Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 05.12.2002, Blaðsíða 4

Fjarðarpósturinn - 05.12.2002, Blaðsíða 4
4 www.fjardarposturinn.is Fimmtudagur 5. desember 2002 Tónlistarskólanum færð hðfðinglega gjfif Jón Fr. Möller gefur skólanum safn geisladiska Á dögunum færði Jón Fr. Möller tónlistarmaður Tónlistar- skóla Hafnarfjarðar höfðinglea gjöf "The Classical Collection" sem er 105 geisladiska safn með yfir 300 tónverkum. Diskunum hefur verið hagan- lega fyrir komið og þeir skráðir í bókasafhi tónlistarskólans. að geyma tónlist ákveðins tón- skálds. Með hverjum diski íylgir vandað 18 bls. hefti þar sem fjallað er um tíðarandann og æfisögu tónskáldsins og eins er í heftinu nótnasýnishom af einu verki og upplýsingar um fleiri verk höfundar. í hverju hefti er einnig ljallað um eitt hljóðfæri og því vandlega lýst. Heftin em jafnmörg og diskamir eða 105 í sjö möppum með aðgengilegu og tæmandi efnisyfirliti. Þetta safn er kennurum og nemendum Tónlistarskólans mikill fengur og þakkar skólinn Jóni innilega íyrir þessa höfðing- legu gjöf. Jón Fr. Möller er kunnur tónlistarmaður, hefur spilað með flestum þekktustu danshljóm- sveitum síðustu aldar. Nú spilar hann oftast einn og hefur m.a. spilað í næsta húsi við Tónlist- arskólann, Fjörukránni. Safnið inniheldur helstu perlur tónbókmenntanna frá barokk- tímabilinu til Gustavs Mahler, sem lést snemma á 20. öldinni. Hver hljómdiskur sem er rúm- lega klukkusmndar langur hefur Fyrsti Jólasveinninn hann Stekkjastaur kemui* til byggða II. desember Læknatorg Ingólfur Einarsson, barnalæknir: Hef opnað læknastofu í miðbæ Garðabæjar, Garðatorgi 7. Tímapantanir alla virka daga frá kl. 8 til kl. 16 ísíma 517 7700. Viðtalstími: Alla mánudaga, eftir hádegi miðviku- og fimmtudaga. Áslaug Óskarsdóttir, tannlæknir: Komin aftur til starfa á tannlæknastofu mína að Garðatorgi 7. Tímapöntun alla virka daga frá 8 til 16 í síma 565 9080 Bókasafnið fær viðurkenningu Greiður aðgangur fatlaðra er tryggður í Bókasafru Hafnarfjarðar þrátt fyrir að safnið sé á mörgum hæðum. Á þriðjudag fékk bókasafnið viðurkenningu Sjálfsbjargar fyrir gott aðgengi fatlaðra. Fyrirhugað var að afhendingin færi ffam í bókasafninu en var flutt í húsakynni Sjálfs- bjargar. Á meðan var steinsmiður sveittur við að gera fláa á gangstéttar- kantinn til að gera aðgengi fatlaðra betra en hann var kallaður til með stuttum fýrirvara! Verslum í Hafnarfirði! Við Strandgötuna — 3. hluti arposturinn.is Allar auglýsingar líka í netútgófunni! Islandspóstur Strandgötu 24 Allar almennar póstsendingar Koffortið Strandgötu 21 Föndurvörur í miklu úrvali Sigga & Timo Strandgötu 19 Sérsmíðaðir skartgripir Hárstofa Körlu Strandgötu 19 Setur hárið í sparibúning Sparisjóður Hafnarfjarðar Hefur þjónað bæjarbúum í 100 ár Kaffi Fjörður/Leikhúsið Strandg. 11 Háspennu spilasalur og kaffihús Outiet Strandgötu 11 Örlítið eldri tískuvörur á lágmarksverði Súfistinn Strandgötu 9 Úrvals kaffi og meðlæti Bókasafn Hafnarfjarðar Þar færðu lánaðar bækur og tónlist Draumabörn Strandgötu 17 Bamaföt í úrvali

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.