Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 09.10.2008, Blaðsíða 10

Fjarðarpósturinn - 09.10.2008, Blaðsíða 10
Þriggja herbjergja íbúð á Völlum til sölu. 135 þús. kr. á mán. Uppl. í s. 698 3934. Svæðameðferð - Ert þú í líkamlegu og/eða andlegu ójafnvægi? Svæðameðferð gæti hjálpað þér. ER með svæða- og þrýstipunktanudd. Er í Haukahúsinu, Ásvöllum. Ásta svæðanuddari, 848 7367. Svört 66°N úlpa með flísfóðri og húfa merkt Stefán Karl hvarf frá Ásvöllum á Haukaleik. Sárt saknað. Vinsamlegast skilið í afgreiðsluna á Ásvöllum. Þú getur sent smáauglýsingar á: a u g l y s i n g a r @ f j a r d a r p o s t u r i n n . i s e ð a h r i n g t í s í m a 565 3066 A ð e i n s f y r i r e i n s t a k l i n g a , e k k i r e k s t r a r a ð i l a . V e r ð a ð e i n s 5 0 0 k r . Ta p a ð - f u n d i ð o g f æ s t g e f i n s : F R Í T T R e k s t r a r a ð i l a r : F á i ð t i l b o ð í r a m m a a u g l ý s i n g a r ! Heilsa Tapað - fundið Húsnæði í boði Eldsneytisverð 8. október 2008 í Hafnarfirði: Sölustaður 95 okt. dísil Atlantsolía, Kaplakr. 165,1 184,9 Atlantsolía, Suðurhö. 165,1 184,9 Orkan, Óseyrarbraut 165,0 184,8 ÓB, Fjarðarkaup 165,0 184,8 ÓB, Melabraut 165,1 184,9 Skeljungur, Rvk.vegi 166,7 186,6 Öll verð miðast við sjálfs af greiðslu og eru fundin á vef síð um olíufélaganna. N1 gefur ekki upp verð á heimasíðu. Að auki getur verið í boði sérafsláttur. Kistur • Krossar • Sálmaskrár • Duftker • Blóm • Fáni • Gestabók • Erfidrykkja • Prestur Kirkja • Legstaður • Tónlist • Tilkynningar í fjölmiðla • Landsbyggðarþjónusta • Líkflutningar Flatahraun 5a • www.utfararstofa.is Vaktsími: 565 5892 & 896 8242 • Sólarhringsvakt Komum heim til aðstandenda ef óskað er Bryndís Valbjarnardóttir ÚTFARARSTOFA HAFNARFJARÐAR Það sem hafa ber í huga varðandi andlát og útför Hermann JónassonSverrir Einarsson Jón G. Bjarnason Fimmtudagur 9. október 200810 www.fjardarposturinn.is 1983-2008 Verslum í Hafnarfirði! ... og þú sparar peninga í akstur! Laus strax. Skoðaðu möguleikana Raðhús í Norðurbæ Sérlega fallegt tvílyft endaraðhús með innbyggðum bílskúr — samtals 225,2 m². Neðri hæð: Eldhús, stofa, borðstofa, snyrting, hol, forstofa o.fl. Efri hæð: 5 svefnherbergi, baðherbergi, sjónvarpsskáli ofl. Parket á gólfum. Stór afgirt veröld m/ potti í skjólsælum, gróðri vöxnum garði. F j a r ð a r p ó s t u r i n n 0 8 0 9 – © H ö n n u n a r h ú s i ð e h f . Aukin orka - betri líðan! Heilsunnar vegna sími 891 7187, Björn Á mánudaginn var spilaður Mitchell-tvímenningur á sjö borðum og er greinilegt að kvenfólkið er komið í gírinn fyrir Íslandsmót kvenna um helgina því konur leiddu í báðum riðlum allt kvöldið, nema hvað tveimur körlum tókst að ná efsta sætinu í A-V í síðustu slögunum. Helstu úrslit urðu eftirfarandi: N-S: 1. Hulda Hjálmarsdóttir - Guðný Guðjónsdóttir, 191. 2. Hermann Friðriksson - Hjálmar Pálsson, 179 3. Sigurjón Harðarson - Haukur A Árnason, 178 A-V: 1. Friðþjófur Einarsson - Guðbrandur Sigurbergsson, 196 2. Kristín Þórarinsdóttir - Helga Bergmann, 190 3. Dröfn Guðmundsdóttir - Hrund Einarsdóttir, 175 Næsta mánudag kl. 19 hefst A. Hansen tvímenningurinn í Hraun seli og verður spilaður þriggja kvölda „barómeter“ sem er sagt mjög skemmtilegt keppnisform. A Hansen gefur vegleg verðlaun og eru þeir sem ekki eru þegar skráðir beðnir að hafa samband við Erlu s.659- 3013 eða Þórð í s. 862 1794 fyrir kl. 18 á mánudag. Lífleg bridge spilamennska NEGLUR Get bætt við mig kúnnum. Er með efni frá Profession nails Verðskrá neglur: Ásetningar m/french kr. 4500 Lagfæringar m/ french kr. 4000 Ásetning natural kr. 4000 Lagfæring natural kr. 3500 Táneglur kr. 3500 Skraut kr. 500 Kveðja Linda s. 770 6277 Get bætt við mig verkefnum í pípulögnum Uppl. í síma 770 4997 Ljóð eftir Sigurgeir Þorvaldsson: Brot úr löggulífi Lengi vann ég í lögreglunni, lét mér annt um þetta starf. Feiknarlega fátt ég kunni, fékk ei mikið vit í arf. Skólinn fannst mér skelfilegur, skyndiprófin allra verst. Heilinn reyndist harla tregur, hafði slíkt ei áður gerst. Margt ég þá um lífið lærði, lét mig birtast hér og þar. Mörgu góðu fólki færði fáránlegar hrellingar! Ekki var ég alltof glöggur, eins og síðar varð mér raun-. Mér fannst eins og margar löggur mættu hafa skárri laun! Þótt ég væri þolinmóður, þegar allt á móti blés, gat ég verið alveg óður er ég gekk um Suðurnes! Fyllibyttur voru víða vandamál á þessum stað. Það ei vildi löggan líða, lét menn stundum heyra það! Allir höfðu verk að vinna, vaktir stóðu dag og nótt. Vissum málum varð að sinna, venjulega nokkuð fljótt. Mér fannst eins og margir vildu mig á brott og leiður var. Eflaust flestir ekki skildu ærna leit að smygli þar. Stjórinn oft mig „tók á teppið“, til að útkljá vandamál. Fíflið ég, var fjarska heppið, fann ég var með hreina sál! Minningarnar margar á ég, mörgu hef þó alveg gleymt. Uppljóstra þeim ekki má ég, innst í huga það er geymt. Sóttu um Eftirtaldir sóttu um stöðu for - stöðumanns Suðurbæjar laugar: Árni Rúnar Árnason, Ingólfur Klausen, Erik Edward Sverris - son, Kolbrún Þorleifsdóttir, Magn ús Ólafsson, Christopher Brown, Björn Árni Ólafsson, Þórður Björnsson, Gísli Þór Gunnarsson og Elís Eyfjörð Stefánsson. Björn Árni Ólafsson var ráð inn eins og kom fram í síðasta tbl. Skrifstofuherbergi til leigu Til leigu ca. 20 m² hornskrifstofa á 2. hæð að Bæjarhrauni 2. Glæsileg aðstaða, m.a. aðgangur að kaffistofu og geymslu. Uppl. í síma 696 5310. Ný ásýnd Vesturbæjar L j ó s m . : G u ð n i G í s l a s o n

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.