Fréttatíminn


Fréttatíminn - 28.10.2011, Blaðsíða 62

Fréttatíminn - 28.10.2011, Blaðsíða 62
Helgin 28.-30. október 201158 tíska Gallery Restaurant – Hótel Holt Bergstaðastræti 37 · 101 Reykjavík · 552 5700 · gallery@holt.is · w w w.holt.is Gallery Bar – Hótel Holt Drykkir á hálfvirði Alla daga frá 16-19 Stella Artois á krana Léttvínsglas Bombay sapphire Kokteill dagsins Mjög mikið úrval Bæjarlind 4, 201 Kópavogur Sími: 544-2222 www.feminin.is feminin@feminin.is af fallegum peysum 30Ê-Ê50%Ê Afsl‡ttur afÊšllum peysumÊ dagana 28.-29.Okt. Grensásvegur 8 & Nýbýlavegur 12 Sími 517 2040 Opið mánud-föstud. 11-18 laugard. 11-16 St. 40-47 Verð 18.995 St. 41-46 Verð 15.295 St. 40-46 Verð 16.395 St. 40-47 Verð 13.595 Full bœd af fallegum n‡ttfatnadi ur satin, b—mull og alsilki. Laugavegi 82 www.lifstykkjabudin.is S: 551-4473 Vetrarskór Hendur og neglur Til að halda höndum og nöglum heil- brigðum þarf að sinna þeim. Mikilvægt er að drekka nóg af vatni, taka inn vítamín svo sem A vítamín, C vítamín, kalsíum, fólinsýru, B12 vítamín og sink. Allt þetta hjálpar við að halda nöglum sem heil- brigðustum en það þarf líka að hugsa um að nota hanska við uppþvott og þrif því sterkar sápur þurrka upp húðina á höndum og veikja neglurnar. Gott er að bera á sig handáburð daglega og nota naglalakk því hendur verða svo miklu fallegar ef þær eru rétt snyrtar og hirtar. Gott er að bera eitt lag af glæru naglalakki yfir í lokin sem herðir og gefur gljáa. Naglalakkið á síðan að geyma í ísskáp til að það endist betur. Hendur og umhirða handa segir mikið um manninn. Kjólarnir frá Stellu í uppáhaldiÞ að er alltaf ánægjulegt þeg­ar vetrartískan tekur á sig praktískan blæ. Hlýir skór sem henta íslensku veðurfari virð­ ast vera mjög vinsælir núna. Þessir skór halda veðri og vindum og duga í allskonar slarki. Nokkrar verslanir eru farnar að selja svokallaða Sorel skó sem eru skemmtileg nýjung við vetrarskóbúnað landsmanna. Þess­ ir skór fást bæði litríkir og í jarð­ litum, loðfóðraðir og vatnsþéttir. Ekki skemmir að þeir eru uppháir svo hægt verður að busla í pollum og ganga í skafla án þess að mikið tjón hljótist af. S vo virðist sem doppukjól­arnir frá hönnuðinum Stellu McCartney séu í miklu upp­ áhaldi hjá stjörnunum í Hollywood. Þetta eru allt mjög líkir kjólar, byggðir út frá sömu hugmyndinni; gegnsætt efni, með svörtum dopp­ um og fjölbreyttu sniði. Lítið ætlar Stella þó að skilja eftir handa ímynd­ unaraflinu þar sem kjóllinn límist upp við kevnnlíkamann. Kardashian mamman Kris Jenner. Fyrirsætan Doutzen Kroes. Leikkonan Kate Winslet. Sjónvarpsstjarnan Rocsi Diaz.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.