) (e)
15.25 Friðþjófur forvitni
15.50 Íslandsmótið í handbolta
BEINT frá leik ÍR og Vals í N1-deild
karla.
17.45 Leonardo (5:13) (Leonardo, Ser.I)
18.15 Táknmálsfréttir
18.25 Úrval úr Kastljósi
18.54 Lottó
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.40 Söngvakeppnin 2013 Úrslita-
þátturinn í beinni útsendingu úr Hörpu.
22.05 Leyndarmálið í lestinni (Super
8) Sumarið 1979 verða vinir í smábæ í
Ohio vitni að lestarslysi og upp úr því
fara dularfullir atburðir að gerast. Leik-
stjóri er J. J. Abrams og meðal leikenda
eru Elle Fanning, AJ Michalka og Kyle
Chandler. Atriði í myndinni eru ekki við
hæfi ungra barna.
23.55 Huldubarnið (Changeling)
Myndin er byggð á sannri sögu og segir
frá einstæðri móður í Los Angeles sem
segir lögreglunni stríð á hendur eftir
að sonur hennar hverfur. Leikstjóri er
Clint Eastwood og meðal leikenda eru
Angelina Jolie og John Malkovich. Atriði
í myndinni eru ekki við hæfi barna.
02.10 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
06.00 Pepsi MAX tónlist
11.00 Rachael Ray
12.30 Dr. Phil
14.30 7th Heaven (5:23)
15.10 Family Guy (5:16)
15.35 Kitchen Nightmares (14:17)
16.25 Happy Endings (14:22)
16.50 Parks & Recreation (13:22)
17.15 The Good Wife (10:22)
18.05 The Biggest Loser (5:14)
19.35 HA? (4:12)
20.25 The Bachelor (12:12) Rómantísk
þáttaröð um piparsvein sem er í leit að
hinni einu sönnu ást.
21.10 Once Upon A Time (5:22) Einn
vinsælasti þáttur síðasta árs snýr loks
aftur. Veruleikinn er teygjanlegur í Story-
brook þar sem persónur úr sígildum
ævintýrum eru á hverju strái.
22.00 Ringer (22:22) Bandarísk þátta-
röð um unga konu sem flýr örlögin og
þykist vera tvíburasystir sín til þess að
sleppa úr klóm hættulegra glæpamanna.
22.50 After the Sunset Spennumynd
þar sem Pierce Brosnan leikur meistara-
þjóf sem þarf einungis að ljúka einu
ráni í viðbót til þess að geta sest í helg-
an stein. Önnur hlutverk eru í höndum
Salma Hayek, Woody Harrelson og Don
Cheadle.
00.30 The Wrath of Cain Spennu-
mynd frá árinu 2010.
01.55 XIII (2:13)
02.45 Excused
03.10 Ringer (22:22)
04.00 Pepsi MAX tónlist
09.15 Nedbank Golf Challenge 2012
Útsending frá golfmóti þar sem 12 af
bestu kylfingum heims er boðið til leiks.
12.15 Ensku bikarmörkin
12.45 Enski deildabikarinn: Swansea
- Chelsea
14.25 Blanda Flottur þáttur þar sem
veitt verður í Blöndu.
14.50 Samuel L. Jackson á heima-
slóðum David Feherty heimsækir leikar-
ann Samuel L. Jackson, sem er forfallinn
golfari, og spjallar við hann um golfið.
15.35 FA bikarinn: Brighton - Arsenal
17.20 HM 2013: Chile - Ísland
18.40 La Liga Report
19.10 Þýski handboltinn: All Star Game
20.50 Spænski boltinn: Granada -
Real Madrid BEINT
23.00 Box: Pacquiao - Marquez
00.35 Spænski boltinn: Granada -
Real Madrid
07.50 Norwich - Tottenham
09.30 Arsenal - Liverpool
11.10 Premier League Review Show
12.05 Premier League Preview Show
12.35 QPR - Norwich BEINT
14.45 Newcastle - Chelsea BEINT
17.15 Fulham - Man. Utd BEINT
19.30 Arsenal - Stoke
21.10 West Ham - Swansea
22.50 Everton - Aston Villa
00.30 Wigan - Southampton
06.30 Árla dags 06.36 Bæn 06.40 Veðurfregnir
07.00 Fréttir 07.03 Útvarpsperlur: Loftsiglingar
og lygasmiðir 08.00 Morgunfréttir 08.05
Norðurslóð 09.00 Fréttir 09.03 Út um græna
grundu 10.00 Fréttir 10.05 Veðurfregnir 10.15
Kvika 11.00 Vikulokin12.00 Hádegisútvarp
12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir 13.00
Flakk 14.00 Til allra átta 14.40 Matur er fyrir öllu
15.30 Tungubrjótur 16.00 Síðdegisfréttir 16.05
Albúmið: Goodbye Yellow Brick Road - Elton
John 17.35 Íslendingasögur 18.00 Kvöldfréttir
18.17 Rauði þráðurinn 18.50 Veðurfregnir
18.53 Dánarfregnir 19.00 Laugardagskvöld með
Svavari Gests 20.00 Svipast um í Feneyjum 1643
21.10 Tríó 22.00 Fréttir 22.05 Veðurfregnir
22.10 Lestur Passíusálma 22.15 Fyrr og nú 23.15
Stefnumót 00.00 Fréttir 00.05 Næturútvarp
Rásar 1
Söngvakeppnin 2013– úrslit
RÚV KL. 19.40
Þá er komið að því að við Íslendingar
kjósum okkar framlag til Eurovision-
söngvakeppninnar sem fram fer í Svíþjóð
í maí. Sjö lög keppa til úrslita í Hörpu í
kvöld og verður sýnt beint frá keppninni
á Rúv. Atkvæði þjóðarinnar hafa helm-
ingsgildi á móti atkvæðum sérvaldrar
dómnefndar til að úrskurða um tvö efstu
sætin. Þau tvö lög verða þá fl utt aft ur
og valdið sett alfarið í hendur lands-
manna sem velja annað atriðið til sigurs
með símakosningu. Sem fyrr sjá Hrað-
fréttamennirnir Benedikt og Fannar um
upphitun og klukkan 20.00 hefst sjálf
keppnin, í umsjón Guðrúnar Dísar Emils-
dóttur og Þórhalls Gunnars sonar.
07.00 Barnatími Stöðvar 2
12.00 Bold and the Beautiful
12.40 Bold and the Beautiful
13.20 Bold and the Beautiful
13.45 American Idol (5:40)
15.10 Mannshvörf á Íslandi (3:8)
15.40 Sjálfstætt fólk
16.15 ET Weekend
17.05 Íslenski listinn
17.30 Game Tíví
18.00 Sjáðu
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.47 Íþróttir
18.56 Heimsókn Sindri Sindrason
heimsækir sannkallaða fagurkera sem
opna heimili sín fyrir áhorfendum.
19.13 Lottó
19.20 Veður
19.30 Wipeout Stórskemmtilegur
skemmtiþáttur fyrir alla fjölskylduna
þar sem buslugangurinn er gjörsamlega
botnlaus og glíman við rauðu boltana
aldrei fyndnari.
20.15 Spaugstofan (12:22) Spéfugl-
arnir Karl Ágúst Úlfsson, Pálmi Gests-
son, Siggi Sigurjónsson og Örn Árnason
fara nú yfir atburði liðinnar viku og sýna
okkur þá í spaugilegu ljósi.
20.45 Prom Dramatísk gamanmynd
sem gerist á enda skólaársins í banda-
rískum skóla og allir eru á leið á hið
rómaða lokaball sem beðið hefur verið
eftir í eftirvæntingu og í sumum tilfell-
um ótta.
22.25 The Lincoln Lawyer Sakamála-
mynd með Matthew McConaughey í að-
alhlutverki.
00.00 Transporter 3 Þriðja myndin úr
smiðju Luc Besson með Jason Statham í
hlutverki harðsvíraða smyglarans Franks
Martin sem tekur að sér að flytja hættu-
legan varning sem enginn annar þorir
að koma nálægt.
01.45 3.10 to Yuma Stórgóður vestri
með Russell Crowe og Christian Bale í
aðalhlutverkum.
03.45 The Wolfman Endurgerð klass-
ískrar hryllingsmyndar frá 1941.
05.25 Fréttir
Stöð 2 kl. 22.25
The Lincoln Lawyer
Matthew McConaughey leikur aðalhlut-
verkið í þessari mögnuðu mynd. Hann
leikur lögfræðing sem tekur upp varnir
fyrir alls kyns glæpalýð en þarf að
spyrja sjálfan sig erfi ðra spurn-
inga þegar hann tekur að sér mál
ungs ríkisbubba sem er sakaður
um hrottafengna nauðgun.
Í öðrum helstu hlutverkum
eru Ryan Phillippe, William
H. Macy og Marisa Tomei.
Myndin er byggð á metsölu-
bók eft ir Michael Connelly.
GARNIÐ FRÁ EUROPRIS ER KOMIÐ Í BYKO
SÉRSTAKT KYNNINGARVERÐ UM HELGINA Í BYKO BREIDD
FÆST AÐEINS Í BYKO BREIDD
w
w
w
.e
xp
o.
is
/
E
XP
O
au
gl
ýs
in
ga
st
of
a
LAUGARDAGUR