Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 23.04.2008, Síða 13

Fjarðarpósturinn - 23.04.2008, Síða 13
www.fjardarposturinn.is 13Miðvikudagur 23. apríl 2008 Fæst í næsta apóteki Norðurhellu 8 • sími 511 2222 w w w . d a n c o . i s www.fjardarposturinn.is Hraunbrún 40 • 555 1368 Hraunbrún 40 Dalshrauni 24 • sími 555 4855 Dalshrauni 14 • 557 1415 Hafnarfirði Strandgötu 24 • 533 1556 Helluhrauni 22 • 565 1100 Dalshrauni 13 • 544 5950 Gleðilegt sumar kæru bæjarbúar! H a f n a r f j a r ð a r k a u p s t a ð u r 1 0 0 á r a — F j a r ð a r p ó s t u r i n n 2 5 á r a STÝRIVÉLAÞJÓNUSTAN EHF Stapahrauni 5 • www.styri.is Vesturgötu 4 • www.gamlavinhusid.is Nýlega færði Kiwanis klúbb - urinn Eldborg starfsbraut Flens - borgarskóla vandaða gagnvirka töflu að gjöf, sk. smarttöflu ásamt til heyrandi tölvubúnaði. Verðmæti búnaðarins er rúmlega 200 þúsund kr. og sagði Einar Birgir Steinþórsson, skóla meist - ari þetta vera kærkomna viðbót við kennslutæki deildarinnar en slík tafla hafði lengi verið efst á óskalista brautarinnar. Starfsbrautin er fyrir nemendur sem notið hafa verulegrar sér - kennslu á grunnskólastigi og þurfa sérhæft einstaklingsmiðað nám miðað við færni og áhuga. Þetta er fjögurra ára námstilboð þar sem á 1. og 2. námsári er lögð áhersla á hefðbundið bók - nám með starfstengdu ívafi m.a. með vettvangsferðum í fyrirtæki og stofnanir. Á 3. og 4. námsári er (auk bóklegs náms) áhersla lögð á starfskynningar og vinnu - staða nám. Aðeins er tekið inn á þessa braut að hausti. Nemendur braut ar innar hafa jafnframt mögu leika á að stunda nám í almennum áföngum. Gjafmildir Kiwanismenn Einar Birgir Steinþórsson skólameistari ásamt Kiwanismönnunum. L j ó s m . : G u ð n i G í s l a s o n Þemadagar undir yfirskriftinni „Þá og nú“ voru í Engidalsskóla í síðustu viku og á föstudaginn var opið hús þar sem fagnað var 30 ára afmæli skólans. Nemendur skólans voru með skemmtiatriði, dans, söng, upp - lestur og brandara auk þess sem Auður Hrólfsdóttir, skólastjóri hélt ræðu. Foreldrar fjölmenntu í skólann og glöddust með börnum sínum en skólinn var skreyttur verkum barnanna auk sögusýningar á skólastarfi fyrri ára. 30 ára afmæli Engidalsskóla Tja, tja, hip hop og veva dans og og gamlar skólabækur á þemadögum Fjölmenni var að fylgjast með skemmtiatriðum krakkanna. L j ó s m . : G u ð n i G í s l a s o n

x

Fjarðarpósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.