Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 29.05.2008, Page 1

Fjarðarpósturinn - 29.05.2008, Page 1
100 ára kaupstaður Í dag hefjast ein metnaðar - fyllstu hátíðarhöld í 100 ára sögu Hafnarfjarðar og gestir eru þegar farnir að tínast í bæinn, erlendir fulltrúar vinabæja og fl. og veðurguðirnir hafa skákað veð - urfræðingunum og bjóða upp á gott veður alla helgina. (Skátar segja að ekki sé til vont veður, bara lélegur klæðnaður!) Dagskráin er blanda af skemmt un, menningu og fróð - leik og mun örugglega draga fólk víða að en Hafnfirðingarnir sjálfir taka vel á móti gestum og skemmta sér á þessum miklu hátíðarhöldum í tilefni af 100 ára afmæli Hafnarfjarðarkaupstaðar. Lúðvík Geirsson, bæjarstjóri sagði í samtali við Fjarðar póst - inn að hátíðarhöldin leggðust vel í sig en eitt fyrsta verk hans er að taka á móti 50 erlendum gestum síðar í dag en hópur frá vinabæ Hafnarfjarðar í Kína, Boading, hefur frestað komu sinni vegna hinna miklu hamfara í Kína og hafa sent kveðjur og gjöf til bæjarins. Lúðvík sagðist sér - staklega ánægður með þátttöku bæjarbúa og fyrirtækja í átaki í fegrun bæjarins og vonandi verður átakið til þess að bæjar - búar gangi enn betur um bæinn sinn en fyrr. ISSN 1670-4169w w w. f j a r d a r p o s t u r i n n . i s 22. tbl. 26. árg. 2008 Fimmtudagur 29. maí Upplag 9.800 eintök. Dreift frítt í Hafnarfirði og á Álftanesi www.as.is Sími 520 2600 Bacon Club Chalupa Stökk Taco með nautahakki Bauna Burrito Cinnamon Twists Stór drykkur Taco Bell Hjallahrauni 15 Sími: 565 2811 www.tacobell.is Opið frá 11:00 22:00 Strandgatan og Lækurinn rétt fyrir 1920. Sunnudag milli 13 og 16. Hafnarfjörður Atlantsolía Kaplakrika 100 ára Ókeypis pylsa og coke L j ó s m . : B y g g ð a s a f n H a f n a r f j a r ð a r Síungir íbúar skemmta sér alla helgina

x

Fjarðarpósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.