Fréttatíminn


Fréttatíminn - 29.06.2012, Blaðsíða 56

Fréttatíminn - 29.06.2012, Blaðsíða 56
HELGARBLAÐ Sætúni 8, 105 Reykjavík. Sími: 531 3300 ritstjorn@frettatiminn.is www.frettatiminn.is Hrósið ... ... fær fótboltamaður- inn Gylfi Sigurðsson fyrir að selja sig ekki ódýrt í samningavið- ræðum við Úrvals- deildarlið á Englandi. Horfa til Danmerkur Sigurjón Kjartansson situr nú sveittur við að skrifa spennuþátta- röðina Ófærð í félagi við þá Jóhann Ævar Gríms- son og Ólaf Egil Egilsson. Eins og Fréttatíminn hef- ur greint frá verða þættirnir fram- leiddir af nýju fyrir- tæki sem er í eigu Baltasars Kor- máks, Sigurjóns og Magnúsar Viðars Sigurðs- sonar sem hætti fyrir skemmstu störfum hjá SagaFilm. Þættirnir eru sagðir vera í anda hinna dönsku spennuþátta Forbrydelsen og það er því ekki amalegt fyrir handrits- höfundana að nú er því hvíslað að þeir séu á leið út í læri hjá færustu höfundum danska ríkisútvarpsins. Ekki amalegt ef af verður að fá að nema við fótskör meistaranna sem skrifuðu Forbrydelsen, Borgen og fleiri þætti. Nýtt veftímarit Veftíma- ritið Novum Magaz- ine hóf göngu sína í vik- unni en markmið þess er að kynna upprenn- andi tónlistar- menn, hönnuði og listamenn í Skandinavíu fyrir almenningi. Ætl- unin er að tímaritið komi út mánað- arlega en heimasíðan, Novumma- gazine.com, verði uppfærð daglega. Öll skrifin eru á ensku. Tvær ungar stúlkur, Fríða Jónsdóttir og Guðný Björnsdóttir, standa að Novum Magazine. Ekkert húllumhæ hjá Tom Tom Cruise verður fimmtugur á þriðjudaginn og fagnar afmælinu hér á landi en eins og kunnugt er standa nú yfir tök- ur á stórmyndinni Oblivion. Lítið sem ekkert mun vera hæft í fréttum fjöl- miðla að hingað sé væntanlegt stóð af frægum vinum leikarans. Cruise ætlar að fagna afmælinu með sínum nánustu á ónefndum stað úti í hinni íslensku sveit. www.rumfatalagerinn.is TILBOÐIN GILDA TIL 01.07 Kári Steinn Karlsson Hlaupari og Ólympíufari Allt fyrir svefninn ANGEL DREAM DýNA Vönduð og góð, miðlungsstíf dýna með fallegu áklæði. Rúmbotn er með PU áklæði sem auðvelt er að þrífa. Rúmbotn og fætur fylgja með. Fáanlegar í stærðum: 90 x 200 sm. 59.950 120 x 200 sm. 69.950 140 x 200 sm. 74.950 153 x 203 sm. Fullt verð: 79.950 nú: 59.950 STÆRÐ: 153 X 203 SM. FULLT VERÐ: 79.950 59.950 RÚMBOTN OG FÆTUR FYLG JA SPARIÐ 20.000 PLus T10 yfiRDýNA Eggjabakkalöguð yfirdýna úr svampi sem eykur þægindi og vellíðan. Þykkt: 5 sm. 90 x 200 sm. 4.995 140 x 200 sm. 6.995 PLUS ÞÆGINDI & GÆÐI sT. 90 x 200 sM. 4.995 TILVALIÐ Í FERÐAVAGNANA HøiE uNiquE sæNG oG koDDi Vönduð thermosæng fyllt með 2 x 600 gr. af holtrefjum. Stærð: 140 x 200 sm. Koddinn er fylltur með 500 gr. af holtrefjum. Stærð: 50 x 70 sm. Sængurtaska fylgir. SÆNG OG KODDI fuLLT vERð: 9.995 8.995 sAsJA MyRkvuNARGARDíNuR Frábærar, þykkar og góðar myrkvunar- gardínur sem halda birtunni úti. Gardínurnar fást í 3 litum: Gráar, kremaðar og svartar. Stærð: 1 x 140 x 175 sm. 1 vængur í pakka. fuLLT vERð: 3.995 2.995 kRoNBoRG Lux TEyGJuLök Mjög góð teygjulök. Efni: 100% bómull. Nokkrir litir. Stærðir: 90 x 200 sm. 2.995 140 x 200 sm. 3.49 180 x 200 sm. 3.995 GOLD eINStök GÆÐI vERð fRá: 2.995 SPARIÐ 1.000 SPARIÐ 1.000 MYRKVUNARGARDÍNUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.