Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 20.09.2007, Blaðsíða 9

Fjarðarpósturinn - 20.09.2007, Blaðsíða 9
www.fjardarposturinn.is Fk-3Fimmtudagur 20. september 2007 Fermingarmynd frá Pálmasunnudegi 1985 Starfsfólk Fríkirkjunnar Einar Eyjólfsson prestur Sigríður Kristín Helgadóttir prestur Örn Arnarson tónlistarstjóri Skarphéðinn Þór Hjartarson, organisti/ barnakór Hörður Guðmundsson kirkjuvörður Edda Möller barnastarf Hera Elfarsdóttir barnastarf Erna Blöndal, barnastarf/söngur Jón Sigurbjörnsson, tæki og tölvur Helgihaldið framundan • Sunnudagur 23. september Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11. • Sunnudagur 30. september Æðruleysismessa kl. 20. • Sunnudagur 7. október Guðsþjónusta kl. 13. • Sunnudagur 14. október Kvöldvaka kl. 20. • Sunnudagur 21. október Kvöldguðsþjónusta kl. 20 í Saurbæ á Hvalfjarðarstönd. • Sunnudagur 28. október Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11 og Æðruleysismessa kl. 20. • Sunnudagur 4. nóvember Guðsþjónusta kl. 13. • Sunnudagur 11. nóvember Kvöldvaka kl. 20. • Sunnudagur 18. nóvember Kvöldguðsþjónusta kl. 20. • Sunnudagur 25. nóvember Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11 Æðruleysismessa kl. 20. • Fyrsti sunnudagur í aðventu, 2. desember Guðsþjónusta kl. 13. • Sunnudagur 9. desember Aðventukvöldvaka kl. 20. • Sunnudagur 16. desember Jólasöngvar fjölskyldunnar kl. 11. • Aðfangadagur jóla Aftansöngur kl. 18 Jólasöngvar á jólanótt kl. 23.30. • Jóladagur Hátíðarguðsþjónusta kl. 13. • Gamlársdagur Aftansöngur kl. 18. Munið heimasíðuna: frikirkja.is Heimilisprestur á Hrafnistu Samhliða stöfum sínum sem prestur Fríkirkjunnar er Sigríður Kristín heimilisprestur á Hrafnistu og sér þar um allt helgihald auk þess að veita þar þá sálgæslu sem óskað er eftir. Þetta er ánægjulegt starf og þjónustan er vel þegin af heimilisfólkinu. Efri röð frá vinstri: Ragnheiður Björg (Bússí), Ása Sigríður Þórisdóttir, Halldóra Pálmarsdóttir, Auðunn Þorsteinsson, Benedikt Grétarsson, Bjarni Hjaltason og Ragnheiður Arngrímsdóttir. Neðri röð frá vinstri: Gyða Pálsdóttir, Anna María Snorradóttir, Marinó Jónsson, Sr. Einar Eyjólfsson, Helga Ágústsdóttir, Ólöf Rós Káradóttir og Birna Guðmundsdóttir. Hörður meðhjálpari gætir barna jafnt sem kirkjunnar. Edda Möller Örn Arnarson Skarphéðinn Hjartarson Erna Blöndal syngur með börnunum. L j ó s m y n d i r : G u ð n i G í s l a s o n

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.