Fjarðarpósturinn - 01.11.1984, Side 7

Fjarðarpósturinn - 01.11.1984, Side 7
FJARÐARPÓSTURINN 7 Klapparhóllinn við Lækinn. Brynjólfur Þorbjarnarson óskar bókað.: „Ég mótmæli framkomnu sér- áliti Garðars Steindórssonar, þar sem ég, sem rafveitunefndarmaður sem og einstaklingur hafi ekki leyfi til að setja fram mínar skoðanir og tillögur, sem í þessu tilliti er beint til bæjarstjórnar Hafnarfjarðar" Sveinn Cuðbjarts- son bókaði Sveinn Þ. Guðbjartsson bókaði m.a.: „Mér er ávallt ljúft, sem Hafn- firðingi, að leggja þeim málum lið sem stuðla að fegurra og betra umhverfi í Hafnarfirði. Aðrar vangaveltur félaga minna í rafveitunefnd, sem komið hafa fram vegna máls þessa, leiði ég hjá mér, enda afgreiðslu nefnds erindis, lítið viðkomandi að mínu mati“ Eftir afgreiðslu rafveitunefndar hefur málið verið sent bæjarráði á ný og jafnframt verið kynnt bæjar- stjórn. Fróðlegt verður að fylgjast með hvaða stefnu málið tekur í meðföruin hennar. Fjarðarpóstur- inn stendur opinn þeim sem leggja vilja orð í belg varðandi þetta mál. * .1 ólaplat tinn og jólabiallan frá Bing og Gröndahl 1984. * Postulín frá Arzberg. Nú höfum við einnig vinsælu matar- og kaffistellin DELTA og CORSO. * Allt á veisluborðið: blóm og blómaskreytingar, kerti, kertahringir, servéttur o.fl. Blómabúdin LINNETSTTÍG 3 - SlMI 5W71 - HAFNARFIRÐl CDQDHD SÍMI 54100 Skrifborð, hillur og skúffur í einni samstæðu. Tilvalið fyrir unglingana. Komiö og lítiö inn NYFORM REYKJAVÍKURVEG 66 222 HAFNARFJ. ATH. MÁLNINGARAFSLÁTTUR! 10% afsláttur af allri málningu í nóvember HÖRPUSILKI KÓPAL POLYTEX OPIÐ: Mánudaga - fimmtudaga kl. 8 - 18 Föstudaga kl. 8 - 19 Laugardaga kl. 9 - 12 Ék M’ALMURV SSMSE&XBHi Reykjavikurvegi - Simi 50230

x

Fjarðarpósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.