Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 22.05.1997, Side 14

Fjarðarpósturinn - 22.05.1997, Side 14
14 Fjarðarpósturinn Innritun í framhaldsskólana í Hafnarfirði Innritun nýrra nemenda í framhaldsskólana í Hafnarfirði, Flensborgarskólann og Iðnskólann, fer fram í skólunum 2. og 3. júní 1997. Innritunin verður nánar auglýst í Fjarðarpóstinum 29. maí. Skólameistarar HAFNARFJARÐAR HÖFN Til eigenda báta eða annarra lausa- muna á athafnasvæði Hafnarfjarðar- hafnar. Vegna hreinsunar hafnarsvæðis eru eigendur báta og annarra lausamuna, sem eru á athafnasvæði Hafnarfjarðarhafnar, beðnirað fjarlægja eigur sínar, eða hafa samband við starfsmenn hafnarinnar vegna ráðstöfunar viðkomandi muna, í síðasta lagi 26. maí nk. Að öðrum kosti verða þeir fjarlægðir eða þeim eytt á kostnað eiganda. Starfsmenn Hafnarfjarðarhafnar HAFNARFJARÐARKIRKJA Sunnudagur 25. maí Guðsþjónusta lcl. 11 | Barnakórinn syngur. Stjórnandi og organisti Hrönn Helgadóttir. Fimm ára börnum er boðið sérstalclega í lcirlcjuna ásamt fjölskyldum. Prestur sr. Þórhildur Ólafs. Prestar Hafnarfjarðarkirkju Nýi tölvu- og viðskiptaskólinn Tölvunámskeið fyrír börn og unglinga í sumar Nýi tölvu- og viðskiptaskól- inn hddur töivunámskeið fyr- ir börn og unglinga í sumar. í boði verða tveggja vikna nám- skeið, samtals 30 klukkustund- ir, þar sem kennsla fer fram frá kl. 9-12 á morgnann en þátttakcndum verður skipt í tvo aldurshópa, 10-12 ára og 13 ára og eldri. Kenndar verða heistu aðgerðir í Windows 95 stjórnkerfinu, kennt á Word 97 ritvinnslukerfið og hvernig nota má lnternetið bæði til gagns og gamans. Einnig verður kennd notkun teikniforrits og gerð heimasíðna (unglinga- hópur) ásamt myndvinnslu þar sem nemendur fá tækifæri til að taka myndir á rafræna myndavél og vinna með þær í tölvunni. Notað er sérstakt myndvinnslu- forrit þar sem mögulegt er að „lagfæra“ ljósmyndirnar eins og sést á myndunum sem hér fylgja að ofan. Opiðhúsíleik- skólum bæjaríns Næstkomandi laugardag, 24. maí verður opið hús i öllum leikskólum Hafnar- fjarðar og verða léttar veit- ingar í boði. Þess má einnig að á föstudag verður dagur ieik- skólanna, þar sem börn og starfsmenn leikskólanna i bænum fjölmenna á Víði- staðartún Flensborgarar árgangur 1950 Gagnfrœðingar útskrifaðir 1967 og aðrir sein stunduðu nám í Flensborg og eru fœddir 1950. Við œtlum að hittast í skólanum laugardaginn 24. maí 1997 kl. 17.00. Um kvöldið munum við hittast með mökum í Hraunholti, Dalshrauni 13, kl. 20. Nefndin H GRUNNSKÓLAR xuL HAFNARFJARÐAR VORSKÓLI Boðið er upp á vorskóla dagana 26. og 27. maí nk. fyrir börn fædd 1991 í öllum grunnskólum bæjarins. Innritun fer fram í viðkomandi skólum föstudaginn 23. maí kl. 15:00. Áríðandi er að foreldrar/forráðamenn mæti með börnin til innritunar. Skólafulltrúinn í Hafnarfirði Sýningar Hafnarborg Opið alla daga nema þriðjudaga. Kaffistofan er opin 9-18 alla virka daga og 11 - 18 um helgar. Sími 555 0544. Listhús 39, Strandgötu 39. Öfl náttúrunnar, íva Sigrún Björnsdóttir. Opnunartímar: Mánudaga-föstudaga frá kl. 10-18, laugardaga frá kl. 12- 18 og sunnudaga frá kl. 14-18. Fjarðarnesti. Birgir Schiöth sýnir. Söfn Bókasafn Hafnarfjarðar, sími 565 2960. Opið mán. til fimmtud. kl. 10- 21; föstud. kl. 10-19 og laugard. kl. 10-14. Tónlistardeild opin mán og miðvikud.: kl. 16-21; föstud: kl. 16- 19. 10-21 mið. og föst., 10-19. Póst- og símaminjasafnið, sími 555 4321. Opið þriðjud. og sunnud. 15- 18. Byggðasafn Hafnarfjarðar, Vestur- götu, sími 555 4700. Opið frá kl. 13- 17 á laugardögum og sunnudögum. Siggubær eftir beiðni. Sjóminjasafnið. Opið laugard. og sunnud. frá 1. október til 31. maí frá kl. 13-17. Ennfremur eftir sam- komulagi fyrir skóla, hópa og einstaklinga. Sími 565 4242. . Félagslíf Bæjarbíó. sími 555 0184. V'itinn, sími 555 0404. Félags- miðstöð unglinga. Fundir AA Kaplahrauni 1. sími 565 2353. Viðtalstími og upplýsingar alla virka ft. daga kl 13-13:30. s' Loftsalurinn, Hólshrahni 3. Biblfu- fræðsla alla laugardaga ki. 11. Bænastund alla miðvikudaga kl. 20:30. Allir ávallt velkomnir. Kletturinn - kristið samfélag, Bæjarhrauni 2. Samkoma sunnudag kl. 16:30 i umsjá lofgjörðarhópsins. Barnastarf á meðan samkomu stendur. Allir velkomnir. Apótek Læknavakt fyrir Hafnarfjörð og Álftanes er í síma 555 1328. Hafnarfjarðarapótek, sími 565 5550 er opið virka daga 9-19. Laugard. 10-16 og annan hvern sunnudag 10- 14. Apótek Norðurbæjar sími 555 3966 er opið virka daga 9-19. Laugard. 10-16. Sunnudaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10- 14 til skiptis við Hafnarfjarðar- apótek. Neyðarnúmer: Lögregla, slökkvilið og sjúkrabifreið 112 Almannavarnir 555 1166 og 555 1100 Læknar 565 2999. Tannlækna 568 1041 Upplýsingar um vaktir lækna og apóteka 555 1600

x

Fjarðarpósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.