Prentneminn - 01.11.1982, Blaðsíða 2
OFFSETMENN
HVERNIG VÆRI AÐ KOMA ÚT ÚR
MYRKRINU OG VINNA í DAGSLJÓSI.
LITEX
DL 520 RC
dayðight paper
The TRUE daylight contact film!
LITEX DL 515 p
«0» AGFA-GEVAERT
AGFA-GEVAERT
Hvað dettur þér fyrst í hug þegar þú heyrir minnst á dagsljósfilmu? 5 mín. í gulu Ijósi? Vitlaust!
Þessi filma þolir meira en 2 klst. í normal vinnuljósi (300 Lux) án þess að fara að slörast. Kostirnir
eru augljósir þú getur kóperað eins mikið og þú vilt og haft kassann opinn, farið síðan og rennt
öllu í framköllunarvélina. Með venjulegu aðferðinni þarftu fyrst að opna kassann taka filmuna úr
honum, loka kassanum, lýsa, framkalla, opna kassann, taka úr honum filmuna o. s. frv. Tímasparnaðu-
rinn er augljós. En DL 515p hefur fleiri kosti.
1. Hægt að framkalla filmuna bæði í Lith og Rapid Access.
2. Filman er ekki með lita filter húð (layer) eins og flestar aðrar dagsljósfilmur.
Og skilur því ekki eftir efni í framkallaranum sem getur eyðilagt hann.
3. DL 515p er í sama gæðaflokki og Litex N515p Contact filman.
4. Hátt hámarks density D =6.00.
5. DL 515p hefur mikin sveigjanleika í lýsingu og því hægt að hafa sama
lýsingartíma á strik og rasta.
6. DL 515p hefur mjög góða eiginleika til að loka filmuköntum án þess að það
hafi áhrif á texta og rasta.
7. Síðast en ekki síst er til bæði dagsljóspappír Litex DL 520 RC og
dagsljós duplicating filma Litex DLD 51 Op.
ÁSGEIR EINARSSON H.F.
UMBOÐS- OG HEILDVERSLUN Bergstaðastræti 13 - Pósthólf 934 - Reykjavík - Símar 24114 & 24111
2
PRENTNEMINN