Fjarðarpósturinn - 01.11.1984, Blaðsíða 4

Fjarðarpósturinn - 01.11.1984, Blaðsíða 4
4 FJARÐARPÓSTURINN HAFNFIRSKIR LISTAMENN I HAFNARBORCT|T Sýningu Jónasar Guðvarðarsonar lauk um síðustu helgi. Aðsókn að sýn- ingunni var góð og undirtektir sýningargesta með ágætum. Nýjar vörur! BARN AFATANÐU R úlpur peysur buxur o.fl. KVENFATNAÐUR blússur peysur o.fl. Daglega riýjar vörur til jóla. Verslið þar sem verðið er hagstæðast. Verslið þar sem verðið er hagstætt PERLAN Strandgötu 9, sími 51511 FRAMKÖLLUN Filman lögð inn fyrir kl. 11. Tilbúin fyrir lokun. VÖNDUÐ VINNA Bókabúó. BöóVSfsKf." Strandgötu 3 Hafnarfirói Sími 50515 Dagana 17. nóvember - 2. desember n.k. mun ungur hafn- firskur listamaður sýna grafík-, vatnslitamyndir og teikningar í sýningarsal HAFNARBORGAR, Strandgötu 34. Þessi listamaður er Kristbergur Pétursson, 22ja ára Hafnfirðingur. Hann lauk námi úr grafikdeild Myndlista- og handíða- skóla íslands 1983, en stundar þar nú framhaldsnám í auglýsinga- teiknun. Kristbergur hefur tekið þátt í fjölda samsýninga en þessi sýning nú er önnur einkasýning lians. Fjarðarpósturinn heimsótti Kristberg og rabbaði lítillega við hann um listir og þessa fyrirhuguðu sýningu. „Það leggst vel í mig að sýna í Hafnarborg. Salurinn hentar mjög vel þeirri stærð mynda sem ég er með. Auk þess er salurinn hlýlegur og fer vel í mann“ En stillinn? „Mér fellur best blandaður stíll myndlistar. Ég leita forma í svoköll- uðum tjástíl, sem er með mátulegu ívafi hjáraunsæis. Þetta er e.t.v. nokkuð flókin skýring en sýningar- gestir munu eflaust átta sig á því' hvað ég er að fara, þegar þeir koma á sýninguna.“ Kristbergur varð þess heiðurs aðnjótandi sl. vor að vera valinn sem íslenskur myndlistarmaður til þess að taka þátt í samsýningu ungra norrænna myndlistarmanna. Sýning þessi var haldin í Þránd- heimi, Noregi og lilaut mjög góðar vitökur. Og að lokum Kristbergur? „Ég vona að fólk kíki á sýning- una en hún verður opin daglega frá kl. 14.00 - 19.00 dagana 17. nóvem- ber til og með 2. desember“. ***************************** 5 í í Hafnfirðingar! { * Munið að hjá okkur er * sólarhringinn. * BÍLASTÖÐ * HAFNARFJARÐAR * * * * * * # * * * « « # V Reykjavíkurvegi 58 símar: 51666 - 51 667 50888 - 50889 Munið okkar vinsælu nætursölu. *♦♦♦♦♦♦*♦♦*♦***************'

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.