Fjarðarpósturinn - 01.11.1984, Síða 9
FJARÐARPÓSTURINN
9
EJARUFINU
Gestir á sýningu Demantahússins.
Vetrarstemmning.
Börnin i KFUM og K lifðu sig inn i sönginn.
Gestir á málverkasýningu Jónasar Guðvarðarsonar.
Wl" — I
ÞREKMIÐSTÖÐIN kynnir
HREFNU GEIRSDÓTTUR,
íþróttakennara.
Hún útskrifaðist frá íþróttakennaraskóla íslands
1974 og liefur kennl íþróttir við grunnskóla
Hafnarfjarðar sl. 10 ár. Einnig hefur hún kennt
sund fyrir fullorðna í Sundhöll Hafnarfjarðar.
Fyrstu árin þjálfaði hún í fimleikum hjá iþróttafélaginu Gerplu í Kópa-
vogi og Björk í Hafnarfirði. Eins var hún fimleikadómari hjá F.S.Í. Hún
sólti námskeið í jass-ieikfimi hjá Moniku Beckman og hefur kennt
almenna músíkleikfimi kvenna og karla auk þess að kenna Jane Fonda
leikfimi í Þrekmiðstöðinni sl. 2 ár.
Hvernig eru tímarnir hjá Hrefnu?
Sirrý Siguröardóttir: Tímarnir eru góðir. Jane
Fonda leikfimin er mjög uppbyggjandi og gefur
góðan árangur, sé hún stunduð reglulega, þ.e.a.s.
tvisvar til þrisvar í viku.
1. Nú hefur þú stundað „dagtíma í músikleikfimi“ kl. /4.30.
Hvernig hefur gengið?
2. Sérð þú eftir tímanum og peningunum sem
fara í þetta?
Asta Ágústsdóttir, 36 ára.
1. Eg er alltaf að verða ánægðari með sjálfa mig
og tilveruna.
2. Nei, síður en svo. Mér finnst mjög gott að geta
farið í leikfimi á daginn. Það kemur mér vel vegna barnanna, þá eru
þau í skólanum. Heilsan verður ekki keypt með peningum.
1. Þið hafið verið í „Átak í megrun“ í 4 vikur.
Hvernig hefur gengið?
2. Hvaða hlutverki gegnir þjálfarinn?
3. er þetta peninganna virði?
Erna Brynjólfsdóttir, 34 ára.
1. Mjög vel! Ég er ofsalega ánægð með þá rúmu
20 cm sem ég er búinn að tapa á þessums tutta
tíma.
2. Mér finnst Jóhanna Þorgilsdóttir hreint frábær. Hún er svo dugleg
að drífa okkur áfram og hún fylgist vel með hverri einni að hún geri
réttar æfingar, en það er mjög mikivægt svo góður árangur náist.
3. Svo sannarlega! Ég er endurnærð þegar ég er búin að vera í Þrekmið-
stöðinni i leikfimi, pottinum, gufunni og stundum í ljósum.
Það eru góð kvöld.
Anna Arnarsdóttir, 30 ára.
1. Það hefurgengið mjög vel, ég hef léttst um 6 kg
á 4 vikum.
2. Þjálfarinn, Jóhanna Þorgilsdóttir, gegnir
mjög mikilvægu hlutverki. Hún tekur virkilegan þátt í þessu með
okkur, er mjög hvetjandi og gefur sér góðan tíma. Já, við erum mjög
ánægðar með hana. Án hennar er þetta hálfur leikur.
3. Já, þetta er svo sannarlega peninganna virði. Maður endurnærist
bæði á sál og líkama á því að fara í heita pottinn og gufu á eftir.
Likamsrœktarnámskeið á þriðjudogum og fimmtudögum kl. /7.00,
18.00 og 20.00
Æfingar í sal í 20 mín„ œfingar í tœkjum ca. 30 mín. Sérstök áhersla
á lœri, mitti og brjóst.
Imiðstöðin
DALSHRAUNI 4 — SÍMAR 54845 ■ 53644.