Fjarðarpósturinn - 23.04.2008, Page 14
Það er orðið nokkuð langt
síðan Bubbi Morthens hefur
haldið tónleika í Hafnarfirði og
okkur er því mikil ánægja en
hann mun mæta í Bæjarbíó, einn
með gítarinn, á morgun, á
sumar daginn fyrsta. Á efnis -
skránni verður blanda af gömlu
og nýju efni, klassískir Bubba -
tónleikar eins og hann hef ur haft
þá í gegnum tíðina.
Að sögn Páls Eyjólfssonar hjá
hafnfirsku umboðsskrifstofunni
Primer er stefnan sett á að fara
svo út á landsbyggðina þegar
byrj ar almennilega að vora. Ný
plata er væntanleg frá Bubba
6. júní nk. Bubbi er ákaflega
sáttur með útkomuna og sam -
vinnun a við Pétur Ben upp -
tökustjóra og er aðkoma hans
ferskur blær á tón list Bubba.
Það er aldrei að vita nema
Bubbi gefi tónleikagestum for -
smekk inn af nýju plötunni á
tónleikunum í Bæjarbíói.
Tónleikarnir hefjast kl. 20.30
og húsið verður opnað kl. 20.
Miðasala verður við innganginn
og á midi.is.
Ca. 35 fm einstaklingsíbúð til leigu
í miðbæ Hafnarfjardar. Laus í
byrjun maí. Leigist reyklausum og
reglusömum einstaklingi. Leiga 65
þús./mán. með hita og rafmagni.
S. 693 3633, Erla.
Til leigu
Stúdíóíbúð, ca. 50 m² með
sérinngangi, staðsett nálægt
Suðurbæjarlaug.
Netfang: ulla@sos.is
Til leigu frá 1. júlí vel skipulögð
4ra herb. íbúð neðst í Setbergs -
hverfi m. góðri afg. verönd. Leiga
140. þús. pr. mán. allt innifalið
nema rafm, 3 mán.trygging. Séð er
um þrif á sameign. Einungis reykl.
reglusamt fólk kemur til greina.
Guðjörg s. 694 3600.
Candy þvottavél í góðu ástandi
fæst gefist gegn því að verða sótt.
Uppl. í s. 846 3975.
Þú getur sent
smáauglýsingar á:
a u g l y s i n g a r @ f j a r d a r p o s t u r i n n . i s
e ð a h r i n g t í s í m a 565 3066
A ð e i n s f y r i r e i n s t a k l i n g a , e k k i
r e k s t r a r a ð i l a . V e r ð a ð e i n s 5 0 0 k r .
Húsnæði í boði
Gefins
14 www.fjardarposturinn.is Miðvikudagur 23. apríl 2008
Eldsneytisverð
22. apríl 2008 í Hafnarfirði:
Sölustaður 95 okt. dísil
Atlantsolía, Kaplakr. 148,9 161,0
Atlantsolía, Suðurhö. 148,9 161,0
Orkan, Óseyrarbraut 147,8 157,7
ÓB, Fjarðarkaup 147,9 157,8
ÓB, Melabraut 147,9 157,8
Skeljungur, Rvk.vegi 150,6 162,4
Öll verð miðast við sjálfs af greiðslu og
eru fundin á vef síð um olíufélaganna.
N1 gefur ekki upp verð á heimasíðu.
Að auki getur verið í boði sérafsláttur.
Kistur • Krossar • Sálmaskrár • Duftker • Blóm • Fáni • Gestabók • Erfidrykkja • Prestur
Kirkja • Legstaður • Tónlist • Tilkynningar í fjölmiðla • Landsbyggðarþjónusta • Líkflutningar
Flatahraun 5a • www.utfararstofa.is
Vaktsími: 565 5892 & 896 8242 • Sólarhringsvakt
Komum heim til aðstandenda ef óskað er
Bryndís Valbjarnardóttir
ÚTFARARSTOFA HAFNARFJARÐAR
Það sem hafa ber í huga varðandi andlát og útför
Hermann JónassonSverrir Einarsson Yvonne Tix
Lokahóf,
ristilkrabbi og
kvennaferð um
Hafnarfjörð
Lokahóf Þrasta
Lokahóf Karlakórsins Þrasta
verður í Skútunni á laugar -
daginn kl. 19 þar sem boðið
verður upp á 5 rétta matseðil,
skemmtiatriði að hætti Þrasta
og dans. Velunnarar Þrasta eru
sérstaklega velkomir í þetta
glæsilega lokahóf. Miðapant -
anir í s. 840 0825.
Fræðslu- og aðalfundur
Krabbameinsfélagsinsr
Krabbameinsfélag Hafn ar -
fjarðar verður með aðal fund á
þriðjudaginn kl. 20 þar sem
Ásgeir Theódórs mun kynna
stöðuna í leitinni að ristil -
krabbameini.
Kvennaferð Bandalags
kvenna um Hafnarfjörð
Bandalag kvenna stendur fyrir
kvennaferð um Hafnar fjörð
miðvikudaginn 7. maí kl. 18.
Leiðsögumaður verður Jóna tan
Garðarsson. Farið verð ur í rútum
frá Hafnar fjarð arkirkju. Skrán -
ing í símum 555 2641 (Elísabet)
og 555 3630 (Sigríður).
Engin útborgun – einungis yfirtaka lána
Frábær lán með vöxtum frá 4,15%.
Engin lántöku- eða stimpilgjöld
Góðar leigutekjur á aukaíbúð eða kr. 130 þús. pr.mán.
290 fm ENDARAÐHÚS á 2 hæðum + aukaíbúð í kjallara.
Gullfalleg og nýstandsett eign á Helgubraut í Kópavogi.
Stærri íbúðin er 186,5 m² með 23 m² innbyggðum bílskúr.
5 herbergja á jarðhæð og efri hæð. Fjögur stór svefnherbergi,
hvert um sig ca.15 m². Aukaíbúðin 102 m² er í kjallara.
Hún er 3 herbergja með sérinngangi bakatil.
Leigutekjur má nota í greiðslumat kaupanda.
Vel hugsanlegt að taka 4-5 herbergja eign uppí söluna.
Magnús gsm 820-7336 • Katrín gsm 820-7335
maka@simnet.is
Rakel 869 7090 • Sindri 861 7080 • www.kolbrunrakel.is
Næring + Hreyfing + Fræðsla = Árangur
Sjálfstæðir dreifingaraðilarHERBALIFE
Ungbarnaleikskólinn Bjarmi
Leikskólinn Bjarmi í Hafnarfirði
auglýsir laus til umsóknar störf
leikskólakennara. Umsækjendur þurfa
að geta hafið störf 1. ágúst 2008.
Leikskólinn Bjarmi er nýr leikskóli sem rekinn er með
þjónustusamningi við Hafnarfjarðarbæ. Leikskólinn mun
sérhæfa sig í starfi með börnum á aldrinum 9 - 18
mánaða og mun hefja rekstur þann 1. águst 2008.
Starfað er samkvæmt starfsaðferðum Reggio Emilia og
munu 24 börn dvelja í leikskólanum. Fyrsta skólaárið
verður unnið þróunarstarf með áherslu á nám og
umhyggju yngstu barna í leikskólum.
Hægt er að sækja um störfin á heimasíðu skólans
www.leikskolinn.is/bjarmi
Einnig er hægt að senda umsókn ásamt starfsferilsskrá
á netfangið bjargir@gmail.com
Nánari upplýsingar veita Helga Björg í síma 690 2709
og Svava Björg í síma 695 3089.
Sendibílastöð Hafnarfjarðar
óskar eftir að ráða starfsmann
í 50% stöðu í símavörslu
Vinnutími kl. 8-18
Upplýsingar gefur Kristján
í síma 661 1977
Hafnarfjarðarmeistaramótið
í sundi 2008
Laugardaginn 26. apríl
í Sundhöll Hafnarfjarðar
Bubbi í Bæjarbíói
Einn með gítarinn á sumardaginn fyrsta
Keppnishluti 1: Hefst kl. 9 með keppni í 100 m
fjórsundi, 400 m skriðsundi, 200 m baksundi, 100 m
bringusundi, 100 m skiðsundi og 200 m flugsundi.
Keppnishluti 2: Hefst kl. 12.30 með keppni 10 ára
og yngri í 50 m skriðsundi, 50 m baksundi,
50 m bringusundi og 50 m flugsundi.
Keppnishluti 3: Hefst kl. 15,30 með keppni í
200 m fjórsundi, 100 m baksundi, 200 m
bringusundi, 200 m skriðsundi og 100 m flugsundi.
Í keppnishluta 1 og 3 keppa sundmenn 10 til 99 ára en í
keppnishluta 2 eru yngstu sundmenn SH, 10 ára og yngri.
Bæjarbúar eru hvattir til að koma
og horfa á skemmtilegt sundmót.
Þetta er líklega síðasta Hafnarfjarðar -
meistara mótið sem fram fer í Sundhöllinni!
styrkir barna- og
unglingastarf SH