Fréttatíminn


Fréttatíminn - 28.10.2011, Blaðsíða 57

Fréttatíminn - 28.10.2011, Blaðsíða 57
★★★★ Þ.Þ. - FRÉTTATÍMINN ★★★★ M.M. - Bíófilman.is ★★★★ A.K. - DV „ÍSLENDINGAR EIGA EKKI LÁTA ÞESSA MYND FRAMHJÁ SÉR FARA“ „FRÁBÆR MYND Á ALLAN HÁTT“ A.S. - FILMOPHILIA.COMT.V. - KVIKMYNDIR.IS/SÉÐ OG HEYRT „KUNNUGLEGT VIÐFANGSEFNI, FERSK AFGREIÐSLA“ „Gott flæði, grípandi saga og skotheldur leikur úr öllum áttum“ „MÖGNUÐ MYND“ Leitið upplýsinga á auglýsingadeild Fréttatímans í síma 531 3310 eða á valdimar@frettatiminn.is Fréttatímanum er dreift á heimili á höfuðborgar- svæðinu og Akureyri og í lausadreifingu um allt land. Dreifing á bæklingum og fylgiblöðum með Fréttatímanum er hagkvæmur kostur. Scorsese spáir í Nesbø Norski glæpa- sagnahöfundur- inn Jo Nesbø er funheitur um þessar mundir. Hann hefur slegið í gegn víða með bókum sínum um sjúskaða rannsóknarlög- reglumanninn Harry Hole sem fæst við raðmorðingja og alls konar annað glæpahyski í Osló. Spennumyndin Hausaveiðararnir, sem gerð er eftir einni bóka hans, er að gera það gott þessa dagana og nú hefur sjálfur Martin Scorsese lýst áhuga á að kvikmynda Snjómanninn, eina bóka Nesbø um Harry Hole. Áhugi Scorsese þarf ef til vill ekki að koma á óvart þegar haft er í huga að norrænir krimmar eru funheitir þessi misserin og nægir í því sambandi að nefna endurgerð Davids Fincher á Körlum sem hata konur en sú mynd dettur í bíó í kringum áramótin. Handritshöfundurinn Matthew Michael Carnahan (State Of Play, World War Z) hefur verið fenginn til þess að vinna handrit upp úr bók Nesbø en alls óvíst er hvort eða hvenær Scorsese getur byrjað á myndinni enda verkefnalistinn langur hjá þeim gamla. Harry og Lloyd saman á ný? Bræðurnir Peter og Bobby Farrelly slógu í gegn og stimpluðu sig inn í bíóbransann árið 1994 með hinni drepfyndnu gamanmynd Dumb & Dumber þar sem Jim Carrey og Jeff Daniels fóru á kostum í hlut- verkum einlægu einfeldinganna Lloyd Christmas og Harry Dunne. Síðan þá hafa gengið sögur um hugsanlegt framhald og í því sambandi kjósa flestir að horfa fram hjá Dumb & Dumberer: When Harry Met Lloyd þar sem Carrey og Daniels voru fjarri góðu gamni. Farrelly-bræður eru lok sagðir vera byrjaðir að pæla í framhaldsmynd þar sem frumforsendan er að þeir Daniels og Carry mæti til leiks á ný. Carrey sjálfur sem er lítið fyrir framhalds- myndir hefur látið að því liggja í viðtölum að þessi hugmynd gæti orðið að veruleika. Harry Hole? Leon- ardo DiCaprio hefur leyst Robert De Niro af hólmi sem eftir- lætisleikari Scorsese og gæti því endað sem Harry Hole. Hinir einu og sönnu Harry og Lloyd gætu mögulega látið til sín taka á ný.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.