Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 26.02.2009, Side 12

Fjarðarpósturinn - 26.02.2009, Side 12
12 www.fjardarposturinn.is Fimmtudagur 26. febrúar 2009 Komdu á æfingu! www.haukar.is Skólamálaþing Laugardaginn 7. mars stend - ur Foreldraráð Hfj. fyrir mál - þingi um skólamál. Þingið verður í Víðistaðaskóla kl. 10- 14 og eru foreldrar hvattir að taka frá tímann. Sérstök tilboð á Fjörukránni Hvunndagsmatseðill Tveggja rétta matseðill á kr. 1.500 - Sértilboð - gildir á kvöldin mánudaga-fimmtudaga Helgartilboðsmatseðill Þriggja rétta matseðill á kr. 4.200 - gildir á kvöldin föstudaga-sunnudaga . www.fjorukrain.is - Pöntunarsími 565 1213 Í gær mættu flest börn í búningum enda var öskudagur. Voru búningarnir af öllum gerðum, keyptir skrautbúningar og haglega heimagerðir bún - ingar. Börnin höfðu mörg hver málað andlit sín og gengu á milli fyrirtækja og sungu og þáðu góðgæti í staðinn. Kötturinn var sleginn úr tunnunni á Thorsplani og fjöl - margir þáðu heitt kakó hjá Rauða krossinum enda var dagur inn kaldur. Yfir 500 börn komu á Hæfingarstöð fatlaðra á Bæjarhrauni og sungu fyrir vistmenn og starfsfólk og allir fengu góðgæti úr körfunni. Ríkti óvenju mikil kátína á staðnum enda ekki á hverjum degi sem skrautbúnir krakkar koma í heimsókn. Búningar, nammi og einstaka öskupokar L jó s m y n d ir : G u ð n i G ís la s o n

x

Fjarðarpósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.