Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 12.03.1987, Síða 3

Fjarðarpósturinn - 12.03.1987, Síða 3
FJARÐARPÓSTURINN 3 stöö 2 á kapalsvæöiö!!! Fimmtudaginn 5. mars var fundur hjá undirbúningsnefnd hverfissamtakanna á kapal- svæöinu svokallaöa (Setbergi, Hvammahverfi og Hvaleyrar- holti) með Einari Bjarnasyni frá íslenska sjónvarpsfélaginu. Til umræöu var tenging Stöövar 2 inn á kapalkerfið, alls um 360 íbúðir. Undirritað var bráöabirgða- samkomulag sem gildir í einn mánuö til reynslu og endur- skoðast að þeim tíma liðnum. Stöð 2 kemur til með að fjár- magna einn myndlykil fyrir kerf- ið og sjá um innheimtu afnota- gjalda. Tæknileg atriði verða leyst I samráði við Rafveitu Hafnarfjarðar sem er rekstrar- aðili á kapalkerfinu. Stöð 2 mun einnig sjá um sölu á myndlykl- um fyrir þá sem eiga þá fyrir. Nú á næstunni verða sendar út spurningar til íbúa á kapal- svæðinu um það hvort menn ætli að vera áskrifandi að Stöð 2 eða ekki. Ef menn vilja ekki vera með þá verður að skerma þá af, þ.a. sendingin verður áfram rugluð til viðkomandi. Félagarnir í undirbúnings- nefndinni töldu þó að almennur áhugi væri mikill og það kæmi þá í Ijós á þessum mánuði hverj- ir yrðu með og hverjir ekki. Þessi mynd var tekin þegar fulltrúar íbúa á kapalsvæðunum gengu frá bráðabirgðasamkomulaginu við Stöð 2. Bílaleigan PORTIÐ ^ Reykjavíkurvegi 64 ® 65 14 25 Opið alla daga frá kl. 10 - 83.30 ÞÚ HRINGIR — VIÐ SÆKJUM EÐfl SENDUM Reynið viðskiptin! VISA Bílaleigan PORTIÐ

x

Fjarðarpósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.