Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 12.03.1987, Page 7

Fjarðarpósturinn - 12.03.1987, Page 7
FJARÐARPÓSTURINN 7 Ný jámsmiðja í Hafnarfirði Nýlega tók til starfa ný járn- smiðja hér í Hafnarfirði, Járn- smiðja Jónasar Hermannssonar. Við litum aðeins inn til Jónasar að Kaplahrauni 14 og áttum stutt spjall við hann. Jónas kvaðst hafa rekið járn- smiðju á Hvolsvelli frá árinu 1978, en vegna stjórnleysis í landbúnað- armálum hafi verkefnin algjörlega horfið fyrir austan fjall og hann því flutt sig um set í bæinn. Járnsmiðjan hefur verið með verkefni vítt og breitt um landið og þá aðallega í smíði hlífðarfelli- hurða, handriða og hringstiga. Jónas kvaðst líta björtum augum til framtíðarinnar og hlakka til að starfa með Hafnfirðingum, og við hjá Fjarðarpóstinum tökum undir það og óskum honum velfarnaðar. FOSTRUR/ÞROSKAÞJALFI Fóstrur og þroskaþjálfi óskast til starfa strax eöa eftir nánara samkomulagi á dagvistarheimili Hafnarfjarðar. □ Stuöningsfóstru eöa þroskaþjálfa á dagheimiliö Víövelli. Fóstru vantar frá 1. apríl á skriðdeild Víðivalla. Fóstra óskast strax á deild 2ja-6 ára á Víðivelli. □ Fóstrur á leikskólana: Arnarberg, Álfa- berg, Norðurberg og Smáralund. Upplýsingar um störfin veita forstöðumenn viðkomandi heimila og dagvistarfulltrúi í síma 53444 og félagsmálastofnun Hafnar- fjarðar. Félagsmálastjóri USTINN Innrömmun Dalshrauni 1 220 Hafnarfirói Afgreiðsla á sama stað og Glerslípunin ® 52834 SOLUTURNINN HRINGBRAUT 14 « 53546 HAFNARFIRDI Móttaka á Lottó-sedlum OPNUNARTÍMI Virka daga: kl. 9°o - 2330 Um helgar: kl. 1000 - 2330 |S?Só/stofan. '3'o Hatíkahusmu Stakir tímar kr. Aísláttartlmar kr. ÍOO,- 80.- Tímcrpantanir í ® 53712 „Bœjccrins t>esta“ ☆Sér baöaöstaóa ☆Ókeypis snyrtivörur ☆Veitingar ☆Músik - Fljót og góð þjónusta Tökum einnig vinnugalla Opið virka daga frá kl. 8 - 18 EFNALAUGIN GLÆSIR Trönuhrauni 2 - ®53895 APÓTEK NORÐURBÆJAR MIÐVANGI 41 ER OPIÐ Mánudaga - fimmtudaga frá kl. 9 - 18.30 Alla föstudaga frá kl. 9 - 19 Alla laugardaga frá kl. 10 - 14 og annan hvern sunnudag frá kl. 10 - 14 UPPLÝSINGAR í SÍMSVARA í SÍMA 53966

x

Fjarðarpósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.