Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 06.09.2007, Blaðsíða 3

Fjarðarpósturinn - 06.09.2007, Blaðsíða 3
www.fjardarposturinn.is 3Fimmtudagur 6. september 2007 Fríkirkjan Sunnudagur 9. september Sunnudagaskóli kl. 11 Kvöldvaka kl. 20 Kristín Einarsdóttir segir frá götubörnum í Mongólíu. Barnakór Barnakór fyrir 7-10 ára börn verður á miðvikudögum kl. 17 í safnaðarheimilinu. www.frikirkja.is www.fjardarposturinn.is Vilt þú starfa í björgunarsveit? Við bjóðum alla velkomna, jafnt stráka sem stelpur, 17 ára og eldri! Björgunarsveit Hafnarfjarðar býður nýja félaga velkomna á kynningarfund þriðjudaginn 11. september kl. 20 í húsnæði sveitarinnar við Flatahraun 14 Allar nánari upplýsingar á www.spori.is Vilt þú ferðast mikið? Vilt þú vera í g óðum fé lagsska p? Vilt þú bjarga mannsl ífum? © S m ár i G u ð n as o n 2 0 0 7 Húsnæði óskast Óskum eftir einbýlishúsi, raðhúsi eða stórri íbúð til leigu fyrir starfsmenn okkar. Héðinn hf. Stórási 4-6, 210 Garðabæ sími 569 2100 Á fyrsta helmingi þessa árs voru greiddar 54,3 milljónir kr. vegna þátttöku 4.208 iðkenda 14 ára og yngri í íþrótta- og æsku - lýðsfélögum í bænum. Því má áætla að kostnaðurinn verði yfir 100 milljónir kr. á ári sem fer í að niðurgreiða þátt - tökugjöld barna hjá félögunum. Þetta kom fram í yfirliti frá félögunum sem kynnt var í íþrótta- og tómstundanefnd. Íþrótta- og tómstundanefnd hefur óskað eftir að Íþrótta - bandalag Hafnarfjarðar taki saman upp lýsingar um gjaldskrá æfinga gjalda 14 ára og yngri hjá íþróttafélögum í Hafnarfirði og felur jafnframt íþróttafulltrúa að taka saman sömu upplýsingar hjá æskulýðsfélögum bæjarins. 54 milljónir í niðurgreiðslur til 14 ára og yngri 4.208 þátttakendur nutu niðurgreiðslu í íþrótta- og æskulýðsstarfi

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.