Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 14.01.2010, Blaðsíða 14

Fjarðarpósturinn - 14.01.2010, Blaðsíða 14
14 www.fjardarposturinn.is Fimmtudagur 14. janúar 2010 Húsnæði í boði Rúmgóð 4ra herb. íbúð á Völl­ unum í Hafnarfirði til leigu.Leigist með öllum tækjum, ljósum og gardínum. Leiga kr. 134.000 með hússjóð. Langtímaleiga. Upplýsingar í síma 895 2463. Húsnæði óskast Leikskólakennari og móðir með eitt barn óskar eftir 3­4 herbergja íbúð á Völlunum til leigu sem fyrst. Er ábyrg og traust. Greiðslugeta 100.000 kr a mánuði. Hafið samband í síma 6613014 eða viktorija_janciute@yahoo.com Frábærir leigjendur með kríli og kisu óska eftir 3ja eða 4ra herbergja íbúð í Hafnarfirði. Stærri en 85m² og undir 120.000. Upplýsingar í síma 618 5212 Barnapössun Óska eftir stúlku í 9. eða 10. bekk sem hefur gaman af börnum til þess að gæta 14 mán. drengs tvo eftir miðdaga í viku og hugsanlega ein hver kvöld. Búum í nágrenni við Öldu túnsskóla. Uppl. í s. 848 7619. Atvinna Rúmlega þrítug kona óskar eftir atvinnu, margt kemur til greina. Ég var í Flensborg og er förðunar­ fræðingur. Ég er bæði samvisku­ söm og áreiðanleg. Hafðu sam­ band við mig í s. 899 8972. Takk fyrir. Guðlaug. Þjónusta Heimilistækjaviðgerðir. Geri við þvottavélar og fl. heimilistæki. Kem í heimahús. Uppl. í s. 772 2049. Ýmislegt Hrukkustraujárn. Hægir á öldrun húðar. Sjáið munin eftir eina meðferð og heyra hvernig hægt er að hagnast á því. Uppl. Kidda 899 2708, Pétur 8992740. Bílar Til sölu MMC Galant GTZ V6 árg. 2002, sjálfskiftur toppluúga og fl., nýskoðaður. Verð 980 þ. Ath skifti á ódyrari. Upp í síma 892 7502. Tapað - fundið Stálarmband tapaðist í Hafnarfirði á milli jóla á nýárs. Uppl. í s. 555 0139. Gullarmband tapaðist í Hafnarfirði. Fundarlaun. Uppl. í s. 897 8560. Gullhringur tapaðist við gatna mót­ in á mótum Arnarhrauns og Smyrla hrauns. Finnandi vins. hringi í síma 868 4558. Sl. mánudag var nýju BMX hjóli, Norco Deviant, stolið fyrir utan Bjarkarhúsið. Hjólið er grágrænt að lit, nánast ónotað. Ef þið hafið uppl. vinsamlegast hafið samband í síma 565 5254/690 1756, María Krista. Nokia 1661, nýr sími sem ungur eig andi hafði misst við Set­ bergs skóla var tekinn mið vikudaginn í síð­ ustu viku. Upplýsingar um símann má veita í s. 896 4613. Til sölu Til sölu Ariston 6 kg barkaþurkkari. Uppl. í s. 772 2049. Þú getur sent smáauglýsingar á a u g l y s i n g a r @ f j a r d a r p o s t u r i n n . i s e ða h r i n g t í s íma 5 6 5 3 0 6 6 A ð e i n s f y r i r e i n s t a k l i n g a . V e r ð a ð e i n s 5 0 0 k r. Tapað - f u n d i ð o g fæs t g e f i n s : FR Í TT R e k s t r a r a ð i l a r : F á i ð t i l b o ð í r a m m a a u g l ý s i n g a r ! ...eigi leið þú oss í frysti. Þetta sagði lítil dama nýlega þegar hún var að fara með bænina sína fyrir háttinn. En er þetta ekki einmitt það sem við stöndum frammi fyrir þessi misserin? Sam­ fylkingin er langt kom in með að leiða okkur í frysti og það kallar varla fram bros hjá nokkrum manni. Eins og fram hefur komið í fjölmiðlum hafa skuldir Hafnar­ fjarðarbæjar aukist um 8 milljónir á dag síðan árið 2002. Hvert stefnum við? Treystum við núverandi meiri­ hluta til að takast á við vanda sem hann skapaði sjálfur á svo stuttum tíma? Við vitum öll að þörf er á niðurskurði. Við þurfum hins vegar að framkvæma hann á ábyrgan hátt og af skynsemi þannig að ekki hafist verri skaði af. Við þurfum að passa upp á fyrirtækin í bænum okkar, gera þeim gott starfsum­ hverfi svo skapa megi tækifæri til eflingar bæjarlífsins í sinni víðustu merk ingu. Við þurfum nýtt fólk og nýja hugsun í bæjar­ stjórn. Ég býð mig fram í fjórða sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins sem fram fer 30. jan­ úar næstkomandi og bið um stuðning bæjarbúa til að ég megi nýta krafta mína í að skapa okkur betra samfélag. Höfundur er viðskipta fræð­ ingur og fulltrúi Sjálfstæðis­ flokks í umhverfisnefnd. Gef oss í dag vort daglegt bros... Jóhanna Fríða Dalkvist Ég, Geir Jónsson mjólkur­ fræðingur gef kost á mér í 1.­4. sæti í prófkjöri Sjálf­ stæðis manna í Hafn­ arfirði 30. janúar n.k. Í tuttugu ár var ég í forystu í mínu stétt ar­ félagi og hef síðan starfað lengi innan Ki wanis k lúbbs ins Hraun borgar. Síðustu þrjú ár í sóknarnefnd Ás tjarnarkirkju og er núna formaður sóknar­ nefndar. Ég hef starfað lengi innan Sjálf stæðis flokks ins og skipaði 9. sæti á lista flokksins fyr ir síðustu kosningar og sit núna í f ram kvæmdarráði Hafnarfjarðar. Helstu áherslur mín­ ar eru sterk og ábyrg fjármálastjórn, sam­ göngumál, að standa vörð um at vinnu Hafn firðinga og að reynt verði að verja íþrótta­, félags­ og velferðakerfið í því erfiða ástandi sem við búum við. Höfundur er mjólkurfræðingur. Geir Jónsson Stefnir á 1.-4. sætið Íþróttamenn Bjarkar Taekwondomaður og klifurkona íþróttamenn ársins Íþróttamaður og íþróttakona Fimleikafélagsins voru valin við hátíðlega athöfn 19. desem­ ber síðastliðinn. Fyrir árið 2009 voru það þau Daníel Rhamandan Sigur geirs­ son úr Taekwondodeild og Mari anne Van Der Steen úr klif ur deild sem hlutu titilinn íþrótta maður og ­kona fim­ leikafélagsins Bjarkar. Íþróttamaður og ­kona fim­ leikadeildar eru Stefán Ingvars­ son og Andrea Rós Jónsdóttir Íþróttamaður og ­kona klifur­ deildar eru Stefán Grétar Hall­ grímsson og Marianne Van Der Steen Íþróttamaður og ­kona Tae­ kwondodeildar eru Daníel Rha­ mandan Sigurgeirsson og Edda Björk Ágústsdóttir Íþróttakona almenn ings deild­ ar er Sunna Lind Ingibergsdóttir. Kistur • Krossar • Sálmaskrár • Duftker • Blóm • Fáni • Gestabók • Erfidrykkja • Prestur Kirkja • Legstaður • Tónlist • Tilkynningar í fjölmiðla • Landsbyggðarþjónusta • Líkflutningar Flatahraun 5a • www.utfararstofa.is Vaktsími: 565 5892 & 896 8242 • Sólarhringsvakt Komum heim til aðstandenda ef óskað er Bryndís Valbjarnardóttir ÚTFARARSTOFA HAFNARFJARÐAR Það sem hafa ber í huga varðandi andlát og útför Hermann JónassonSverrir Einarsson Jón G. Bjarnason Marianne og Daníel F.v.: Sunna Lind, Stefán Grétar,Andea Rós, Marianne, Stefán Ingvarsson og Daníel. Á myndina vantar Eddu Björk. Á veiðar hjá nýrri útgerð Útgerðarfélagið Völusteinn tók yfir útgerð Festar eins og greint var frá í síðasta blaði. Einn af bátum útgerðarinnar er Anna GK­540 sem liggur í Hafnarfjarðarhöfn. Lj ós m .: G uð ni G ís la so n Lj ós m .: G uð ni G ís la so n Verður hún notuð aftur? Dráttarbrautin í Drafnarslipp má muna fífil sinn fegri og hefur líklega dregið upp sitt síðasta skip. Þó er ekki líklegt að þarna verði byggt á næstunni eins og fyrirhugað var.

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.